Brunaslönguhjól og skápar frá GRAS


Gras hjól

Fyrirtækið GRAS á sér 20 ára sögu í hönnun, framleiðslu og dreifingu á ýmsum búnaði til eldvarna og slökkvistarfa. Það er mjög nýtískulegt fyrirtæki þar sem fylgst er vel með og stöðugt  koma fram nýjungar. Þeir leggja aðaláherslu á  brunaslönguhjól og skápa í 19 mm. og 25 mm. stærðum.

Ásamt því þá framleiða þeir einnig ýmsar gerðir af skápum fyrir slökkvibúnað eins og þurrlagnir, vatnsloka, slökkvitæki, eldvarnateppi, börur, lykla, lyf ásamt ýmsum festingum og stöndum fyrir slökkvibúnað.

Öll brunaslönguhjólin uppfylla EN 671-1 staðalinn og gæðaeftirlit er mjög strangt. Fyrir afhendingu er hvert og eitt hjól prófað sérstaklega. Með hjólunum fylgja íslenskar leiðbeiningar og allar leiðbeiningar áfastar hjólunum eða skápunum eru á íslensku.

Heildarbæklingur 2019 yfir Gras brunaslönguhjól, skápa og skyldan búnað

Hér má sjá leiðbeiningar fyrir 3/4" hjól og hér fyrir 1" hjól.

Hér er hvíti miðinn í miðju hjólsins.

Sjá leiðbeiningarmiða og tækniupplýsingamiða.

Upplýsingar um miðjustillingu hjóls í skáp.

Við nefnum aðeins þær gerðir sem við munum eiga á lager að jafnaði.

HEILDARBÆKLINGUR 2015

 
Nýjar gerðir. Aðrar skápastærðir og skápurinn í einingum þannig að raða má við slökkvitækjasáp til hliðar eða undir og settur felulisti. Allir skápar verða 180mm á dýpt sem auðveldar val á slökkviltækjum. Ný læsing úr harðplasti. Nýjung í hjólunum eru mjórri hjól og víðari diskur. Sérstakur bremsubúnaður sem auðvelt er að stilla. Breytt veggfesting, einfaldari uppsetning. Skápar fást úr ryðfríu stáli sem er lakkað til að losna við fingraför. Sjá bækling yfir skápa
 

Gras 600SS Brunaslönguhjól 3/4" x 30 m.

HW-19ZWN-S-30 Super 3/4" x 30m

Brunaslönguhjól 60sm x 16 sm. Úðastútur er 7mm. Hjólin koma tilbúin til uppsetningar á vegg með tilheyrandi festingum og loka á vatnslögn. Hjólin eru rauð RAL 3000.

Við erum aðallega með 30 m. hjól á lager þar sem verðið á þeim er lægra en á 20 eða 25m. hjólum frá framleiðanda.

311015 SS600 3/4" x 30m. brunaslönguhjól 60sm.
Hér má finna CE vottun fyrir hjólin.

Gras 700SS Brunaslönguhjól 3/4" x 30 m.

HW-25ZWN-S-30 Super 3/4" x 30m

Brunaslönguhjól 70sm x 11 sm. Úðastútur er 7mm. Hjólin koma tilbúin til uppsetningar á vegg með tilheyrandi festingum og loka á vatnslögn. Hjólin eru rauð RAL 3000.

Við erum aðallega með 30 m. hjól á lager þar sem verðið á þeim er lægra en á 20 eða 25m. hjólum frá framleiðanda.

311020 SS700 3/4" x 30m. brunaslönguhjól 70sm.
Hér má finna CE vottun fyrir hjólin.

Gras 600SS Brunaslönguhjól 1" x 30 m.

HW-25ZWN-S-30 Super 1" x 30m

Brunaslönguhjól 60sm x 16 sm. Úðastútur er 7mm. Hjólin koma tilbúin til uppsetningar á vegg með tilheyrandi festingum og loka á vatnslögn. Hjólin eru rauð RAL 3000.

Við erum aðallega með 30 m. hjól á lager þar sem verðið á þeim er lægra en á 20 eða 25m. hjólum frá framleiðanda.

