Skynjarar, allar tegundir. Jónískir,optískir,ţráđlausir og samtengdir reykskynjarar,gasskynjarar,hitaskynjarar,kolsýrlingsskynjarar og allt sem ţeim viđ

Reykskynjarar

Optískir reykskynjarar (stakir á rafhlöđum).

  • Skynja međ auga sýnilegan reyk frá t.d. glóđareldi og P.V.C. plastefnum. 
  • Óháđur rakastigi, hitastigi og loftrćstingu. 
  • Hentar vel í stofur, herbergi stigaganga, geymslur, geymsluganga og eins ef stađsetja ţarf reykskynjara nálćgt eldhúsi.

Ţađ er mjög mikilvćgt ađ hreinsa skynjara međ ţví ađ ryksuga ţá eđa blása lofti í ţá, sérstaklega optíska reykskynjara. Ţeir geta gefiđ frá sér viđvörunarhljóđ í tíma og ótíma ef ryk er í skynjunarhólfi.

Forlife 10Y Optískur reykskynjari
MARBLE 10Y

305060 MARBLE 10Y optískur stakur og er stćrđin 46 x 46 x 42mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggđ ţöggun í 10 mínútur. Umhverfishitastig 0°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóđ 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lćtur vita ţegar rafhlađa er ađ verđa búin. 3V Litíum 10 ára rafhlađa. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

Kaupa skynjara
Jabo optískur reykskynjariJB-SO2

305045 JB-SO2 Jabo optískur stakur og er ţvermál skynjarans 107 mm og ţykkt 35 mm. Umhverfishitastig 4°C til 38°C. Bíb hljóđ 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lćtur vita ţegar rafhlađa er ađ verđa búin. 9V Carbon Zink rafhlađa. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum. Líftími rafhlöđu um ár.

KAUPA SKYNJARA

 

Smartwares RM250 Optískur skynjari 9V
RM250

305046 RM250 Smartwares optískur stakur og er ţvermál skynjarans 110 mm og ţykkt 33 mm. Umhverfishitastig 4°C til 38°C. Bíb hljóđ 85 dB/3 m. Prufuhnappur, ţöggun og gaumljós. Lćtur vita ţegar rafhlađa er ađ verđa búin. 9V Carbon Zink rafhlađa. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum. Líftími rafhlöđu um ár.

KAUPA SKYNJARA

 

GS506 Optískur skynjari
GS506
305048 GS506 Siterwell optískur stakur og er ţvermál skynjarans 100 mm og ţykkt 35 mm. Umhverfishitastig 4°C til 38°C. Bíb hljóđ 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lćtur vita ţegar rafhlađa er ađ verđa búin. 9V Carbon Zink rafhlađa. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum. Líftími rafhlöđu um ár.

KAUPA SKYNJARA


Hitaskynjarar (stakir á rafhlöđum).

  • Skynja breytingu á hita í umhverfi. 
  • Hitamörk 54°C til 70°C
  • Henta vel ţar sem ekki er hćgt ađ nota reykskynjara svo sem í bílageymslur, sorpgeymslur og ţvottahús
 Gable 10Y Hitaskynjari
GABLE 10Y


305065 GABLE 10Y
Hitaskynjari stakur og er stćrđin 46 x 46 x 35mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggđ ţöggun í 10 mínútur. Gefur viđvörun ţegar hitastig nćr 60°C (+/- 5°). Umhverfishitastig 0°C til 50°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóđ 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. 3V Litíum 10 ára rafhlađa. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

KAUPA SKYNJARA

Orientalert hitaskynjari 9V stakurVST-H588 305072 VST-H588 OR9V hitaskynjari stakur. og er ţvermál skynjarans 110 mm og ţykkt 40 mm. Umhverfishitastig -23°C til 70°C. Skynjun viđ 58°C. Bíb hljóđ 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lćtur vita ţegar rafhlađa er ađ verđa búin. 9V Carbon Zink rafhlađa. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum. Líftími rafhlöđu um ár.

Leiđbeiningar Upplýsingar

KAUPA SKYNJARA

RM127K Hitaskynjari

RM127K

305073 RM127K Smartwares 9V hitaskynjari stakur. og er ţvermál skynjarans 110 mm og ţykkt 45 mm. Umhverfishitastig -10°C til 50°C. Skynjun viđ 70°C. Bíb hljóđ 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lćtur vita ţegar rafhlađa er ađ verđa búin. 9V Carbon Zink rafhlađa. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum. Líftími rafhlöđu um ár.

 GS401 305075 Hitaskynjari

GS401

305075 GS401 Siterwell 9V hitaskynjari stakur. og er ţvermál skynjarans 110 mm og ţykkt 45 mm. Umhverfishitastig 4°C til 44°C. Skynjun viđ 50°-68°C. Bíb hljóđ 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lćtur vita ţegar rafhlađa er ađ verđa búin. 9V Carbon Zink rafhlađa. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum. Líftími rafhlöđu um ár.

Bćklingur
 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi