OASIS Öryggiskerfi

 Jablotron OASIS þráðlaus viðvörunarkerfi

Við bjóðum þá þjónustu að forrita kerfin fyrir uppsetningu. Til að hægt sé að framkvæma það þarf viðskiptavinurinn að koma með símkort sem nota á, lykilorð, hvaða boð eigi að senda og í hvaða símanúmer. Áætlaður kostnaður er um kr. 22.500.-

Þjónustuaðili:
Tækniþjónusta Suðurlands Framnesvegi 24a 101 Reykjavík Símar 7796777 - 6944922
Rafspor ehf Hofgarðar 17 170 Seltjarnarnes Símar 8974046 - 8942519  

 

Stjórnstöð JA-82KR Oasis

Stjórnstöð JA-82KR Oasis (303300)

Forritunarhæf og hægt að skipta upp í þrjú svæði þó með íhlutun A, B og C svæði. Varaaflgjafi (rafhlaða) 2,2 Ah. Stöðin sinnir allt að 50 þráðlausum nemum og í stöðinni eru 4 út/inntök fyrir víraðar tengingar. Stöðin  getur sent boð í sírenur innan eða utanhúss. Eins boð í tvo forritaða útganga. Aðgengi fyrir allt að 50 aðgangskóða og aðgangskort eða lykla.  Tengist tölvu eða lyklaborði. Forritun og stjórnun stöðvar með tölvu, JA-80F eða JA-80E lyklaborðum. Allir viðburðir eru geymdir og skráðir í innra minni (allt að 255 viðburðir) ásamt dagsetningu og tíma. Stjórnstöðin á samskipti við þráðlausa nema, fjarstýringar, lyklaborð, hitastilla og sírenur. Forrituð úttök geta átt samskipti við UC eða AC einingar. Samskiptakort JA-80X, 80Y og 80V þarf til að eiga samskipti um síma.Listaverð kr. 38.757,-

Ertu tryggður verð kr. 32.943,-

JA-80V LAN og PSTN símalínutengikort

JA-80V LAN og PSTN (303305)

Símalínutengikort. (Ekki möguleiki á SMS skilaboðum með þessu korti)


Listaverð kr. 29.426,-

Ertu tryggður verð kr. 25.012,-
JA-80Y GSM/GPRS símatengikort.

JA-80Y GSM/GPRS (303302) 

Símatengikort.


Listaverð kr. 69.779,-

Ertu tryggður verð kr. 59.312,-
JA-80X Símatengitalkort (hljóðkort).

JA-80X Símatengitalkort (303307) (hljóðkort)Listaverð kr. 13.968,-

Ertu tryggður verð kr. 11.873,-
JA-81F Þráðlaust lyklaborð

JA-81F Þráðlaust lyklaborð (303309)

Einnig forritunarbúnaður fyrir stjórnstöðina.  Hefur innbyggðan kortalesara. Lyklaborðið er með innbyggðan "fikt" skynjara.

JA-81E er víruð útfærsla lyklaborðsins og verður því að tengjast stjórnstöð með vírListaverð JA-81F kr. 28.109.-

Ertu tryggður verð JA-80F  kr. 23.893,-

Listaverð JA-80E kr. 21.173.-

Ertu tryggður verð JA-80E  kr. 17.996,-

JA-80H Þráðlaust lyklaborð

JA-80H Þráðlaust lyklaborð (303363)

Utanhúss með innbyggðum kortalesara og dyrabjöllu.  Venjulega notað sem dyraaðgengi en er einnig hægt að nota til forritunar.

JA-80N (303365) er þráðlaus kortalesari eingöngu (utanhúss)Listaverð JA-80H kr. 26.335,-

Ertu tryggður verð JA-80H kr. 22.385,-

Listaverð JA-80N kr. 22.326,-
Ertu tryggður verð JA-80N kr. 18.977,-

WJ-80 þráðlaus tengill

WJ-80 þráðlaus tengill (303368)

Tengir JA-80H eða N við stjórnstöð.  Hefur úttak fyrir rafdrifinn hurðaopnara.

 
Listaverð kr. 16.202,-
Ertu tryggður verð kr. 13.772,-
PC-01 Aðgangskort PC-02 Aðgangslykill

PC-01 Aðgangskort og PC-02 Aðgangslykill

PC-01 Aðgangskort (303355) Unnt er að hafa allt að 50 kort í hverju kerfi.

PC-02 Aðgangslykill (303358) Unnt er að hafa allt að 50 lykla í hverju kerfi

Listaverð PC-01 kr. 515,-

Ertu tryggður verð PC-01 kr. 438,-

Listaverð PC-02 kr. 686,-
Ertu tryggður verð PC-02 kr. 583,-

JA-80P Þráðlaus hreyfiskynjari

JA-80P Þráðlaus hreyfiskynjari (303322) 

Vaktar allt að 112fm gólfflöt.  Hægt að fá með gæludýralinsu sem minnkar líkur á ræsingu kerfis af völdum smádýra.


