Sinuklöppur,nornakústar og grófar hrífur. Eldvarnir gegn sinueldum.

Klöppur, kústar og hrífur

 

Sinuklöppur nornakústar
Sinuklöppur

350100 Sinuklöppur

10 fjađrir, 50mm breiđar og 330mm langar. Skaft 2m langt og 28mm í ţvermál. Festing viđ kúst međ fluguró. Hćgt ađ skipta um skaft. Lang algengasta gerđin og hjá flestum slökkviliđum.

 KAUPA SINUKLÖPPUR

Festing fyrir tvćr sinuklöppur

Festingar fyrir tvćr klöppur

350103 Festingar fyrir sinuklöppur

Sérsmíđađar festingar fyrir tvćr sinuklöppur. Í umrćđunni er ađ sumarhúsaeigendur festi tvćr klöppur hliđ viđ hliđ á norđurgafl húsa sinna. Ţannig ađ ţegar ţörf er á ţá eigi nágrannar möguleika á ađ nota klöppurnar í slökkvistarf.

KAUPA FESTINGAR FYRIR SINUKLÖPPUR

BBR5 Sinuklöppur nornakústar
Nornakústur

350110 BBR5 Nornakústur eins og í ćvintýrunum.

Međ vönduđu harđhnotukafti 160 sm. löngu. Hentugur sem fyrsta hjálp fyrir sumarhúsaeigendur eđa bćndur viđ kjarrelda.

Skráning á póstlista

Svćđi