Samtengjanlegir reykskynjarar senda eldbođ á milli sín

Samtengjanlegir skynjarar 9V

Jónískur eđa optískur ?

Jónískir, optískir, hita, kolsýrlings samtengjanlegir 9V.

Orientalert Jónískir, optískir, hita, og kolsýrlings samtengjanlegir 9V.

 

 

 

RM230 Samtengjanlegur optískur reykskynjari

305175 (RM230) Smartwares Optískur samtengjanlegur međ vír 9V reykskynjari.
Samtengjanlegir međ vír međ 9V rafhlöđu (1 ár). (12 sm. í ţvermál). Umhverfishitastig 0°C - 50°C. Rakastig 25%/85%. Hćgt ađ samtengja allt ađ 12 stk.  Prófunarhnappur, gaumljós, straumljós, viđvörun ef rafhlađa er ađ klárast. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlađa sé í skynjara.
Orientalert jónískur reykskynjari 9V samtengjanlegur m/vír
OR Jónískur samtengjanlegur m/vír 9V

KAUPA SKYNJARA

305176 (VST-IS588IH) Jónískur samtengjanlegur međ vír 9V reykskynjari.
Samtengjanlegir međ vír međ 9V rafhlöđu (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í ţvermál). Hćgt ađ samtengja allt ađ 40 stk. af mismunandi gerđum. Prófunarhnappur, gaumljós, viđvörun ef rafhlađa er ađ klárast. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlađa sé í skynjara.

Upplýsingar

Orientalert optískur reykskynjari 9V samtengjanlegur m/vír
OR Optískur samtengjanlegur m/vír 9V

KAUPA SKYNJARA

305177 (VST-S588IH) Optískur samtengjanlegur međ vír 9V reykskynjari.
Samtengjanlegir međ vír međ 9V rafhlöđu (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í ţvermál). Hćgt ađ samtengja allt ađ 40 stk. af mismunandi gerđum. Prófunarhnappur, gaumljós, viđvörun ef rafhlađa er ađ klárast. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlađa sé í skynjara. Ekki lengur fáanlegur.

Upplýsingar

Orientalert hitaskynjari 9V samtengjanlegur m/vír
OR Hitaskynjari samtengjanlegur m/vír 9V

KAUPA SKYNJARA

305178 (VST-H588I) Samtengjanlegur međ vír 9V hitaskynjari.
Samtengjanlegir međ vír međ 9V rafhlöđu (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í ţvermál). Hćgt ađ samtengja allt ađ 40 stk. af mismunandi gerđum. Prófunarhnappur, gaumljós, viđvörun ef rafhlađa er ađ klárast. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlađa sé í skynjara.

Upplýsingar

Orientalert kolsýrlingsskynjari 9V samtengjanlegur m/vír 305179 (VST-C588IH) Samtengjanlegur međ vír 9V kolsýrlingsskynjari.
Samtengjanlegir međ vír međ 9V rafhlöđu (1 ár). Litlir um sig (11 sm. í ţvermál). Hćgt ađ samtengja allt ađ 40 stk. af mismunandi gerđum. Prófunarhnappur, gaumljós, viđvörun ef rafhlađa er ađ klárast. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlađa sé í skynjara.
Orientalert stjórnborđ fyrir ţráđlaust tengda skynjara


305193 (VST-RM588) Ţráđlaust stjórnborđ 2 x 1.5V.
Lítiđ stjórnborđ (2x1,5V) ţar sem hćgt er ađ finna ţann skynjara í kerfinu sem skynjar, en ţađ gerist međ ţví ađ ţeir skynjarar sem ekki skynja ţagna Hćgt ađ ţagga niđur í skynjurum (10 mínútur) ef skynjun óţörf og prófa skynjara. Stjórnborđiđ (9x9x3 sm.) sýnir einnig ef kerfiđ er í lagi og eins ef viđvörun er í gangi. Stjórnborđiđ dregur um 100m. í fríu. 868 mHz tíđni.

Leiđbeiningar Upplýsingar
Orientalert sökull m/breytibúnađ yfir í ţráđlausa tengingu

305197 (VST-WB598I) Sökkull sem breytir yfir í ţráđlausa tengingu.
Sökkul (2 x 1,5V) sem breytir yfir í ţráđlausa tengingu. Ef hluti kerfis ţarf ađ vera ţráđlaus eđa ef óskađ er eftir ađ vera međ stjórnborđ sem lýst er hér ađ ofan. Ađeins má tengja einn slíkan ţráđlausan sökkul viđ vírađ kerfi.

Leiđbeiningar Upplýsingar


Allar gerđir Orientalert skynjara

 

 

EI Jónískir, optískir, hita, samtengjanlegir 9V.

EI100C Jónískur samtengjanlegur skynjari m/vír

305120 EI100C
Reykskynjari (jónískur) 9V rafhlađa. M/prufuhnapp, gaumljósi, samtengjanlegur allt ađ 12 stk. Ferkantađur 140x120x45mm. Alkaline rafhlađa fylgir. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum.

Leiđbeiningar Bćklingur

EI105C Optískur skynjari samtengjanlegur m/vír
305125 EI105C Reykskynjari (optískur) 9V rafhlađa. M/prufuhnapp, gaumljósi, samtengjanlegur allt ađ 12 stk. Ferkantađur 140x120x45mm. Alkaline rafhlađa fylgir. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum.

Leiđbeiningar Bćklingur
EI103C hitaskynjari samtengjanlegur m/vír
305130 EI103C Hitaskynjari 9V rafhlađa. M/prufuhnapp, gaumljósi, samtengjanlegur allt ađ 12 stk. >58°C. Ferkantađur 140x120x45mm. Alkaline rafhlađa fylgir. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum.

Leiđbeiningar Bćklingur
EI 159 stađsetningarrofi fyrir reykskynjara 305193 EI159 Stađsetningarrofi fyrir skynjara af gerđunum EI140, EI150 og EI160 230V/50Hz. Einnig fyrir 9V skynjara af gerđunum EI100C, EI105C og EI103C. Stađsettur á milli einhverra skynjaranna. Rífur samband í 10 mínútur og endurstillir sig eftir ţann tíma.

Samtengivír 305139 EI110 Reykskynjaravír í lengdum. Tveir litađir vírar. Vönduđ skermun. Frábćrt verđ. Fyrir allar gerđir sem samtengja má.

Varnargrindur fyrir EI reykskynjara
.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi