Ólafur Gíslason & Co hf. - Eldvarnarmiđstöđin

Grunntenglar fyrir vöruflokka okkar og tenglar á vefverslun og nýjustu fréttir. Grunnsíđan sem leiđbeinir ţér um alla vefsíđuna.

 • Everday 911 gasskynjarar

  Everday 911 gasskynjarar

  Fyrir 230V/50Hz spennu, sem skynjar própan gas. Hentugur fyrir heimili og sumarhús ţar sem 230 volta spenna er til stađar. Skynjarinn er međ rađliđa tengingu og viđ eigum tengikubb međ mismunandi úttökum. Getur stýrt gasloka, neyjarbjöllu eđa einhverju ţ.h.

  Nánar

 • CSJ Brunaslönguhjól

  CSJ Brunaslönguhjól

  CSJR brunaslönguhjólin eru til í nokkrum gerđum og stćrđum. Slangan er 19 mm. og ţvermál hjólsins er 55,5 sm. Dýpt frá 16 sm. Úđastútur er 7mm. Hjólin koma tilbúin til uppsetningar í skáp međ tilheyrandi festingum og loka á vatnslögn. Ein lengd 30 m. Frábćrt verđ.

  Nánar

 • Búnađur fyrir sjúkra og björgunarliđ

  Búnađur fyrir sjúkra og björgunarliđ

  Úrval af ýmsum búnađi eins og bakbrettum, skröpum, Ketvestum, börum, börum á hjólum, burđarstólum, töskum, bakpokum, kćlipokum, spelkum, álteppum og fl.

  Nánar

 • Jabo optískir reykskynjarar

  Jabo optískir reykskynjarar

  Gerđin er JB-SO2 305045 og er ţvermál skynjarans 107 mm og ţykkt 35mm. Umhverfishitastig -10°C til 50°C. Bíb hljóđ 85 dB. Prufuhnappur og gaumljós. Lćtur vita ţegar rafhlađa er ađ verđa búin. 9V Carbon Zink rafhlađa.

  Nánar

 • Hreyfiskynjarar

  Einfaldir hreyfiskynjarar

  Tvćr gerđir. Önnur gengur á 9V kubb rafhlöđu og skynjar hreyfingu í allt ađ 8 m. fjarlćgđ og í 140° umhvefisen hin er fyrir 230V/50Hz og skynjar hreyfingu í allt ađ 12 m. fjarlćgđ og í 180° umhvefis. Međ stillanlegum birtunema og tímastilli. Frábćrt verđ.

  Nánar

 • Orientalert Gasskynjarar

  Orientalert Gasskynjarar

  Gasskynjarar fyrir fyrir 230V/50Hz spennu, sem skynjar própan gas. Hentugur fyrir heimili og sumarhús ţar sem 230 volta spenna er til stađar. Orkunotkun 1.5W. Hitastig - 10°C til 50°C.

  Nánar

 • Howtim Neyđarljós

  Howtim Neyđarljós

  Viđ eigum nú á lager Howtim neyđarljós sílogandi og ekki. Einnar peru ljós. Merkingar fylgja. Ţetta er algengasta gerđin af neyđarljósum. Í ljósinu eru tvćr 1,2 V Ni-Cd rafhlöđur 4,5Ah. 8W pera. IP65 vatnsvariđ. Búđarverđ er kr. 8.890.- og kr. 8.325.-

  Nánar

 • Sinuklöppur og festingar

  Sinuklöppur og festingar

  Viđ höfum tekiđ inn all vćna sendingu af sinuklöppum til ađ mćta aukinni eftirspurn. Viđ bjóđum líka festingar međ sem frćgur hagleiksmađur hannar og smíđar. 

  Viđ mćlum međ ađ fólk sé međ tvćr klöppur í festingum á norđurhliđ húsa. Ţannig geta ađrir notađ viđ slökkvistarf ef viđkomandi er ekki á stađnum og ţörf er á klöppum.

  Nánar

Forvarnarpakkar - betra verđ

Forvarnarpakki Bjóđum mismunandi gerđir af forvarnarpökkum sem í eru slökkvitćki, reykskynjarar og eldvarnateppi. Fyrir heimiliđ, sumarhúsiđ og bifreiđina. Hagstćtt verđ.
Meira

Orientalert skynjarar

Orientalert skynjarar Orientalert skynjarar í ýmsum útfćrslum jónískir, optískir og hita, stakir fyrir 9V, ţráđlaust samtengjanlegir, samtengjanlegir međ vír á 9V eđa 230V/50Hz. Einnig gas- og kolsýrlingsskynjara.
Nánar

Nýjustu fréttir

Skráning á póstlista

Svćđi