Ţráđlausir reykskynjarar senda bođ á milli sín og eru einstaklega góđir í stórum húsnćđum eđa ţegar hljóđ berst illa.

Ţráđlausir reyk og hitaskynjarar

Jónískur eđa optískur ?

Ţráđlaust samtengjanlegir reykskynjarar frá ţremur framleiđendum.

Rictron optískur samtengjanlegur

305095 RC-421 WL Optískir ţráđlausir samtengjanlegir 9V reykskynjarar.
Hámarks drćgi í fríu milli tveggja er 50m. Samtenging ađ hámarki 50 stk. 433.92 mHz tíđni. Ganga á einni 9V rafhlöđu. Prófunarhnappur, gaumljós sem sýnir rautt ljós viđ skynjun en grćnt ljós ef samtenging er í lagi. Viđvörun ef rafhlađa er ađ klárast. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlađa sé í skynjara. Litlir um sig (11 sm. í ţvermál). Skynjararnir eru seldir tveir saman.

Bćklingur Samtengileiđbeiningar

 

KAUPA SKYNJARA

 

 305096 Optískur ţráđlaus skynjari
FA21RF

305096 FA21RF Optískir ţráđlausir samtengjanlegir 9V + 3xAA reykskynjarar.
Hámarks drćgi í fríu milli tveggja er 40m. Samtenging ađ hámarki 15 stk. í hóp. 433.92 mHz tíđni. Ganga á einu stk. af 9V rafhlöđukubb og ţremur stk. af 1,5V AA rafhlöđum. Umhverfishitastig -5°- 40°C. Prófunarhnappur (Test) , gaumljós sem sýnir ljós viđ skynjun og ljós (Learn) ef samtenging er í lagi og ţegar veriđ er ađ samtengja. Viđvörun ef rafhlađa er ađ klárast. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlöđur séu í skynjara. Gćta ţarf ađ allar rafhlöđur séu í skynjaranum. 9V rafhlađan er fyrir skynjun en AA rafhlöđurnar fyrir ţráđlausa sendingu/móttöku. Ţvermál 130mm og ţykkt 50mm.

Samtengileiđbeiningar KAUPA SKYNJARA

 

 305098 GS558 Ţráđlaus optískur skynjari
GS558
305098 GS558 Optískir ţráđlausir samtengjanlegir 2xAA reykskynjarar.
Hámarks drćgi í fríu milli tveggja er 20m. Samtenging ađ hámarki 15 stk. 433.92 mHz tíđni. Umhverfishitastig -5°- 40°C. Prófunarhnappur, ţöggunarhnappur og gaumljós sem sýnir ljós viđ skynjun, ţöggun og samtengingu. Viđvörun ef rafhlađa er ađ klárast. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlöđur eru í skynjara.  Ţvermál 120mm og ţykkt 40mm.


Samtengileiđbeiningar KAUPA SKYNJARA


Orientalert optískur reykskynjari 9V ţráđlaus samtengjanlegur

OR Optískur ţráđlaust samtengjanlegur 9V

305091 VST-WS588IH Optískur ţráđlaust samtengjanlegur 9V reykskynjari.
16 mismunandi stillingar í hverju kerfi. Hver skynjari getur veriđ stilltur sem magnari sem eykur drćgi. Hámarks drćgi milli tveggja er 60m. Mögnun eykur drćgi. Ótakmörkuđ samtenging međ mögnun af mismunandi gerđum. 868 mHz tíđni. Prófunarhnappur, ţöggunarhnappur, gaumljós, viđvörun ef rafhlađa er ađ klárast. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlađa sé í skynjara. Litlir um sig (11 sm. í ţvermál). Ekki lengur fáanlegir.

Leiđbeiningar Upplýsingar


Samtengiupplýsingar

Orientalert kolsýrlingsskynjari 9V ţráđlaus samtengjanlegur
 
305093 (VST-WIS588IH) Ţráđlaust samtengjanlegur 9V kolsýrlingsskynjari.
16 mismunandi stillingar í hverju kerfi. Hver skynjari getur veriđ stilltur sem magnari sem eykur drćgi. Hámarks drćgi milli tveggja er 60m. Mögnun eykur drćgi. Ótakmörkuđ samtenging međ mögnun af mismunandi gerđum. 868 mHz tíđni. Prófunarhnappur, ţöggunarhnappur, gaumljós, viđvörun ef rafhlađa er ađ klárast. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlađa sé í skynjara. Litlir um sig (11 sm. í ţvermál). Ekki lengur fáanlegir.

Leiđbeiningar

Samtengiupplýsingar
Orientalert stjórnborđ fyrir ţráđlaust tengda skynjaraKAUPA STJÓRNBORĐ 305193 (VST-RM588) Ţráđlaust stjórnborđ 2 x 1.5V.
Lítiđ stjórnborđ (2x1,5V) ţar sem hćgt er ađ finna ţann skynjara í kerfinu sem skynjar, en ţađ gerist međ ţví ađ ţeir skynjarar sem ekki skynja ţagna Hćgt ađ ţagga niđur í skynjurum (10 mínútur) ef skynjun óţörf og prófa skynjara. Stjórnborđiđ (9x9x3 sm.) sýnir einnig ef kerfiđ er í lagi og eins ef viđvörun er í gangi. Stjórnborđiđ dregur um 100m. í fríu. 868 mHz tíđni.

Leiđbeiningar Upplýsingar

Samtengiupplýsingar 

EI3100RF Ţráđlaus jónískur reykskynjari
305100 EI3100RC
Reykskynjari (jónískur) 9V Alkaline rafhlađa. M/prufuhnapp, gaumljósi, sendi/móttökuljós, samtengjanlegur ţráđlaust (868.499MHZ) allt ađ 12 stk. Dregur 150 m. Sérstök kóđun fyrir hvern stađ. Ferkantađur 140x120x45mm. Alkaline rafhlađa fylgir. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum. Fjarstýring fyrir prófun fáanleg EI410T
Ekki lengur fáanlegir.
EI3105RF ţráđlaus optískur reykskynjari
305102 EI3105RC
Reykskynjari (optískur) 9V Alkaline rafhlađa. M/prufuhnapp, gaumljósi, sendi/móttökuljós, samtengjanlegur ţráđlaust (868.499MHZ) allt ađ 12 stk. Dregur 150 m. Sérstök kóđun fyrir hvern stađ. Ferkantađur 140x120x45mm. Alkaline rafhlađa fylgir. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum. Fjarstýring fyrir prófun fáanleg EI410T

EI3103RF ţráđlaus Hitaskynjari
305104 EI3103RC
Hitaskynjari 9V Alkaline rafhlađa. M/prufuhnapp, gaumljósi, sendi/móttökuljós, samtengjanlegur ţráđlaust (868.499MHZ) allt ađ 12 stk. Dregur 150 m. Sérstök kóđun fyrir hvern stađ. >58°C. Ferkantađur 140x120x45mm. Alkaline rafhlađa fylgir. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlađa í skynjara er ekki hćgt ađ loka honum. Fjarstýring fyrir prófun fáanleg EI410T
Ekki lengur fáanlegir.

 

Leiđbeiningar međ EI3100 gerđum.

EI405 ţráđlaus optískur reykskynjari

305144 EI 405
ţráđlaus reykskynjari optískur samtengjanlegir allt ađ 12 stk. og draga 100 m, međ prufuhnappi og gaumljósi, rafhlöđur 9V. fylgja. Hringlaga um 15 sm. í ţvermál. Skynjar međ auga sýnilegan reyk frá t.d. glóđareldi og P.V.C. plastefnum. Háđur rakastigi, hitastigi og loftrćstingu. Hentar vel í stofu, herbergi stigaganga, geymslur, geymsluganga og eins ef stađsetja ţarf reykskynjara nálćgt eldhúsi. Ekki lengur fáanlegir.

Leiđbeiningar

EI410 ţráđlaus fjarstýring 305145 EI 410Fjarstýring fyrir EI 405 ţráđlausa reykskynjara.

Međ fjarstýringunni er hćgt ađ prófa skynjarana, setja töf á skynjun og ef allir skynjararnir vćla er hćgt ađ slökkva á öllum nema ţeim sem skynjađi eld/reyk.

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi