Holmatro CU5050i klippur til slökkviliðs


Nýverið afhentum við til slökkviliðs á Vesturlandi nýjar Holmatro CU5050i 140 tonna klippur með nýja laginu. Fyrir ekki svö löngu síðan breyttum við Holmatro klippibúnaði þeirra í einnars slöngu kerfið Core ásamt því að þeir endurnýjuðu eina dælu og eru þar með þriggja þrepa dælu.

Klippurnar af CU5050i gerðinni eru algjör nýjung. Þær eru með hallandi blöðum sem auðveldar aðgengi að póstum og þaki. Mikið vinnuhagræði. Öll slökkvilið sem hafa undanfarið fengið frá okkur Holmatro sett hafa valið þessa gerð.

Holmatro CU5050i Klippur

Klippurnar eru af CU5050i gerð Þessi gerð er byltingagerð nýjung en blöðin hallast sem auðveldar aðgengi að póstum og þaki. Auðveldar alla klippivinnu. Klippir með 141,6 tonna afli og opnast í 182 mm. Þyngdin aðeins 16,2 kg.


Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum um búnaðinn sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.