Skynjarar til að skynja aukningu kolsýrlings í andrúmslofti.
Sé magn komið í 350ppm skal skynjari láta vita innan 6 mínútna.
Í mörgum ferðatækjum eins og húsbílum, hjólhýsum og fellihýsum eru slíkir skynjarar en ekki í öllum. Þar sem aðstæður eru að opinn eldur er notaður til kyndingar ætti að koma fyrir kolsýrlingsskynjara. Í sumarhús og skála er nauðsynlegt að setja kolsýrlingsskynjara.
Venjulegir reykskynjarar skynja ekki kolsýrling enda er það lofttegund, ekki reykur eða agnir.
 |
Siterwell
305212 Siterwell CO kolsýrlingsskynjari 3V
Electrochemical CO kolsýrlingsskynjari 3V sem gengur fyrir tveimur AA rafhlöðum sem fylgja. Prófunarhnappur, gaumljós, straumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Með innbyggðri þöggun.
|
 |
Siterwell GS883A
305215 SIterwell GS883A sambyggður reyk- og CO skynjari
Sambyggður reykskynjari og kolslýrlingsskynjari. 3V rafhlaða sem endist í 10 ár. Gaumljós og innbyggð þöggun. Frábær til að skynja skort á súrefni í húsbílum, hjólhýsum, fellihýsum, sumarhúsum og skálum.
|

|
Orientalert samtengjanlegur m/vír 9V
305179 (VST-C588IH) OR Samtengjanlegur með vír 9V kolsýrlingsskynjari. Samtengjanlegir með vír með 9V rafhlöðu (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.
Leiðbeiningar
Bæklingur
|

|
Orientalert samtengjanlegur m/vír 230V
305179 (VST-C598IH) OR Samtengjanlegur með vír 230V/9V kolsýrlingsskynjari. Samtengjanlegir með vír fyrir húsarafmagn 230V/50Hz og til vara 9V rafhlaða (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í þvermál). Hægt að samtengja allt að 40 stk. af mismunandi gerðum. Prófunarhnappur, gaumljós, straumljós, viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.
Leiðbeiningar
Bæklingur
|