Escape-Chair björgunarstólar

Escape-Chair Björgunarstólar

Escape Chair björgunarstóll

Escape-Chair® ST-B

Escape-Chair® er mjög einfaldur björgunarstóll og hentar vel fyrir almennar byggingar og stofnanir ţar sem ţörf er fyrir einfaldan flóttabúnađ. Hagstćtt verđ.

Ţessa gerđ er hćgt ađ fá međ ýmsum aukabúnađi eins og fótskemil ofl.

Stóllinn er úr áli, tiltölulega léttur. Einfaldur í notkun og mjög skýrar myndrćnar leiđbeiningar. Tilbúinn í notkun á örfáum sekúndum.

Samfellanlegur međ međ mikiđ hjólabil fyrir láréttan flutning. Velformađ bak, lokađ sleđabelti og hćgt ađ skipta út. Hćgt ađ fá hlífđarpoka.


Hámarksburđargeta 185 kg og hámarkströppuhorn 40 ̊

Ein stilling á handföngum, venjuleg seta, tilsniđiđ bak, höfuđhlíf međ ól.


Ţyngd 10 kg.
Stćrđ (H x B x D):
102 x 51 x 18 sm
 
Leiđbeiningar á fjórum tungumálum, veggfestingar, skilti, notkunarmyndband.


Bćklingur

Myndband

Ef smellt er á myndina er fariđ inn á heimasíđu framleiđanda og ţar má finna fleiri gerđir. Ţessi gerđ sem viđ nefnum hér er sú gerđ sem viđ höfum flutt inn.

Skráning á póstlista

Svćđi