Purify Air 30 Reykhettur til ađ nota viđ undankomu úr reyk.

Reykhettur

 


Purify Air 30 Reykhettan er úr eldtefjandi efnum međ síu til ađ sía reyk viđ undankomu úr eldsvođa eđa efnaslysi. Ver einnig augu og ţétting úr hitaţolnu gúmmíi. Hettan er úr PVC efni sem ţolir allt ađ 1000°C hitageislun eđa loga en í stuttan tíma. Ver gegn heitri fallandi ösku. Notkunartími er allt ađ 30 mínútur en ţađ er ţó allt háđ umhverfi. Hettan er einföld í notkun og er í innsigluđum kassa. Líftími er 5 ár og hettan er einnota.
Purify Air 30 Reykhettur


Notkunartími reykhettunar er 30 mínútur en einnig eru fáanlegar 60 mínútna hettur en viđ erum eingöngu međ 30 mínútna gerđina á lager hjá okkur og hún er í innsigluđum plastkassa. Hetturnar eru líka fáanlegar í tösku.
 
Purify Air 30 Reykhettur
Stađreyndin er sú ađ fleiri látast af völdum eitrađra lofttegunda en af völdum elds eđa hita í eldsvođa. Purify Air 30 Reykhettan er til ţess ađ ţú og fjölskylda ţín komist undan í eldsvođa. Reykhettan ver ţig gegn innöndun lífshćttulegra lofttegunda eins og Carbon Monoxide, Hydrogen Cyanide, Hydrogen Sulfide og ýmsum öđrum eitruđum lofttegundum.. Reykhettan ćtti ađ vera til stađar á heimilum, hótelum, skólum, sjúkrahúsum, elliheimilum, fyrirtćkjum, stofnunum og fleiri stöđum ţar sem Purify Air reykhettan getur bjargađ lífi.
Upplýsingatafla fyrir ASE30 og Purify Air 30M

Eitur-
efni/loft

Styrkur

Notkunartími

ASE30

Purify Air 30M

HCN
Hydrogen Cyanide

400 PPM

> 30 Mínútur

> 30 Mínútur

CO
Carbon Monoxide

2500 PPM

> 30 Mínútur

> 30 Mínútur

Acrolein

100 PPM

>30 Mínútur

> 30 Mínútur

HCL
Hydrogen Chloride

1000 PPM

> 30 Mínútur

> 30 Mínútu

Síun smáagna: > 95%
Viđnám í útöndun: < 300 Pa
Viđnám í öndun: < 800 Pa
Ţyngd: Purify Air 30: 860 g
Geymsluhitastig: 0 — 40şC
Geymslutími: 5 ár
Viđurkenning CE EN403:2004 No. 1437


Leiđbeiningar um notkun
 
Purify Air 30 Reykhettur Leiđbeiningar Purify Air 30 Reykhettur Leiđbeiningar Purify Air 30 Reykhettur Leiđbeiningar

Opniđ hylkiđ, takiđ út hettuna

Ţrýstiđ síunni út međ ţumalfingrum Breiđiđ úr henni og togiđ út tvo tappa á framhliđ og bakhliđ sem eru síuopnanir, hendiđ hylkinu og töppunum.

Breiđiđ úr hettunni og togiđ hana yfir höfuđiđ. Takiđ um hettuna hjá síudósinni og
setjiđ hana rétt yfir öndunarfćri

Purify Air 30 Reykhettur Leiđbeiningar Purify Air 30 Reykhettur Leiđbeiningar Purify Air 30 Reykhettur Leiđbeiningar

Strekkiđ borđana međ ţví ađ toga í ţá afturábak og til hliđar.

Myndin sýnir hvernig hettunni á ađ vera fyrir komiđ.

Andiđ rólega og fylgiđ útgönguleiđ, ef ţađ er ekki gerlegt bíđiđ eftir ađ slökkviliđ komi.

 

Purify Air 30 Reykhettur Bćklingur

Varúđarráđstafanir
  • Ef eldur brýst út eđa viđvörunarbođ um eld heyrast setjiđi á ykkur reykhettuna. Ekki bíđa eftir reyk ţar sem kolmonoxíđ eđa ađrar eitrađađar lofttegundir myndast áđur en reykur birtist.
  • Reykhettan framleiđir ekki súrefni og til ţess ađ hún nýtist verđur ađ vera minnst 17% súrefnismettun í umhverfinu. Öndunarsían getur síađ frá allt ađ 1,5% kolmonoxíđs
  • Ábyrgđartími: Purify Air reykhettuna skal geyma á köldum 0°C til 40°C og ţurrum stađ. Geymslutími og ábyrgđartími er fimm ár frá framleiđsludegi. Ef hettan hefur veriđ notuđ vđ neyđarađstćđur á ţessum tíma skiptir framleiđandi henni út fyrir nýja.
  • Reykhettan er einnota. Hafi insigli veriđ rofiđ og hettan notuđ skal henni hent.
 
Purify Air 30 Reykhettur Bćklingur
Purify Air 30 Reykhettur Bćklingur
 
Purify Air 30 Reykhettur

 

Viđurkenning bls 1 Viđurkenning bls 2 Viđurkenning bls 3

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi