Gras brunaslönguhjól á vegg til ađ slökkva eld

Gras brunaslönguhjól og skápar

 


Fyrirtćkiđ GRAS á sér 20 ára sögu í hönnun, framleiđslu og dreifingu á ýmsum búnađi til eldvarna og slökkvistarfa. Ţađ er mjög nýtískulegt fyrirtćki ţar sem fylgst er vel međ og stöđugt  koma fram nýjungar. Ţeir leggja ađaláherslu á  brunaslönguhjól og skápa í 19 mm. og 25 mm. stćrđum.

Ásamt ţví ţá framleiđa ţeir einnig ýmsar gerđir af skápum fyrir slökkvibúnađ eins og ţurrlagnir, vatnsloka, slökkvitćki, eldvarnateppi, börur, lykla, lyf ásamt ýmsum festingum og stöndum fyrir slökkvibúnađ.

Öll brunaslönguhjólin uppfylla EN 671-1 stađalinn og gćđaeftirlit er mjög strangt. Fyrir afhendingu er hvert og eitt hjól prófađ sérstaklega. Međ hjólunum fylgja íslenskar leiđbeiningar og allar leiđbeiningar áfastar hjólunum eđa skápunum eru á íslensku. Hér má finna CE vottun fyrir hjólin.

Heildarbćklingur 2015 yfir Gras brunaslönguhjól, skápa og skyldan búnađ

Hér má sjá leiđbeiningar fyrir 3/4" hjól og hér fyrir 1" hjól.

Hér er hvíti miđinn í miđju hjólsins.

Sjá leiđbeiningarmiđa og tćkniupplýsingamiđa.

Upplýsingar um miđjustillingu hjóls í skáp.

Viđ nefnum ađeins ţćr gerđir sem viđ munum eiga á lager ađ jafnađi.

Hér er bćklingur m.a. yfir nýjustu gerđirnar Futura.

 
Nýjar gerđir eru komnar til okkar. Ađrar skápastćrđir og skápurinn í einingum ţannig ađ rađa má viđ slökkvitćkjasáp til hliđar eđa undir og settur felulisti. Allir skápar verđa 180mm á dýpt sem auđveldar val á slökkviltćkjum. Ný lćsing úr harđplasti. Nýjung í hjólunum eru mjórri hjól og víđari diskur. Sérstakur bremsubúnađur sem auđvelt er ađ stilla. Breytt veggfesting, einfaldari uppsetning. Skápar fást úr ryđfríu stáli sem er lakkađ til ađ losna viđ fingraför. Sjá bćkling yfir skápa.
 

 Gras 600SS Brunaslönguhjól 3/4" x 30 m.  

HW-19ZWN-S-30 Super 3/4" x 30m. brunaslönguhjól 60sm x 16 sm. Úđastútur er 7mm. Hjólin koma tilbúin til uppsetningar á vegg međ tilheyrandi festingum og loka á vatnslögn. Hjólin eru rauđ RAL 3000.

Viđ erum eingöngu međ 30 m. hjól á lager ţar sem verđiđ á ţeim er lćgra en á 20 eđa 25m. hjólum frá framleiđanda.

311015 SS600 3/4" x 30m. brunaslönguhjól 60sm.

KAUPA HJÓL

 Gras 700SS Brunaslönguhjól 3/4" x 30 m.  

HW-25ZWN-S-30 Super 3/4" x 30m. brunaslönguhjól 70sm x 11 sm. Úđastútur er 7mm. Hjólin koma tilbúin til uppsetningar á vegg međ tilheyrandi festingum og loka á vatnslögn. Hjólin eru rauđ RAL 3000.

Viđ erum eingöngu međ 30 m. hjól á lager ţar sem verđiđ á ţeim er lćgra en á 20 eđa 25m. hjólum frá framleiđanda.

311020 SS700 3/4" x 30m. brunaslönguhjól 70sm.

KAUPA HJÓL

 Gras 600SS Brunaslönguhjól 1" x 30 m.  

HW-25ZWN-S-30 Super 1" x 30m. brunaslönguhjól 60sm x 16 sm. Úđastútur er 7mm. Hjólin koma tilbúin til uppsetningar á vegg međ tilheyrandi festingum og loka á vatnslögn. Hjólin eru rauđ RAL 3000.

Viđ erum eingöngu međ 30 m. hjól á lager ţar sem verđiđ á ţeim er lćgra en á 20 eđa 25m. hjólum frá framleiđanda.

311025 SS600 1" x 30m. brunaslönguhjól 60sm.

KAUPA HJÓL

Gras brunaslönguhjól í skáp 795x795x110mm Gras Brunaslönguhjól 3/4" x 30m í skáp. Skápur 795x795x110mm.

Viđ erum eingöngu međ 30 m. hjól á lager ţar sem verđiđ á ţeim er lćgra en á 20 eđa 25m. hjólum frá framleiđanda. Ţessi skápastćrđ er ađeins 110mm á ţykkt.

