Neyđarljós fást í tveimur gerđum: Sílogandi og straumrofs. Eins og nöfnin gefa til kynna ţá eru sílogandi ljósin alltaf í gangi, tengd viđ rafmagn.

Neyđarljós

 Neyđarljós fást í tveimur gerđum: Sílogandi og straumrofs.

Eins og nöfnin gefa til kynna ţá eru sílogandi ljósin alltaf í gangi, tengd viđ rafmagn. Ţegar straumrof á sér svo stađ, ţá sér rafhlađan sem fylgir ljósinu um ađ lýsinguna. Sílogandi ljós eru hugsuđ sem merkingar á flóttaleiđum og ţví er hćgt ađ setja leiđbeiningarlímmiđa á ţau.

Straumrofs neyđarljós eru líka tengd viđ rafmagn en ţau fara ekki í gang fyrr en straumrof á sér stađ. Rafhlađan sér alfariđ um lýsinguna á ţessu ljósi. Ţau eru hugsuđ sem lýsing í rými viđ straumrof og ţví eru ekki settir leiđbeiningarlímmiđar á ţessi ljós.

Howtim neyđarljós

Howtim sílogandi neyđarljós

KAUPA LJÓS

320104 Howtim HT-A801M Einnar peru sílogandi ljós. Hleđslutími um 24 klst. Ljósiđ lýsir svo í 3 klst. ef rafmagn fer af. Í ljósinu eru tvćr 1,2 V Ni-Cd rafhlöđur 4,5Ah. 8W pera. IP65 vatnsvariđ.

Howtim neyđarljós 1 x 8W M Sílogandi. Stćrđ 350L x 117B x 75H mm.

Međ fylgir neyđarljósamerki sem sýnir mann á hlaupum og ör niđur.

Neyđarljósamiđi
Leiđbeiningar

 

Howtim neyđarljós

Howtim straumrofs neyđarljós

KAUPA LJÓS

320105 Howtim HT-A801NM Einnar peru ljós. Hleđslutími um 24 klst. Ljósiđ lýsir svo í 3 klst. ef rafmagn fer af. Í ljósinu eru tvćr 1,2 V Ni-Cd rafhlöđur 4,5Ah. 8W pera. IP65 vatnsvariđ.

Howtim neyđarljós 1 x 8W M Ekki sílogandi (NM). Stćrđ 350L x 117B x 75H mm.

 

 

Meteor Neyđarljós

Meteor sílogandi neyđarljós

KAUPA LJÓS

320100 Meteor Einnar peru sílogandi ljós. Hleđslutími um 24 klst. Ljósiđ lýsir svo í 3 klst. ef rafmagn fer af. Í ljósinu eru tvćr 1,2 V Ni-Cd rafhlöđur 4,4Ah. 8W pera. IP65 vatnsvariđ.

Meteor neyđarljós 1 x 8W M Sílogandi. Stćrđ 352L x 93B x 75H mm.

Neyđarljósamerki til ađ setja á ljósin fylgir.

Bćklingur


Phoenix neyđarljós


Phoenix
Able 8 Einnar peru ljós. Hleđslutími um 24 klst. Ljósiđ lýsir svo í 3 klst. ef rafmagn fer af. Í ljósinu eru tvćr 1,2 V Ni-Cd rafhlöđur 4,4Ah. 8W pera. IP65 vatnsvariđ.

Phoenix Neyđarljós 1 x 8W M Sílogandi eđa fyrir straumrof. Stćrđ 348L x 106B x 76H mm. Infellirammi fáanlegur.

Sama gerđin sílogandi og fyrir straumrof. Mismunandi tengingar.

Neyđarljósamerki til ađ setja á ljósin.

Ekki lengur fáanlegt.

Phoenix neyđarljós

Phoenix Pro 8 Einnar peru ljós. Hleđslutími um 24 klst. Ljósiđ lýsir svo í 3 klst. ef rafmagn fer af. Í ljósinu eru tvćr 1,2 V Ni-Cd rafhlöđur 4,4Ah. 8W pera. IP42 (IP65) ef ţétting.

