Reykskynjarar


Optískir reykskynjarar (stakir á rafhlöðum).

  • Skynja með auga sýnilegan reyk frá t.d. glóðareldi og P.V.C. plastefnum. 
  • Óháður rakastigi, hitastigi og loftræstingu. 
  • Hentar vel í stofur, herbergi stigaganga, geymslur, geymsluganga og eins ef staðsetja þarf reykskynjara nálægt eldhúsi.

Það er mjög mikilvægt að hreinsa skynjara með því að ryksuga þá eða blása lofti í þá, sérstaklega optíska reykskynjara. Þeir geta gefið frá sér viðvörunarhljóð í tíma og ótíma ef ryk er í skynjunarhólfi.

 Forlife optískur reykskynjari

MARBLE 10Y Hringlaga

305061 MARBLE 10Y Optískur stakur og er stærðin 50 x 47mm.. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Umhverfishitastig 0°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár. 

 Heiman reykskynjari

HEIMAN 10Y

305063 HEIMAN 10Y Optískur stakur og er stærðin 54 x 54 x 45mm. Með þeim allra minnstu. Innbyggð þöggun. Umhverfishitastig -10°C til 50°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár. 

  Reykskynjari

 

FORLIFE LZ-1951

305062 FORLIFE 10Y Optískur stakur og stærðin er 45mm að breidd og 50mm að hæð. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Gaumljós sýnir að skynjarinn hefur farið í gang með grænu ljósi en sýnir rautt á meðan hann er í aðvörun. Í venjulegri stöðu er ljósið ekki logandi. Umhverfishitastig 4°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Vel staðsettur prufu-hnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

Smartwares RM620

SMARTWARES RM620

305064 SMARTWARES 10Y Optískur stakur og stærðin er 70mm í þvermála og 34mm að hæð. Með þeim allra minnstu. Innbyggð þöggun. Umhverfishitastig 4°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Vel staðsettur prufu-hnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

Numens SND 500-S

NUMENS 205-004

305055 NUMENS 10Y Optískur stakur. Stærð 100 x 36 mm. Umhverfishitastig 0°C til 55°C. Rakastig 10 til 95%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Þöggun í 9 mín.  3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

Upplýsingar

 

Jabo optískur reykskynjari

JB-SO2

305045 JB-SO2 Jabo optískur stakur og er þvermál skynjarans 107 mm og þykkt 35 mm. Umhverfishitastig 4°C til 38°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.

 

Smartwares RM250 Optískur skynjari 9V

RM250

305046 RM250 Smartwares optískur stakur og er þvermál skynjarans 110 mm og þykkt 33 mm. Umhverfishitastig 4°C til 38°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur, þöggun og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár. 

 

GS506 Optískur skynjari

GS506

305048 GS506 Siterwell Optískur stakur og er þvermál skynjarans 100 mm og þykkt 35 mm. Umhverfishitastig 4°C til 38°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.

 

Numens SND 500-S

NUMENS SND 500-S

305049 NUMENS SND 500-S Optískur stakur. Stærð 100 x 31 mm. Umhverfishitastig 0°C til 50°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. Gengur fyrir einni 9V rafhlöðu. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (32 sek. fresti) í 30 daga. Allt að 18 mán. ending rafhlöðu við venjulegar aðstæður.

Leiðbeiningar
Upplýsingar

CO og reykskynjari

Siterwell GS883A

305215 SIterwell GS883A sambyggður reyk- og CO skynjari

Sambyggður reykskynjari og kolslýrlingsskynjari. 3V rafhlaða sem endist í 10 ár. Gaumljós og innbyggð þöggun. Frábær til að skynja skort á súrefni í húsbílum, hjólhýsum, fellihýsum, sumarhúsum og skálum.

 

Hitaskynjarar (stakir á rafhlöðum).

  • Skynja breytingu á hita í umhverfi. 
  •  Hitamörk 54°C til 70°C.
  • Henta vel þar sem ekki er hægt að nota reykskynjara svo sem í bílageymslur, sorpgeymslur og þvottahús

 

 

Gable 10Y Hitaskynjari

GABLE 10Y

305065 GABLE 10Y Hitaskynjari stakur og er stærðin 46 x 46 x 35mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Gefur viðvörun þegar hitastig nær 60°C (+/- 5°). Umhverfishitastig 0°C til 50°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

 

Orientalert hitaskynjari 9V stakur

VST-H588

305072 VST-H588 OR9V hitaskynjari stakur. og er þvermál skynjarans 110 mm og þykkt 40 mm. Umhverfishitastig -23°C til 70°C. Skynjun við 58°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.

Leiðbeiningar

Upplýsingar

 

RM127K Hitaskynjari

RM127K

305073 RM127K Smartwares 9V hitaskynjari stakur. og er þvermál skynjarans 110 mm og þykkt 45 mm. Umhverfishitastig -10°C til 50°C. Skynjun við 70°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.

 

GS401 305075 Hitaskynjari

GS401

305075 GS401 Siterwell 9V hitaskynjari stakur. og er þvermál skynjarans 110 mm og þykkt 45 mm. Umhverfishitastig 4°C til 44°C. Skynjun við 50°-68°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.

Bæklingur

   
 
.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....