PROFI Öryggiskerfi

 

Jablotron PROFI þráðlaus viðvörunarkerfi

Við bjóðum þá þjónustu að forrita kerfin fyrir uppsetningu. Til að hægt sé að framkvæma það þarf viðskiptavinurinn að koma með símkort sem nota á, lykilorð, hvaða boð eigi að senda og í hvaða símanúmer. Áætlaður kostnaður er um kr. 22.500.-
 

Þjónustuaðili

Tækniþjónusta Suðurlands
Framnesvegi 24a
101 Reykjavík
Sími: 7796777 - 6944922
Rafspor ehf
Hofgarðar 17
170 Seltjarnarnes
Símai: 8974046 - 8942519

 

JA-60 Profi öryggiskerfi Jablotron viðvörunarkerfi m.a. fyrir heimili stofnanir og fyrirtæki

Stjórnstöð JA-63KRX (303004) með varaaflgjafa, (rafhlöðu) og línuúthringibúnaði. Hringir í allt að 4 símanúmer með talskilaboðum. Optískur reyk og hitaskynjari, hreyfiskynjari, hurða- og gluggaskynjari, sírena (innibjalla), fjarstýring og lyklaborð. Kerfið getur sinnt allt að 32 nemum. Leiðbeiningar fylgja. Einfalt í uppsetningu. Úthringibúnaðurinn þarf að tengjast símalínu. Hægt er að nota alla JA-60 skynjara með stjórnstöðinni.

Listaverð:
303004 JA-63KR Stjórnstöð kr. 30.391,-
303006 JA-65 Talkort (2) kr. 11.763.-
303078 JA-63S Optískur reyk og hitaskynjari kr. 17.298,-
303060 JA-60P Hreyfiskynjari kr. 12.022,-
303070 JA-60N Hurðaskynjari kr. 9.103,-
303243 RC-86K Fjarstýring kr. 5.439,-
303255 UC-260 Sírena (Innibjalla) kr. 7.985.-
303030 JA-60FA/JA-63F Lyklaborð kr. 15.813,-Samtals listaverð kr. 109.787,-
Ertu tryggður verð kr.   93.319,-

JA-60 Profi GSM öryggiskerfi GSM Jablotron viðvörunarkerfi m.a. fyrir sumarbústaðinn og staði þar sem er GSM samband og rafmagn. Eingöngu fyrir 2G símkerfi.

Stjórnstöð JA-63KRGSM (303004-303012) með varaaflgjafa, (rafhlöðu) og línuúthringibúnaði. GSM Upphringibúnaður sem hringir í allt að 8 símanúmer, fimm SMS skilaboð eða um tölvu.  Optískur reyk og hitaskynjari, hreyfiskynjari, hurða- og gluggaskynjari, sírena (innibjalla), fjarstýring og lyklaborð. Kerfið getur sinnt allt að 32 nemum. Leiðbeiningar fylgja. Einfalt í uppsetningu.  Hægt er að nota alla JA-60 skynjara með GSM stjórnstöðinni

Listaverð:
303004 JA-63KR Stjórnstöð kr. 30.391,-
303012 JA-60GSM Kort kr. 49.719.-
303078 JA-63S Optískur reyk og hitaskynjari kr. 17.298,-
303060 JA-60P Hreyfiskynjari kr. 12.022,-
303070 JA-60N Hurðaskynjari kr. 9.103,-
303243 RC-86K Fjarstýring kr. 5.439,-
303255 UC-260 Sírena (Innibjalla) kr. 7.985.-
303030 JA-60FA/JA-63F Lyklaborð kr. 15.813,-


Sjá frekari upplýsingar um stöð

Samtals listaverð kr. 147.743,-
Ertu tryggður verð kr. 125.582,-

Stjórnstöð JA-63KRX Profi Stjórnstöð JA-63KR Profi (303004) er forritunarhæf og hægt að skipta upp í tvö sjálfstæð svæði þó með íhlutun. Varaaflgjafi (rafhlaða). Í stöðinni eru 4 út/inntök fyrir víraðar tengingar. Stöðin sinnir allt að 16 nemum sem hver um sig getur verið tvöfaldur þ.e. allt að 32 nemar. 20 sjálfstæðir inn/útgangar. 8 stýrieiningar. Aðalkóði og 14 aðrir. Hægt að bæta við stöðina víruðum tengingum eða þráðlausum. Upphringibúnaður (X) með tvö talskilaboð eða um tölvu. Forritun og stjórnun stöðvar með JA-60FA eða JA-63F lyklaborði, um JA-60U modem eða RC-83K fjarstýringu. Leiðbeiningar.


Listaverð kr. 30.391,-

Ertu tryggður verð kr. 25.832,-
Stjórnstöð JA-63KRG Profi GSM Kort JA-60GSM Profi Kort (303012) GSM Kort í JA-63KR stöð. Upphringibúnaður sem hringir í allt að 8 símanúmer, fimm SMS skilaboð eða um tölvu. Leiðbeiningar.
Eingöngu fyrir 2G símkerfi.


Listaverð kr. 49.719,-
Ertu tryggður verð kr. 42.261,-


Talkort JA-65X Profi Kort (303006) Talkort í JA-63KR stöð. Hringir í allt að 4 símanúmer með talskilaboðum. Leiðbeiningar.


Listaverð kr. 11.763,-
Ertu tryggður verð kr. 9.999,-

JA-60F Þráðlaust lyklaborð JA-60F Þráðlaust lyklaborð (303030) sem er einnig forritunarbúnaður fyrir JA-63 og JA-65 stjórnstöðvarnar. Flýtihnappar. Lyklaborðið er með innbyggðan "fikt"  skynjara, sem fylgist með fjölda innsleginna aðgangsorða. (5 ófullkomnar aðgangstilraunir hrinda af stað viðvörun).


Listaverð kr. 15.813,-
Ertu tryggður verð kr. 13.441,-
JA-63F Þráðlaust lyklaborð JA-63F Þráðlaust lyklaborð (303035) sem er einnig forritunarbúnaður fyrir JA-63 stjórnstöðvarnar. Flýtihnappar. Bakljós og einfaldar skýringar um ástand kerfisins. Lyklaborðið er með innbyggðan "fikt"  skynjara, sem fylgist með fjölda innsleginna aðgangsorða. (ófullkomnar aðgangstilraunir hrinda af stað viðvörun).


Listaverð kr. 15.813,-
Ertu tryggður verð kr. 13.441,-

RC-86) Fjarstýring RC-86K Fjarstýring (303243) til að tengja/aftengja kerfið. Fyrir uppskipt kerfi og einnig ýmsan búnað eins og UC-216, UC-222 Læsibúnaður á hnöppum. Neyðarhnappur.


Listaverð kr. 5.439,-
Ertu tryggður verð kr. 4.623,-
UC-260 Þráðlaus viðvörunarbjalla UC-260 Þráðlaus viðvörunarbjalla (303255) til notkunar innandyra. Getur einnig unnið með RC-28 (dyrabjölluhnappur) og þá sem þráðlaus dyrabjalla. Mismunandi hljóðstillingar. Bjölluna má einnig nota með fjarstýringu RC-86K. Eins með ýmsum JA-60 nemum eins og reyk-, gasskynjurum, hurða- og hreyfiskynjara. Til dæmis til að gefa til kynna hreyfingu eða hurð opnuð ofl.


Listaverð kr. 7.958,-
Ertu tryggður verð kr. 6.764,-
JA-60P Þráðlausi hreyfiskynjarinn JA-60P Þráðlausi hreyfiskynjarinn (303060) skynjar samstundis ef óboðinn gestur stígur inn á skynjunarsvæðið. (12m í 120°). Stafræn vinnsla tryggir ónæmni og  framúrskarandi stöðugleika gagnvart falsboðum. JA-60P notar þróaða fjarskiptatækni með háan staðal á öryggi gagna.

Hreyfiskynjarinn framkvæmir reglulega prófun á sjálfum sér og sendi ástandslýsingu til kerfisins fyrir reglulegt eftirlit. Skynjarinn er með innbyggðan "fikt"  skynjara, sem tilkynnir ef átt er við hann.

Fáanlegar eru gæludýralinsur.


Listaverð kr. 12.022,-
Ertu tryggður verð kr. 10.219,-
JA-60N Þráðlaus segulmagnaður hurða og glugga skynjari JA-60N Þráðlaus segulmagnaður hurða og glugga skynjari (303070) sem lætur ekkert fram hjá sér fara án afskipta. Skynjarinn er með innbyggðan "fikt"  skynjara, sem tilkynnir ef átt er við hann.


Listaverð kr. 9.103,-
Ertu tryggður verð kr. 7.738,-
JA-60B Rúðubrotsskynjari (303065) Nemur hljóð og loftþrýstingsbreytingu þegar t.d. rúða er brotin (lágmarksstærð rúðu 60 x 60 sm)Skynjarinn er með innbyggðan "fikt"  skynjara, sem tilkynnir ef átt er við hann.


Listaverð kr. 11.850,-
Ertu tryggður verð kr. 10.073,-
JA-63S Optískur þráðlaus reyk og hitaskynjari JA-63S Optískur þráðlaus reyk og hitaskynjari (303078) skynjar reyk og hita, Sendir boð til stjórnstöðvar. Skynjarinn hefur einnig innbyggða 85 dB sírenu sem einnig varar tafarlaust  við hættunni. Skynjarinn framkvæmir reglulega prófun á sjálfum sér og sendir ástandslýsingu til kerfisins fyrir reglulegt eftirlit. Hægt er að stilla skynjarann sem reyk og hitaskynjara eða eingöngu fyrir reyk eða hita. Skynjarinn er með innbyggðan "fikt"  skynjara, sem tilkynnir ef átt er við hann.


Listaverð kr. 17.298,-
Ertu tryggður verð kr. 14.703,-
 
Þráðlausir
reykskynjarar án stjórnstöðvar

JA-60G Þráðlaus gasskynjari JA-60G Þráðlaus gasskynjari (303080) skynjar allar blöndur eldfimra gastegunda (T.d. propane, butane, methane, logsuðugas, náttúru gas, vetni). Skynjarinn er með innbyggðan "fikt"  skynjara, sem tilkynnir ef átt er við hann.


Listaverð kr. 18.033,-
Ertu tryggður verð kr. 15.323,-
LD-63HS Vatnsskynjari víraður með snertu LD-63HS Vatnsskynjari víraður með snertu (303265) Skynjar vatn en nemi er á 1 ,5 m. löngum vír. Í skynjara er 100 db bjalla. Tengist stjórnstöð með vír.


Listaverð kr. 6.355,-
Ertu tryggður verð kr. 5.402,-
RC-28 er Þráðlaus dyrabjölluhnappur RC-28 er Þráðlaus dyrabjölluhnappur (303260) Vinnur með UC-260.


Listaverð kr. 4.465,-
Ertu tryggður verð kr. 3.795,-

RC-22 Þráðlaus stýri- og neyðarhnappur RC-22 Þráðlaus stýri- og neyðarhnappur (303250) býður uppá margvíslega möguleika. Stýrirofi með UC-216 og UC-222


Listaverð kr. 4.295,-
Ertu tryggður verð kr. 3.651,-

JA-63A Þráðlaus viðvörunarbjalla til útinota JA-63A Þráðlaus viðvörunarbjalla til útinota (303090) Bjallan tekur þráðlaust við boðum frá stjórnborði. Hávært hljóðið og blikk ljós frá bjöllunni dregur að athygli nágranna. Tenging við rafmagn. Bjallan er með innbyggðan "fikt"  skynjara, sem tilkynnir ef átt er við hana.


Listaverð kr. 25.017,-
Ertu tryggður verð kr. 21.264,-
JA-60U Mótald JA-60U Mótald (303050) sem getur haft tölvusamband við stjórnborðið hvaðan sem er úr heiminum.


Listaverð kr. 24.731,-
Ertu tryggður verð kr. 21.021,-
JA-80T Tölvukapall
JA-80T Tölvukapall (303373)


Listaverð kr. 5.668,-
Ertu tryggður verð kr. 4.818,-
UC-216 stýribúnaður UC-216 stýribúnaður (303105) er 3ja rása móttakari fyrir kóðuð skilaboð. Ástand tveggja úttaks rafliða og úttaks smára er sýnt með ljósadíóðum. Allt að 20 fjarstýringar (RC-86K) skiljast. Þrjár mismunandi aðgerðir fyrir hverja fjarstýringu.

UC-216 stýribúnaðinn er hægt að nota á viðvörunarkerfi, á hlið, á bílageymsluhurðir, á neyðarhnappa ofl. Flæðandi kóðar. Eins er hægt að nota UC-216 til að bæta við vírað kerfi þráðlausum nemum (JA-60) ofl.


Listaverð kr. 10.878,-
Ertu tryggður verð kr. 9.246,-
UC-222 stýribúnaður er fyrir 230 V UC-222 stýribúnaður er fyrir 230 V (303110) Úttaks rafliði vinna á 230V. Allt að 30 fjarstýringar (RC-86K) skiljast. Fjórar mismunandi aðgerðir fyrir hverja fjarstýringu. Eins er hægt að nota  UC-222 til að bæta við vírað kerfi þráðlausum nemum (JA-60) ofl.


Listaverð kr. 11.279,-
Ertu tryggður verð kr. 9.587,-
AN-01A Loftnet AN-01A Loftnet (303055) ef þörf er á fyrir stjórnstöðvar,  lyklaborð og útisírenu JA-63A, JA-65, ofl.

Listaverð kr. 3.435,-
Ertu tryggður verð kr. 2.920,-


.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....