Gasskynjari skynjar própan gas og bútangas. Einnig eru til sambyggđir gas og svefngasskynjarar.

Gasskynjarar

  • Gasskynjarar eru annađ hvort fyrir 12V DC eđa 230V/50Hz. 
  • Ţeir eru ekki til fyrir rafhlöđur sem komiđ er. Ekki búiđ ađ finna upp. 
  • Allir gasskynjarar sem eiga ađ skynja própan eđa bútan gas ţarf ađ stađsetjast viđ gólf.
  • Einnig erum viđ međ sambyggđa gas og svefngasskynjara. Sjá neđst á síđunni.


Everday 911 gasskynjari 230V/50Hz
Everday 230V

305260 Everday Gasskynjari 911fyrir 230V/50Hz spennu, sem skynjar própan gas. Hentugur fyrir heimili og sumarhús ţar sem 230 volta spenna er til stađar. Skynjarinn er međ rađliđa tengingu og tenging fáanleg sem getur stjórnađ gasloka eđa auka bjöllu. Stćrđ156 x 80 x 51mm. Orkunotkun 2,6W.

 

Leiđbeiningar KAUPA SKYNJARA

 

Everday 911 gasskynjari 12V DC
Everday 12V

305261 Everday Gasskynjari 911 fyrir 12V DC spennu, sem skynjar própan gas. Hentugur fyrir hjólhýsi, húsbíla, fellihýsi og báta. Skynjarinn er međ rađliđa tengingu og tenging fáanleg sem getur stjórnađ gasloka eđa auka bjöllu. Stćrđ156 x 80 x 51mm. Orkunotkun 2,6W.

Leiđbeiningar
(fyrir 230V/50Hz spennu, en utan rafmagns ţá eru ţessir skynjarar nákvćmlega eins)

KAUPA SKYNJARA

RM400 Smartwares gasskynjari 230V/50Hz
Smartwares 230V

305263 Smartwares Gasskynjari RM400 međ 12V straum og spennubreyti fyrir 230V/50Hz, sem skynjar m.a. própan og bútan gas. Hentugur fyrir eingöngu fyrir heimiliđ og sumarhús en ekki hjólhýsi, húsbíla, fellihýsi og báta. Prufuhnappur. Prufuljósiđ er ađ jafnađi grćnt en verđur rautt viđ skynjun og prófun. 9V rafhlađan er eingöngu varaorka í stuttan tíma. Umhverfishitastig -10°C til 50°C. Rakastig 10% til 90%. Stćrđ skynjarans er 11mm.í ţvermál og 30mm. á ţykktina. Orkunotkun 200 mA.

 

Bćklingur   

 

Orientalert VST-G386AD gasskynjariOrientalert 230V

 

305252 Orientalert Gasskynjari VST-G386AD fyrir 230V/50Hz spennu, sem skynjar própan gas. Hentugur fyrir heimili og sumarhús ţar sem 230 volta spenna er til stađar. Orkunotkun 1.5W. Hitastig - 10°C til 50°C.

Leiđbeiningar KAUPA SKYNJARA

 

AMS - Gasskynjari P 12V/DC
AMS 12V
305280 AMS Gasskynjari P fyrir 12V DC spennu.  Međ rofa til ađ kveikja og slökkva á skynjaranum. Skynjar própan og bútan gas. Hentugur fyrir sumarhús, hjólhýsi, húsbíla, fellihýsi og báta. Stćrđ 5,4sm í ţvermál. Hćđ 2,2sm. Orkunotkun 2,4W eđa 200mA
AMS P100 Gasskynjari
305282 AMS Gasskynjari P100 fyrir 12V DC spennu.  Međ rofa til ađ kveikja og slökkva á skynjaranum. Skynjar própan og bútan gas. Hentugur fyrir sumarhús, hjólhýsi, húsbíla, fellihýsi og báta. Stćrđ 6 x 9 x 3sm Orkunotkun  250mA

Bćklingur Leiđbeiningar

AMS - Gasskynjari 112 230V/50Hz
AMS 230V
305286 AMS Gasskynjari 112fyrir 230V/50Hz spennu. EUR kló. Skynjar própan og bútan gas. Hentugur fyrir heimili og sumarhús ţar sem 230 volta spenna er til stađar. Stćrđ 10 x 5 x 4sm. Orkunotkun 4W eđa 330mA.

 

Leiđbeiningar

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi