Hreyfiskynjarar

 Við erum með tvær gerðir af hreyfiskynjurum að einfaldri gerð. Annar er viðvörunarskynjari en hinn skynjar hreyfingu til að kveikja t.d. ljós.

 

AS-02 hreyfiskynjari

 AS-02 305220 Hreyfiskynjari hvítur. Skynjar hreyfingu í allt að 8 m. fjarlægð og í 140° umhvefis. Bæði með viðvörunarhljóð og gaumhljóm. Ef nota á sem viðvörunarbjöllu gefur hreyfiskynjarinn 10 sekúndir svo hægt sé að fara úr skynjunargeisla. Vinnur á 9V rafhlöðukubb sem fylgir ekki. Vinnuhitastig -10°C til 40°C og rakastig <93%.

Leiðbeiningar

 

 Smartwares SC09 hreyfiskynjari með fjarstýringu

 

305221 SC09  Smartwares Hreyfiskynjari hvítur. Skynjar hreyfingu í allt að 6 m. fjarlægð og í 90° umhvefis. Viðvörunarhljóð 105 dB. og gaumhljómur. Einföld stilling með einum hnapp. Tvær fjarstýringar. Vinnur á 4 stk LR6 rafhlöðum sem fylgja ekki en fjarstýringar nota 3 stk. af LR44 sem fylgja.

 

 

230 Hreyfiskynjari230 305222 Hreyfiskynjari hvítur. Skynjar hreyfingu í allt að 12 m. fjarlægð og í 180° umhvefis. Með stillanlegum birtunema og tímastilli (þ.e. hve lengi á ljós að vera kveikt eftir að viðkomandi er farinn af skynjunarsvæði. Hámarks álag 1200W. 230/50Hz. 0.45W Vinnuhitastig -20°C til 40°C og rakastig <93%.

Leiðbeiningar

EKKI TIL Á LAGER

 

 

 

 

.