Listaverð kr. 16.488,-

Ertu tryggður verð kr. 14.015,-
JA-80PB Þráðlaus hreyfi- og brotskynjari

JA-80PB Þráðlaus hreyfi- og brotskynjari (303324)

Er eins og JA-80P en hefur auk þess innbyggðan skynjara sem skynjar rúðubrot í allt að 9m fjarlægð.


Listaverð kr. 28.913,-

Ertu tryggður verð kr. 24.576,-

JA-84P Þráðlaus hreyfi- og myndatökuskynjari


JA-84P Þráðlaus hreyfi- og myndatökuskynjari

Tekur myndir af sjónsvæði sínu og sendir í tölvu eða farsíma. Hægt er að hafa marga JA-84P skynjara innan sama kerfis. 
Til að stjórnstöð geti tekið á móti myndum þarf JA-80Q kort í stöðina og er verð þess kr. 9.575,- (8.139,-). (4.788.-) Eitt kort í hverja stöð.


Listaverð kr. 43.355.-

Ertu tryggður verð kr. 36.853.-

JA-89P Þráðlaus hreyfiskynjari

JA-89P Þráðlaus hreyfiskynjari

(utanhúss) er ætlað að vakta útisvæði.  Skynjunarsvið er stillanlegt frá 2 til 12 metrar.


Listaverð kr. 89.388,-

Ertu tryggður verð kr. 75.980,-

JA-80M Þráðlaus hurða og gluggaskynjari

JA-80M Þráðlaus hurða og gluggaskynjari (303326)

Segulskynjari sem fer í gang ef hurð eða gluggi er opnaður


Listaverð kr. 14.484,-

Ertu tryggður verð kr. 12.311,-

JA-82M Þráðlaus gluggaskynjari

JA-82M Þráðlaus gluggaskynjari (303339)

Fyrirferðarlítill segulskynjari sem setja má á flestar gerðir opnanlegra glugga.  Skynjarinn er knúinn tveimur CR2354 lithium hnapparafhlöðum.Listaverð kr. 15.400,-

Ertu tryggður verð kr. 13.090,-

JA-80S Þráðlaus optiskur reyk- og hitaskynjari

JA-80S Þráðlaus optiskur reyk- og hitaskynjari (303328)

Með innbyggða viðvörunarbjöllu og prufuhnapp.


Listaverð kr. 20.094,-

Ertu tryggður verð kr. 17.080,-

JA-80G Þráðlaus gasskynjari

JA-80G Þráðlaus gasskynjari (303330)

Þarf að vera tengdur við húsarafmagn en er tengdur þráðlaust við stjórnstöð.


Listaverð kr. 21.184,-

Ertu tryggður verð kr. 18.005,-

JA-85B Þráðlaus rúðubrotsskynjari

JA-85B Þráðlaus rúðubrotsskynjari (303336)

9m skynjunarsvið.


Listaverð kr. 16.774,-

Ertu tryggður verð kr. 14.258,-
JA-85P Þráðlaus hreyfiskynjari

JA-85P Þráðlaus hreyfiskynjari (303333)

Lítill fyrir smærri vistarverur.


Listaverð kr. 17.175,-

Ertu tryggður verð kr. 14.599,-

LD-63HS Vatnsskynjari víraður með snertu

LD-63HS Vatnsskynjari (303265)

Víraður með snertu. Skynjar vatn en nemi er á 1 ,5 m. löngum vír. Í skynjara er 100 db bjalla. Tengist stjórnstöð með vír.


Listaverð kr. 6.355,-
Ertu tryggður verð kr. 5.402,-

Til að vinna þráðlaust þarf JA-80D (303327) þráðlausan sendir

Upplýsingar af heimasíðu Jablotron


Listaverð kr. 13.626,-
Ertu tryggður verð kr. 11.582,-
JA-80L Þráðlaus inni viðvörunarbjalla

JA-80L Þráðlaus inni viðvörunarbjalla (303341)

Tengd húsarafmagni, gefur hljóðmerki við ræsingu kerfis. Getur einnig unnið með RC-89 (dyrabjölluhnappur) og þá sem þráðlaus dyrabjalla. Mismunandi hljóðstillingar.


Listaverð kr. 12.709,-

Ertu tryggður verð kr. 10.803,-

JA-80A Þráðlaus utanhúss viðvörunarbjalla

JA-80A Þráðlaus utanhúss viðvörunarbjalla (303343)

Bjallan tekur þráðlaust við boðum frá stjórnstöð.  Hávært hljóðið og blikkandi ljós dregur að athygli nágranna. Bjallan er með innbyggðri "fikt" viðvörun og er knúin af lithium rafhlöðu.


Listaverð kr. 31.487,-

Ertu tryggður verð kr. 26.764,-

RC-80 Þráðlausar fjarstýringar

RC-80 Þráðlausar fjarstýringar (303311)

Með tveimur eða fjórum forritanlegum aðgerðahnöppum.


Listaverð kr. 5.438,-

Ertu tryggður verð kr. 4.622,-

RC-88 Þráðlaus rofi, stýri-, viðvörunar- eða neyðarrofi

RC-88 Þráðlaus rofi, stýri-, viðvörunar- eða neyðarrofi (303315)

Forritanlegur og býður upp á marvíslega möguleika.


Listaverð kr. 11.793,-

Ertu tryggður verð kr. 10.024,-

RC-89 Þráðlaus dyrabjalla

RC-89 Þráðlaus dyrabjalla (303317)

Vinnur með JA-80L. Einnig hægt að nota sem neyðarrofa til ræsingar á viðvörun.

Listaverð kr. 7.156,-
Ertu tryggður verð kr. 6.083,-

RC-87 Þráðlaus neyðarhnappur

RC-87 Þráðlaus neyðarhnappur

Til ræsingar kerfis. Sérstaklega ætlaður til nota í einstaklingsneyð af völdum aðstæðna eða heilsufars.


Listaverð kr. 11.419,-

Ertu tryggður verð kr. 9.706,-

RC-85 Þráðlaus stýribúnaður í bifreiðar

RC-85 Þráðlaus stýribúnaður í bifreiðar (303320)

Hann gefur td.möguleika á bílskúrsopnun, kveikingu ljósa ofl. Hann er knúinn af 12V bílarafmagni.


Listaverð kr. 9.218,-

Ertu tryggður verð kr. 7.835,-

TP-80, TP-82 og TP-83 Þráðlausir hitastillar


TP-80 (303350), TP-82 (303353) og TP-83 (303354) Þráðlausir hitastillar

Bjóða allir uppá ræsingu með fjarstýringu, farsíma og nettengdri tölvu. Hafa innbyggða og/eða forritanlega frost- og eldviðvörun. TP-83 hefur auk þess innbyggða klukku sem gefur kost á mismunandi stillingu eftir tíma og vikudögum.Listaverð TP-80 kr. 13.682,-

Ertu tryggður verð TP-80 kr. 11.630,-

Listaverð TP-82 kr. 15.285,-
Ertu tryggður verð TP-82 kr. 12.992,-

Listaverð TP-83 kr. 16.945,-
Ertu tryggður verð TP-82 kr. 14.403,-
UC-82 og AC-82 Þráðlausir móttakarar og stýribúnaður


UC-82 (303345) og AC-82 (303347) Þráðlausir móttakarar  og stýribúnaður með tveimur rásum.

Vinna úr boðum frá RC-8x einingum.


Listaverð UC-82 kr. 16.259,-

Ertu tryggður verð UC-82 kr. 13.820,-

Listaverð AC-82 kr. 17.059,-
Ertu tryggður verð AC-82 kr. 14.500,-

SP-02 Þráðlaust kallkerfi

SP-02 Þráðlaust kallkerfi (303371)

Veitir allt að 8 forskráðum símanúmerum innhringiaðgang til samskipta.  Unnt er að svara óskráðum númerum með því að styðja á hnapp á tækinu.  Sama hnapp má nota til að hringja til baka í eitt forskráðu númeranna. 
Tengist stjórnstöð um símatengikort JA-80V eða JA-80Y


Listaverð kr. 20.780,-

Ertu tryggður verð kr. 17.663,-

JA-80T Tölvukapall

JA-80T Tölvukapall (303373)Listaverð kr. 5.668,-

Ertu tryggður verð kr. 4.818,-

 JA-80BT Bluetooth tengill

JA-80BT Bluetooth tengill (303360)Listaverð kr. 13.682,-

Ertu tryggður verð kr. 11.630,-

AN-80 og AN-81 Aukaloftnet

AN-80 (303342) og AN-81 Aukaloftnet.


Listaverð AN-80 kr. 5.724,-

Ertu tryggður verð AN-80 kr. 4.865,-

Listaverð AN-81 kr. 15.047,-
Ertu tryggður verð AN-81 kr. 12.791,-

BS-84 BUS skiptir

BS-84 BUS skiptir (303366)


Listaverð kr. 686,-

Ertu tryggður verð kr. 583,-
Rafhlöður í Oasis öryggiskerfinu

Rafhlöður í Oasis öryggiskerfinu.

  • CR14505 (128217-129120) Litíum AA 3.0V í JA-80P, JA-80PB
  • LST14505 (128220-129120) Litíum AA 3,6V í JA-80F, JA-80S, JA-85P, JA-85B, JA-89P
  • CR14250SL (128212-129240) Litíum AA 3.0V í JA-80PB
  • LST14250 (128200-129240) Litíum 1/2AA 3,6V í JA-80M, RC-88
  • CR2354 (124264) Litíum hnapparafhlaða 3V í JA-82M
  • BAT-80 (128237?) sérstök 6V/12Ah litíum rafhlaða, líftími 3-5 ár í JA-80A
  • BAT-6 (107245 ? - 107220?) alkaline rafhlaða 6V, líftími um 2-3 ár í RC-80 og RC-89
  • AA (107150) alkaline rafhlaða 1.5V, líftími um 1 ár í TP-80, TP-82, TP-83 og SP-02
  • SA-214/1.3 eða SA-214/2.6 (213300) blýsýru varaaflgjafar í stjórnstöðvar JA-80K, JA-82K og AS-80, hámarkslíftími 5 ár
  • 3,6V rafhlöður má nota í stað 3V.


.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....