Gasskynjarar

  • Gasskynjarar eru almennt annað hvort fyrir 12V DC eða 230V/50Hz. 
  • Fáir framleiðendur eru með viðurkennda skynjara fyrir rafhlöður. 
  • Allir gasskynjarar sem eiga að skynja própan eða bútan gas þarf að staðsetjast við gólf.


Everday 911 gasskynjari 230V/50Hz

Everday 230V

305260 Everday Gasskynjari 911 fyrir 230V/50Hz spennu, sem skynjar própan gas. Hentugur fyrir heimili og sumarhús þar sem 230 volta spenna er til staðar. Skynjarinn er með raðliða tengingu og tenging fáanleg sem getur stjórnað gasloka eða auka bjöllu. Stærð156 x 80 x 51mm. Orkunotkun 2,6W.

 

Leiðbeiningar

Everday 911 gasskynjari 12V DC

Everday 12V

305261 Everday Gasskynjari 911 fyrir 12V DC spennu, sem skynjar própan gas. Hentugur fyrir hjólhýsi, húsbíla, fellihýsi og báta. Skynjarinn er með raðliða tengingu og tenging fáanleg sem getur stjórnað gasloka eða auka bjöllu. Stærð156 x 80 x 51mm. Orkunotkun 2,6W.

 

Leiðbeiningar

(fyrir 230V/50Hz spennu, en utan rafmagns þá eru þessir skynjarar nákvæmlega eins)

RM400 Smartwares gasskynjari 230V/50Hz

Smartwares 230V

305263 Smartwares Gasskynjari RM400 með 12V straum og spennubreyti fyrir 230V/50Hz og 12V DC spennu, sem skynjar m.a. própan og bútan gas. Hentugur fyrir heimilið, sumarhús, hjólhýsi, húsbíla, fellihýsi og báta.   Stærð skynjarans er  ???sm. Orkunotkun ??W eða ?? mA. í viðvörun en almennt ??W eða ?? mA.

Orientalert VST-G386AD gasskynjari

Orientalert 230V

305252 Orientalert Gasskynjari VST-G386AD fyrir 230V/50Hz spennu, sem skynjar própan gas. Hentugur fyrir heimili og sumarhús þar sem 230 volta spenna er til staðar. Orkunotkun 1.5W. Hitastig - 10°C til 50°C. Ekki lengur fáanlegur.

Leiðbeiningar

 

AMS - Gasskynjari P 12V/DC

AMS 12V

305280 AMS Gasskynjari P fyrir 12V DC spennu.  Með rofa til að kveikja og slökkva á skynjaranum. Skynjar própan og bútan gas. Hentugur fyrir sumarhús, hjólhýsi, húsbíla, fellihýsi og báta. Stærð 5,4sm í þvermál. Hæð 2,2sm. Orkunotkun 2,4W eða 200mAh.

Hætt framleiðslu 305282 kominn í staðinn

Leiðbeiningar

 

AMS P100 Gasskynjari

305282 AMS Gasskynjari P100

305282 AMS Gasskynjari P100 fyrir 12V DC spennu.  Með rofa til að kveikja og slökkva á skynjaranum. Skynjar própan og bútan gas. Hentugur fyrir sumarhús, hjólhýsi, húsbíla, fellihýsi og báta. Stærð 6 x 9 x 3sm Orkunotkun  250mA

Bæklingur

Leiðbeiningar

AMS - Gasskynjari 112 230V/50Hz

AMS 230V

305285 305286 AMS Gasskynjari 112fyrir 230V/50Hz spennu. EUR kló. Skynjar própan og bútan gas. Hentugur fyrir heimili og sumarhús þar sem 230 volta spenna er til staðar. Stærð 10 x 5 x 4sm. Orkunotkun 4W eða 330mA.

Hætt framleiðslu.

 Leiðbeiningar

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....