CSJ brunalsönguhjól á vegg til ađ slökkva eld

CSJ Brunaslönguhjól

CSJ Brunaslönguhjól


CSJ Brunaslönguhjól eru viđurkennd samkvćmt stöđlunum EN694 (slangan) og EN671-1 (hjóliđ). Ţćr gerđir sem viđ reynum ađ hafa á lager hverju sinni eru taldar hér upp fyrir neđan. Fleiri gerđir eru fáanlegar m.a. 1" (25mm) slönguhjól og eins ađrar stćrđir af skápum og lengdir af hjólum en viđ höfum ákveđiđ ađ vera ađallega međ 30 m. 3/4" (19mm) slönguhjól og skápa af tveimur stćrđum og gerđum. Slönguhjólin eru rauđ (RAL3000) en skápar hvítir RAL9010.

CSJR Brunaslönguhjól í skáp 30 m. CSJR brunaslönguhjólin eru til í nokkrum gerđum og stćrđum. Slangan er 19 mm. og ţvermál hjólsins er 55,5 sm. Dýpt frá 16 sm. Úđastútur er 7mm. Hjólin koma tilbúin til uppsetningar á vegg međ tilheyrandi festingum og loka á vatnslögn. Hjólin eru rauđ RAL 3000.
CSJC Brunaslönguhjól í skáp 30 m. CSJC Skáp á vegg fyrir opnun til hćgri eru fáanlegir í nokkrum gerđum og stćrđum. Hjólin fyrir skápinn eru ţau sömu og 19 mm. hjólin hér ađ ofan. Hjóliđ er á ás í hliđ skápsins. Skápurinn er hvítur RAL 9010 og hjólin eru rauđ RAL 3000.

311174 30m. Skápur 700x700x230mm.

KAUPA HJÓL OG SKÁP
CSJC Brunaslönguskápur fyrir slökkvitćki til hliđar CSJC Skápur á vegg fyrir opnun til hćgri og fyrir slökkvitćki viđ hiđina međ opnun til vinstri eru fáanlegir í nokkrum gerđum og stćrđum. Tvćr hurđir. Hjólin fyrir skápinn eru ţau sömu og 19 mm. hjólin hér ađ ofan. Hjóliđ er á ás í hliđ skápsins. Skápurinn er hvítur RAL 9010 og hjólin eru rauđ RAL 3000.

311178 30m. Skápur 1000x700x230mm.

KAUPA HJÓL OG SKÁP

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....
.

Skráning á póstlista

Svćđi