311025 SS600 1" x 30m. brunaslönguhjól 60sm.
Hér má finna CE vottun fyrir hjólin.

Gras brunaslönguhjól í skáp 600x600x150mm 

Gras Brunaslönguhjól 3/4" x 20m í skáp

Skápur 600x600x150mm.

Þessi skápastærð er aðeins 150mm á þykkt.

311042  3/4" x 20m. brunaslönguhjól í skáp

Gras brunaslönguhjól í skáp 795x795x110mm

Gras Brunaslönguhjól 3/4" x 30m í skáp

Skápur 795x795x110mm.

Við erum aðallega með 30 m. hjól á lager þar sem verðið á þeim er lægra en á 20 eða 25m. hjólum frá framleiðanda. Þessi skápastærð er aðeins 110mm á þykkt.

311030 SS600 3/4" x 30m. brunaslönguhjól 70sm. í skáp


Gras 600 3/4" x 30 m brunaslönguhjólaskápur

Gras Brunaslönguhjól 3/4" x 30m í skáp

Skápur 780x780x180mm.

Við erum aðallega með 30 m. hjól á lager þar sem verðið á þeim er lægra en á 20 eða 25m. hjólum frá framleiðanda.

311035 SS600 3/4" x 30m. brunaslönguhjól 60sm. í skáp

Gras 600 1" x 30 m brunaslönguhjólaskápur

Gras Brunaslönguhjól 1" x 30m í skáp

Skápur 780x780x180mm.

Við erum aðallega með 30 m. hjól á lager þar sem verðið á þeim er lægra en á 20 eða 25m. hjólum frá framleiðanda.

311040 SS600 1" x 30m. brunaslönguhjól 60sm. í skáp

Gras slökkvitækjaskápur

Gras slökkvitækjaskápur

Gras hliðarskápur 230x780x180mm fyrir slökkvitæki

Skápurinn er settur við aðra hvora hliðin eða undir skápinn þar sem brunaslönguhjólið er. Þetta fyrirkomulag einfaldar og auðveldar uppsetningar. Skápurinn er hvítur RAL9010.

Við erum aðallega með 30 m. hjól á lager þar sem verðið á þeim er lægra en á 20 eða 25m. hjólum frá framleiðanda.

 

311045 Hliðarskápur 230x780x180mm fyrir slökkvitækil

 

Gras Slim rammar 1010x780mm

Gras Slim rammar 1010x780mm

Gras Slim rammar 1010x780mm fyrir tvöfalda brunaslönguskápa þ.e. þar sem skápur er samsettur brunaslanga og slökkvitæki.

Skápurinn er settur við aðra hvora hliðin eða undir skápinn þar sem brunaslönguhjólið er. Þetta fyrirkomulag einfaldar og auðveldar uppsetningar. Skápurinn er hvítur RAL9010.

Við erum aðallega með 30 m. hjól á lager þar sem verðið á þeim er lægra en á 20 eða 25m. hjólum frá framleiðanda.

311050 Slim rammar 1010x780mm fyrir tvöfalda brunaslönguskápa.

Gras Slim rammar 780x780mm

Gras Slim rammar 780x780mm

Gras Slim rammar 780x780mm fyrir brunaslönguskápa.

Við erum aðallega með 30 m. hjól á lager þar sem verðið á þeim er lægra en á 20 eða 25m. hjólum frá framleiðanda.

311054 Slim rammar 780x780mm fyrir brunaslönguskápa.

Gras ryðfrítt hjól

HW-19ZWN-S

HW-19ZWN-S brunaslönguhjólin eru fáanleg ryðfrí. Við erum eingöngu með ina stærð á lager þ.e. 30 m. slöngu. Slangan er 19 mm. og þvermál hjólsins er 50 sm. Dýpt 21 sm. Úðastútur er 7mm. Hjólin koma tilbúin til uppsetningar á vegg með tilheyrandi festingum og loka á vatnslögn. Hjólin eru ryðfrí SST316 stállituð.

311105 HW-19ZWN 3/4" x 30m. brunaslönguhjól 50 sm.

HW-19S brunaslönguhjól í lúguskáp

HW-19S

HW-19S brunaslönguhjól í skáp á vegg fyrir opnun til hægri eru fáanleg í nokkrum gerðum og stærðum. Hjólin eru þau sömu og 19 mm. hjólin hér að ofan. Hjólið er á ás á sleða sem rennt er út úr skápnum. Skápurinn er hvítur RAL 9010 og hjólin eru rauð RAL 3000.

311136 HW-19W 3/4" x 30m. Skápur 700x880x300mm.

Sjá teikningu af innfelldum skáp með römmum.

Fáanleg í fleiri gerðum með t.d. plássi fyrir slökkvitæki undir hjóli.

Mynd af lokuðum skáp.

Gras hitaskápur

Gras Tvöfaldur hitaskápur

Gras brunaslönguhjól í hitakassa

Gras brunaslönguhjól í hitakassa 100W 230V/50Hz með hitastilli. Einangrun D=0,040 W/m2. Slöngur eru 19mm eða 25mm í 25m. eða 30m. lengjum. Hægt er að fá hjól í skáp eins og á mynd eða skáp fyrir slökkvitæki einnig hvort sem það er til hliðar eða liggjandi undir hjóli. Litur skáps er RAL3000 rauður eða RAL9010 hvítur. Stæð skápa sýnd að neðan en ekki skiptir máli hvort slanga er 25 eða 30 m. að lengd. Bæklingur.

311142 HW19N-25HS 3/4" x 30m. Skápur 795x795x200mm.
311143 HW19N-K-25HS 3/4" x 25m. Skápur m/tæki við hlið  1085x795x200mm.
311144 HW19N-K-25HS 3/4" x 30m. Skápur m/tæki við hlið 1085x795x200mm.

HW19N-KP-25HS 3/4" x 30m. Skápur m/tæki undir 795x1020x200mm.
HW25N-25HS 1" x 30m. Skápur 795x795x220mm.
HW25N-K-25HS 1" x 30m. Tvöfaldur skápur 1085x795x220mm.
HW25N-KP-25HS 1" x 30m. Skápur m/tæki undir 795x1020x220mm.

Gras standandi tvöfaldur skápur

HW-19N

HW-19N brunaslönguhjól í tvöföldum standandi skáp. Hægt að velja um eina hurð eða tvær. Í neðri hluta er pláss fyrir allt að þrjú slökkvitæki. vatnslögn að hjóli er upp með annarri hliðinni. Hægt er að velja aðrar lengdir og annað þvermál á slöngu. Skápurinn fæst í ýmsum litum en sýndur hér í bláu. Ef smellt er á myndina kemur mynd af skáp með tveimur hurðum.

HW-19N - KP-25EP 1" x 25m. Skápur 980x1500x230mm.

Sjá teikningu af skáp með tveimur hurðum.

Frístandur fyrir brunaslönguhjól í skáp

311110 Frístandur

311110 Frístandur til að setja skáp á. Helsta gerðin er DN19UN en sú gerð er fyrir skápa með 3/4" slöngu 25 eða 30 m. langri. Til eru aðrar gerðir fyrir þá stærri skápa. Atriði er að skápur sé í réttri hæð 630mm.

Tvær slíkar stoðir eru á hvern skáp en einnig eru til aðrar lausnir eins og ein stoð sem skápurinn hvílir á og eins sérstakar fætur undir hvorn enda skápsins.

Gras slönguvagn

Gras ZWM-25-80

Gras ZWM-25-80 slönguvagn með 1" (25mm ) slöngu og Gras 1" úðastút. Inntak er um Storz tengi Stærð vagns er 772x1400x1100mm. Heildarbreitt er 772mm, hæð handfangs er 1400mm og dýpt vagnsins er 100mm. Lengd slöngu er 80 m. Hjól eru stór og sterkt. Sérpantað.

Smellið á mynd (teikning)


Gras slönguvagn

Gras 311090

Gras 311090 slönguvagn fyrir 1" (25mm ) 40 m. slöngu. Inntak er 3/4" eða 1". Mjög vandaður slönguvagn á gúmmíhjólum.

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....