Hitaskynjarar

 

 

Hitaskynjarar (stakir á rafhlöðum).

  • Skynja breytingu á hita í umhverfi. 
  • Hitamörk 54°C til 62°C
  • Henta vel þar sem ekki er hægt að nota reykskynjara svo sem í bílageymslur, sorpgeymslur og þvottahús

 

Gable 10Y Hitaskynjari 10 ára rafhlaða

305065 GABLE 10Y Hitaskynjari stakur

Stærðin 46 x 46 x 35mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Gefur viðvörun þegar hitastig nær 60°C (+/- 5°). Umhverfishitastig -65°C til 55°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

Orientalert hitaskynjari 9V samtengjanlegur m/vír

OR samtengjanlegur m/vír hitaskynjari 9V

305178 (VST-H588I) Samtengjanlegur með vír 9V hitaskynjari.
Samtengjanlegir með vír með 9V rafhlöðu (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.

Upplýsingar

Orientalert hitaskynjari 230V samtengjanlegur m/vír

OR samtengjanlegur m/vír hitaskynjari 230V

305178 (VST-H598I) Samtengjanlegur með vír 230V/9V hitaskynjari.
Samtengjanlegir með vír fyrir húsarafmagn 230V/50Hz og til vara 9V rafhlaða (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, straumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.

Leiðbeiningar

Upplýsingar

EI144 Hitaskynjari samtengjanlegur

305182 EI144

Hitaskynjari 230V/50Hz 9V varahleðslurafhlaða (Alkaline 4 ár). >58°C. M/prufuhnapp, gaumljósi, straumljósi. Viðvörun þegar varahleðslurafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Samtengjanlegur með vír allt að 12 stk. Hringlaga 145 x 52mm.

Bæklingur

EI164RC Hitaskynjari samtengjanlegur

305187 EI164RC

Hitaskynjari 230V/50Hz varahleðslurafhlaða (10 ár). >58°C. M/prufuhnapp, gaumljósi, straumljósi). Fjarstýringarmöguleiki. Viðvörun þegar varahleðslurafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Samtengjanlegur með vír allt að 12 stk. Hringlaga 145 x 52mm.

Bæklingur

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....