Optískir reykskynjarar (stakir á rafhlöðum).
- Skynja með auga sýnilegan reyk frá t.d. glóðareldi og P.V.C. plastefnum.
- Óháður rakastigi, hitastigi og loftræstingu.
- Hentar vel í stofur, herbergi stigaganga, geymslur, geymsluganga og eins ef staðsetja þarf reykskynjara nálægt eldhúsi.
Það er mjög mikilvægt að hreinsa skynjara með því að ryksuga þá eða blása lofti í þá, sérstaklega optíska reykskynjara. Þeir geta gefið frá sér viðvörunarhljóð í tíma og ótíma ef ryk er í skynjunarhólfi.

|
MARBLE 10Y Hringlaga
305061 MARBLE 10Y Optískur stakur og er stærðin 50 x 47mm.. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Umhverfishitastig 0°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.
|
 |
HEIMAN 10Y
305063 HEIMAN 10Y Optískur stakur og er stærðin 54 x 54 x 45mm. Með þeim allra minnstu. Innbyggð þöggun. Umhverfishitastig -10°C til 50°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár. |

|
FORLIFE LZ-1951
305062 FORLIFE 10Y Optískur stakur og stærðin er 45mm að breidd og 50mm að hæð. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Gaumljós sýnir að skynjarinn hefur farið í gang með grænu ljósi en sýnir rautt á meðan hann er í aðvörun. Í venjulegri stöðu er ljósið ekki logandi. Umhverfishitastig 4°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Vel staðsettur prufu-hnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.
|

|
SMARTWARES RM620
305064 SMARTWARES 10Y Optískur stakur og stærðin er 70mm í þvermála og 34mm að hæð. Með þeim allra minnstu. Innbyggð þöggun. Umhverfishitastig 4°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Vel staðsettur prufu-hnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.
|

|
NUMENS 205-004
305055 NUMENS 10Y Optískur stakur. Stærð 100 x 36 mm. Umhverfishitastig 0°C til 55°C. Rakastig 10 til 95%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Þöggun í 9 mín. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.
Upplýsingar
|

|
JB-SO2
305045 JB-SO2 Jabo optískur stakur og er þvermál skynjarans 107 mm og þykkt 35 mm. Umhverfishitastig 4°C til 38°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.
|

|
RM250
305046 RM250 Smartwares optískur stakur og er þvermál skynjarans 110 mm og þykkt 33 mm. Umhverfishitastig 4°C til 38°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur, þöggun og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.
|

|
GS506
305048 GS506 Siterwell Optískur stakur og er þvermál skynjarans 100 mm og þykkt 35 mm. Umhverfishitastig 4°C til 38°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.
|

|
NUMENS SND 500-S
305049 NUMENS SND 500-S Optískur stakur. Stærð 100 x 31 mm. Umhverfishitastig 0°C til 50°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. Gengur fyrir einni 9V rafhlöðu. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (32 sek. fresti) í 30 daga. Allt að 18 mán. ending rafhlöðu við venjulegar aðstæður.
Leiðbeiningar Upplýsingar
|
 |
Siterwell GS883A
305215 SIterwell GS883A sambyggður reyk- og CO skynjari
Sambyggður reykskynjari og kolslýrlingsskynjari. 3V rafhlaða sem endist í 10 ár. Gaumljós og innbyggð þöggun. Frábær til að skynja skort á súrefni í húsbílum, hjólhýsum, fellihýsum, sumarhúsum og skálum.
|
Hitaskynjarar (stakir á rafhlöðum).
- Skynja breytingu á hita í umhverfi.
- Hitamörk 54°C til 70°C.
- Henta vel þar sem ekki er hægt að nota reykskynjara svo sem í bílageymslur, sorpgeymslur og þvottahús

|
GABLE 10Y
305065 GABLE 10Y Hitaskynjari stakur og er stærðin 46 x 46 x 35mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Gefur viðvörun þegar hitastig nær 60°C (+/- 5°). Umhverfishitastig 0°C til 50°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.
|

|
VST-H588
305072 VST-H588 OR9V hitaskynjari stakur. og er þvermál skynjarans 110 mm og þykkt 40 mm. Umhverfishitastig -23°C til 70°C. Skynjun við 58°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.
Leiðbeiningar
Upplýsingar
|

|
RM127K
305073 RM127K Smartwares 9V hitaskynjari stakur. og er þvermál skynjarans 110 mm og þykkt 45 mm. Umhverfishitastig -10°C til 50°C. Skynjun við 70°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.
|

|
GS401
305075 GS401 Siterwell 9V hitaskynjari stakur. og er þvermál skynjarans 110 mm og þykkt 45 mm. Umhverfishitastig 4°C til 44°C. Skynjun við 50°-68°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.
Bæklingur
|
|
|
.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....