311030 SS600 3/4" x 30m. brunaslönguhjól 70sm. í skáp

KAUPA HJÓL Í SKÁP

 Gras 600 3/4" x 30 m brunaslönguhjólaskápur Gras Brunaslönguhjól 3/4" x 30m í skáp. Skápur 780x780x180mm.

Viđ erum eingöngu međ 30 m. hjól á lager ţar sem verđiđ á ţeim er lćgra en á 20 eđa 25m. hjólum frá framleiđanda.

311035 SS600 3/4" x 30m. brunaslönguhjól 60sm. í skáp

KAUPA HJÓL Í SKÁP
 Gras 600 1" x 30 m brunaslönguhjólaskápur Gras Brunaslönguhjól 1" x 30m í skáp. Skápur 780x780x180mm.

Viđ erum eingöngu međ 30 m. hjól á lager ţar sem verđiđ á ţeim er lćgra en á 20 eđa 25m. hjólum frá framleiđanda.

311040 SS600 1" x 30m. brunaslönguhjól 60sm. í skáp

KAUPA HJÓL Í SKÁP
Gras slökkvitćkjaskápur Gras slökkvitćkjaskápur

Gras hliđarskápur 230x780x180mm fyrir slökkvitćki. Skápurinn er settur viđ ađra hvora hliđin eđa undir skápinn ţar sem brunaslönguhjóliđ er. Ţetta fyrirkomulag einfaldar og auđveldar uppsetningar. Skápurinn er hvítur RAL9010.

Heildarmál á slönguskáp+tćkjaskáp 1010x78x180mm

Viđ erum eingöngu međ 30 m. hjól á lager ţar sem verđiđ á ţeim er lćgra en á 20 eđa 25m. hjólum frá framleiđanda.

311045 Hliđarskápur 230x780x180mm fyrir slökkvitćkil.

KAUPA SLÖKKVITĆKJASKÁP VIĐ SKÁP


 Gras Slim rammar 1010x780mm

Gras Slim rammar 1010x780mm fyrir tvöfalda brunaslönguskápa ţ.e. ţar sem skápur er samsettur brunaslanga og slökkvitćki.

Skápurinn er settur viđ ađra hvora hliđin eđa undir skápinn ţar sem brunaslönguhjóliđ er. Ţetta fyrirkomulag einfaldar og auđveldar uppsetningar. Skápurinn er hvítur RAL9010.

Viđ erum eingöngu međ 30 m. hjól á lager ţar sem verđiđ á ţeim er lćgra en á 20 eđa 25m. hjólum frá framleiđanda.

311050 Slim rammar 1010x780mm fyrir tvöfalda brunaslönguskápa.

KAUPA RAMMA

 Gras Slim rammar 780x780mm Gras Slim rammar 780x780mm fyrir brunaslönguskápa.

Viđ erum eingöngu međ 30 m. hjól á lager ţar sem verđiđ á ţeim er lćgra en á 20 eđa 25m. hjólum frá framleiđanda.

311054 Slim rammar 780x780mm fyrir brunaslönguskápa.

KAUPA RAMMA
HW-19N og HW-25N Brunaslönguhjól í skáp

HW-19N brunaslönguhjól í skáp á vegg fyrir opnun til hćgri eđa vinstri eru til í nokkrum gerđum og stćrđum. Hjólin eru ţau sömu og 19 mm. hjólin hér ađ ofan. Hjóliđ er á ás í hliđ skápsins. Skápurinn er hvítur RAL 9010 og hjólin eru rauđ RAL 3000.

Sjá nýjar gerđir hér ađ ofan.

311112 HW-19N 3/4" x 25m. Skápur 710x750x170mm.
311117 HW-25N 1" x 30m. Skápur 740x840x270mm.

Hér má finna CE vottun fyrir hjólin.

Gras ryđfrítt hjól HW-19ZWN-S brunaslönguhjólin eru fáanleg ryđfrí úr bćđi 304 og 316 efni. Viđ erum almennt međ eina stćrđ á lager ţ.e. 30 m. slöngu. Slangan er 19 mm. og ţvermál hjólsins er 50 sm. Dýpt 21 sm. Úđastútur er 7mm. Hjólin koma tilbúin til uppsetningar á vegg međ tilheyrandi festingum og loka á vatnslögn. Hjólin eru ryđfrí stállituđ. Viđ sérpöntum ađrar gerđir eins og t.d. 316 stál bćđi ţá hjól og skápa.

311105 HW-19ZWN 3/4" x 30m. brunaslönguhjól 50 sm.
HW-19S brunaslönguhjól í lúguskáp HW-19S brunaslönguhjól í skáp á vegg fyrir opnun til hćgri eru fáanleg í nokkrum gerđum og stćrđum. Hjólin eru ţau sömu og 19 mm. hjólin hér ađ ofan. Hjóliđ er á ás á sleđa sem rennt er út úr skápnum. Skápurinn er hvítur RAL 9010 og hjólin eru rauđ RAL 3000.

311136 HW-19W 3/4" x 30m. Skápur 700x840x260mm.
311138 HW-19W 3/4" x 30m. Skápur 700x880x260mm. án ramma

Sjá teikningu af innfelldum skáp međ römmum.

Fáanleg í fleiri gerđum međ t.d. plássi fyrir slökkvitćki undir hjóli.

Mynd af lokuđum skáp.
Gras hitaskápur


Gras Tvöfaldur hitaskápur

Gras brunaslönguhjól í hitakassa 100W 230V/50Hz međ hitastilli. Einangrun D=0,040 W/m2. Slöngur eru 19mm eđa 25mm í 25m. eđa 30m. lengjum. Hćgt er ađ fá hjól í skáp eins og á mynd eđa skáp fyrir slökkvitćki einnig hvort sem ţađ er til hliđar eđa liggjandi undir hjóli. Litur skáps er RAL3000 rauđur eđa RAL9010 hvítur. Stćđ skápa sýnd ađ neđan en ekki skiptir máli hvort slanga er 25 eđa 30 m. ađ lengd. Bćklingur.

311142 HW19N-25HS 3/4" x 30m. Skápur 795x795x200mm.
311143 HW19N-K-25HS 3/4" x 25m. Skápur m/tćki viđ hliđ  1085x795x200mm.
311144 HW19N-K-25HS 3/4" x 30m. Skápur m/tćki viđ hliđ 1085x795x200mm.

HW19N-KP-25HS 3/4" x 30m. Skápur m/tćki undir 795x1020x200mm.
HW25N-25HS 1" x 30m. Skápur 795x795x220mm.
HW25N-K-25HS 1" x 30m. Tvöfaldur skápur 1085x795x220mm.
HW25N-KP-25HS 1" x 30m. Skápur m/tćki undir 795x1020x220mm.

Gras standandi tvöfaldur skápur HW-19N brunaslönguhjól í tvöföldum standandi skáp. Hćgt ađ velja um eina hurđ eđa tvćr. Í neđri hluta er pláss fyrir allt ađ ţrjú slökkvitćki. vatnslögn ađ hjóli er upp međ annarri hliđinni. Hćgt er ađ velja ađrar lengdir og annađ ţvermál á slöngu. Skápurinn fćst í ýmsum litum en sýndur hér í bláu. Ef smellt er á myndina kemur mynd af skáp međ tveimur hurđum.

HW-19N - KP-25EP 1" x 25m. Skápur 980x1500x230mm.

Sjá teikningu af skáp međ tveimur hurđum.
Frístandur fyrir brunaslönguhjól í skáp 311110 Frístandur til ađ setja skáp á. Helsta gerđin er DN19UN en sú gerđ er fyrir skápa međ 3/4" slöngu 25 eđa 30 m. langri. Til eru ađrar gerđir fyrir ţá stćrri skápa. Atriđi er ađ skápur sé í réttri hćđ 630mm.

Tvćr slíkar stođir eru á hvern skáp en einnig eru til ađrar lausnir eins og ein stođ sem skápurinn hvílir á og eins sérstakar fćtur undir hvorn enda skápsins.
Gras slönguvagn
Smelliđ á mynd (teikning)
Gras ZWM-25-80 slönguvagn međ 1" (25mm ) slöngu og Gras 1" úđastút. Inntak er um Storz tengi Stćrđ vagns er 772x1400x1100mm. Heildarbreitt er 772mm, hćđ handfangs er 1400mm og dýpt vagnsins er 100mm. Lengd slöngu er 80 m. Hjól eru stór og sterkt. Sérpantađ.
 Gras slönguvagn Gras 311090 slönguvagn fyrir 1" (25mm ) 40 m. slöngu. Inntak er 3/4" eđa 1". Mjög vandađur slönguvagn á gúmmíhjólum.

Modular Cabinets Upplýsingar um samsetta skápa á vegg og í vegg međ lausum feluramma. Grunnar gerđir.


Un General Purpose Model Upplýsingar um skápa á vegg og í vegg međ föstum feluramma.

Model Ro Upplýsingar um rennihurđaskápa og lúguskápa.

EP Model Upplýsingar um nýstárlega skápa á vegg eđa á gólf.

F Model Upplýsingar um nýtískulega skápa og skápa međ glerhurđum.

DN33 Indoor Hydrants Upplýsingar um skápa og hjól međ sverari slöngum upp í 52mm.

Cabinets for FireExtinguishers Upplýsingar um skápa fyrir slökkvitćki og brunaslönguloka (ţurrlagnir).


.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....
.

Skráning á póstlista

Svćđi