Phoenix Neyđarljós 1 x 8W M Sílogandi eđa fyrir straumrof. Stćrđ 345L x 120B x 75H mm.

Sama gerđin sílogandi og fyrir straumrof. Mismunandi tengingar.

Neyđarljósamerki til ađ setja á ljósin.

Ekki lengur fáanlegt.

Phoenix neyđarljós


Phoenix Berwick
Einnar peru ljós. Hleđslutími um 24 klst. Ljósiđ lýsir svo í 3 klst. ef rafmagn fer af.  Í ljósinu eru tvćr 1,2 V Ni-Cd rafhlöđur 4,4Ah. 8W pera. IP65 vatnsvariđ.

Phoenix Neyđarljós 1 x 8W M Sílogandi eđa fyrir straumrof. Stćrđ 370L x 135B x 90H mm.

Sama gerđin sílogandi og fyrir straumrof. Mismunandi tengingar.

Neyđarljósamerki til ađ setja á ljósin.

Ekki lengur fáanlegt.

 
Phoenix neyđarljós


Phoenix Wayford
Einnar peru ljós. Hleđslutími um 24 klst. Ljósiđ lýsir svo í 3 klst. ef rafmagn fer af.  Í ljósinu eru tvćr 1,2 V Ni-Cd rafhlöđur 4,4Ah. 8W pera. Lýsir einnig niđur.

Phoenix Neyđarljós 1 x 8W M Sílogandi eđa fyrir straumrof. Stćrđ 370L x 178B x 75H mm.

Sama gerđin sílogandi og fyrir straumrof. Mismunandi tengingar.

Velja ţarf úr mismunandi merkjum til ađ setja á ljósin. Niđur eđa til hliđar.

Ekki lengur fáanlegt.

 
Phoenix neyđarljós


Phoenix Saltash Einnar peru ljós. Botn hvítur, króm eđa koparlitađur. Hleđslutími um 24 klst. Ljósiđ lýsir svo í 3 klst. ef rafmagn fer af.  Í ljósinu eru tvćr 1,2 V Ni-Cd rafhlöđur 4,4Ah. 8W pera. Lýsir niđur.

Phoenix Neyđarljós 1 x 8W M Sílogandi eđa fyrir straumrof. Stćrđ 394L x 372B x 53H mm.

Sama gerđin sílogandi og fyrir straumrof. Mismunandi tengingar.

Velja ţarf úr mismunandi merkjum til ađ setja á ljósin. Niđur eđa til hliđar.

Ekki lengur fáanlegt.

 
Phoenix neyđarljós

Phoenix Hanging Led ljós. Állitađ. Hleđslutími um 24 klst. Ljósiđ lýsir svo í 3 klst. ef rafmagn fer af. Í ljósinu eru tvćr 1,2 V Ni-Cd rafhlöđur 4,4Ah. Díóđur. Lýsir niđur.

Phoenix Neyđarljós 1 x 8W M Sílogandi eđa fyrir straumrof. Ţrjár stćrđir 280mm, 340mm, 440mm.

Sama gerđin sílogandi og fyrir straumrof. Mismunandi tengingar.

Velja ţarf úr mismunandi merkjum til ađ setja á ljósin. Niđur eđa til hliđar.

Ekki lengur fáanlegt.

Lifeco neyđarljós
Lifeco sílogandi neyđarljós og ekki sílogandi.


Lifeco Einnar peru ljós. Hleđslutími um 24 klst. Ljósiđ lýsir svo í 3 klst. ef rafmagn fer af.

Í ljósinu eru ţrjár 1,2 V Ni-Mh rafhlöđur. 8W pera.

Lifeco Neyđarljós 1 x 8W M Sílogandi Stćrđ 332L x 105B x 77H mm.

Lifeco Neyđarljós 1 x 8W NM Fyrir straumrof. Stćrđ 332L x 105B x 77H mm

Neyđarljósamerki til ađ setja á ljósin.

Ekki lengur fáanlegt.

   .....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi