Hitaskynjarar

 

 

Hitaskynjarar (stakir á rafhlöðum).

  • Skynja breytingu á hita í umhverfi. 
  • Hitamörk 54°C til 62°C
  • Henta vel þar sem ekki er hægt að nota reykskynjara svo sem í bílageymslur, sorpgeymslur og þvottahús

 

Gable 10Y Hitaskynjari 10 ára rafhlaða

GABLE 10Y Hitaskynjari stakur.

305065 GABLE 10Y Hitaskynjari stakur. Stærðin 46 x 46 x 35mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Gefur viðvörun þegar hitastig nær 60°C (+/- 5°). Umhverfishitastig -65°C til 55°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

Smartwares 9V hitaskynjari stakur.

Smartwares 9V hitaskynjari stakur

305073 RM127K Smartwares 9V hitaskynjari stakur og er þvermál skynjarans 110 mm og þykkt 45 mm. Umhverfishitastig -10°C til 50°C. Skynjun við 70°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.

Siterwell 9V hitaskynjari stakur.

Siterwell 9V hitaskynjari stakur

305075 GS401 Siterwell 9V hitaskynjari stakur. og er þvermál skynjarans 110 mm og þykkt 45 mm. Umhverfishitastig 4°C til 44°C. Skynjun við 50°-68°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu um ár.

Orientalert hitaskynjari 9V samtengjanlegur m/vír

OR samtengjanlegur m/vír hitaskynjari 9V

305178 (VST-H588I) Samtengjanlegur með vír 9V hitaskynjari.
Samtengjanlegir með vír með 9V rafhlöðu (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.

Upplýsingar

Orientalert hitaskynjari 230V samtengjanlegur m/vír

OR samtengjanlegur m/vír hitaskynjari 230V

305178 (VST-H598I) Samtengjanlegur með vír 230V/9V hitaskynjari.
Samtengjanlegir með vír fyrir húsarafmagn 230V/50Hz og til vara 9V rafhlaða (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, straumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.

Leiðbeiningar

Upplýsingar

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....