Tengjanlegir reyk- og hitaskynjarar


Þráðlaust tengjanlegir reykskynjarar frá ýmsum framleiðendum. 

Reykskynjari 

305092 NUMENS 205-015 Optískur 10Y þráðlaust samtengjanlegur

305092 NUMENS 205-015
Optískur samtengjanlegur þráðlaus. Stærð 100 x 36 mm. Umhverfishitastig 0°C til 55°C. Rakastig 10 til 95%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufu- og þöggunarhnappur og gaumljós. Þöggunarhlé 9 mín. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. Gengur fyrir einni 3V rafhlöðu. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti) í 30 daga. Allt að 10 ára ending rafhlöðu við venjulegar aðstæður. Ekki hægt að skipta um rafhlöðu en áætlaður líftími hennar 10 ár. Hægt að tengja saman ótakmarkaðan fjölda optískra skynjara af sömu gerð og hitaskynjara. Hámarks lengd milli hvers skynjara er 500m.  Auðveldur í uppsetningu og tengingu. Hægt að fá samtengjanlega fjarstýringu sem tritrar við aðvörun og hægt er að nota til prófunar (V.nr. 305093).

Samtengileiðbeiningar

Reykskynjari

 

305094 NUMENS 205-005 Optískur 5Y þráðlaust samtengjanlegur

305094 NUMENS 205-015
Optískur samtengjanlegur þráðlaus. Stærð 100 x 36 mm. Umhverfishitastig 0°C til 55°C. Rakastig 10 til 95%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufu- og þöggunarhnappur og gaumljós. Þöggunarhlé 9 mín. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. Gengur fyrir einni 3V rafhlöðu. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti) í 30 daga. Allt að 5 ára ending rafhlöðu við venjulegar aðstæður. Hægt að tengja saman ótakmarkaðan fjölda optískra skynjara af sömu gerð og hitaskynjara. Hámarks lengd milli hvers skynjara er 500m.  Auðveldur í uppsetningu og tengingu. Hægt að fá samtengjanlega fjarstýringu sem tritrar við aðvörun og hægt er að nota til prófunar (V.nr. 305093).

Samtengileiðbeiningar

 Numens hitaskynjari þráðlaust samtengjanlegur

NUMENS hitaskynjari 10Y þráðlaust samtengjanlegur

305070 205-009 NUMENS 3V hitaskynjari þráðlaust samtengjanlegur Umhverfishitastig 0°C til 55°C. Rakastig 10 til 95%. Stærð 100 mm x 45 mm. Skynjun við 57°C.Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufu- og þöggunarhnappur og gaumljós. Þöggunarhlé 9 mín. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. Gengur fyrir einni 3V rafhlöðu. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti) í 30 daga. Allt að 10 ára ending rafhlöðu við venjulegar aðstæður. Ekki hægt að skipta um rafhlöðu. Hægt að tengja saman ótakmarkaðan fjölda hitaskynjara af sömu gerð og optíska skynjara. Hámarks lengd milli hvers skynjara er 500m.  Auðveldur í uppsetningu og tengingu. Hægt að fá samtengjanlega fjarstýringu sem tritrar við aðvörun og hægt er að nota til prófunar (V.nr. 305093). Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. Ekki hægt að skipta um rafhlöðu en áætlaður líftími hennar 10 ár.

Upplýsingar

Fjarstýring

305093 NUMENS Fjarstýring til að nota með samtengjanlegu reykskynjurunum og hitaskynjurum frá Numens 205-015, með vörunúmer 305092 og 305070 205-009 ofl. Þessir reykskynjarar og fjarstýring þola mest 500 metra á milli tækja. Þegar tengdir reykskynjarar aðvara um eld titrar fjarstýringin.

Gott er að nota fjarstýringuna til að prófa reykskynjara sem erfitt er að ná til t.d. vegna hæðar á lofti eða ef húsráðendur eiga erfitt með að nálgast reykskynjarana.

 
Numens SND 500-S (S/Þ)

NUMENS SND 500-S-W (S/Þ)

305097 NUMENS SND 500-S-W Optískur samtengjanlegur þráðlaus. Stærð 100 x 31 mm. Umhverfishitastig 0°C til 50°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. Gengur fyrir einni 9V rafhlöðu. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (32 sek. fresti) í 30 daga. Allt að 18 mán. ending rafhlöðu við venjulegar aðstæður. Hægt að tengja saman ótakmarkaðan fjölda skynjara. Hámarks lengd milli hvers skynjara er 50m og skulu vera innan 250m radíuss.  Auðveldur í uppsetningu.

Samtengileiðbeiningar

Upplýsingar

305096 Optískur þráðlaus skynjari

FA21RF

305096 FA21RF Optískir þráðlausir samtengjanlegir 9V + 3xAA reykskynjarar.
Hámarks drægi í fríu milli tveggja er 40m. Samtenging að hámarki 15 stk. í hóp. 433.92 mHz tíðni. Ganga á einu stk. af 9V rafhlöðukubb og þremur stk. af 1,5V AA rafhlöðum. Umhverfishitastig -5°- 40°C. Prófunarhnappur (Test) , gaumljós sem sýnir ljós við skynjun og ljós (Learn) ef samtenging er í lagi og þegar verið er að samtengja. Viðvörun ef rafhlaða er að klárast. Ekki hægt að setja upp nema rafhlöður séu í skynjara. Gæta þarf að allar rafhlöður séu í skynjaranum. 9V rafhlaðan er fyrir skynjun en AA rafhlöðurnar fyrir þráðlausa sendingu/móttöku. Þvermál 130mm og þykkt 50mm.

Samtengileiðbeiningar

Reykskynjari

ANKA WiFi reykskynjari 3V 10/3 ára tengist með appi

305080  AJ 765W WIFI SNJALL REYKSKYNJARI 10/3 ÁRA RAFHL.

Optískur app-tengjanlegur þráðlaust með WiFi. Stærð 110 x 57,5 mm. Hljóðstyrkur 85 dB/3m. Prufu- og þöggunarhnappur og gaumljós. Reykskynjarinn notar innbyggða rafhlöðu sem endist í 10 ár, eða líftíma skynjara, svo aldrei þarf að skipta um hana. WiFi þráðlausi búnaðurinn notar tvær 3V rafhlöður sem duga í 3-5 ár. Viðvörun er send þegar skipta þarf um rafhlöður. Hægt er að tengja skynjarann við fjölda síma með TUYA appi (IOS og Android). Auðveldur í uppsetningu. Við skynjun á reyk sendir hann hljóðmerki og sendir hann boð í app á símunum sem tengdir eru. Þráðlausi búnaðurinn notar internet tengingu og þráðlausan beini sem þarf að vera til staðar í húsinu. Verðupplýsingar eru í vefversluninni okkar.

Tengingarleiðbeiningar hér.
Bæta við notanda - leiðbeiningar.

Enskar notkunarleiðbeiningar hér.

Orientalert stjórnborð fyrir þráðlaust tengda skynjara

305193 (VST-RM588) Þráðlaust stjórnborð fyrir Orient Alerts skynjara 2 x 1.5V.

Lítið stjórnborð (2x1,5V) þar sem hægt er að finna þann skynjara í kerfinu sem skynjar, en það gerist með því að þeir skynjarar sem ekki skynja þagna Hægt að þagga niður í skynjurum (10 mínútur) ef skynjun óþörf og prófa skynjara. Stjórnborðið (9x9x3 sm.) sýnir einnig ef kerfið er í lagi og eins ef viðvörun er í gangi. Stjórnborðið dregur um 100m. í fríu. 868 mHz tíðni.

Leiðbeiningar

Upplýsingar

Samtengiupplýsingar

 

EI3105RF þráðlaus optískur reykskynjari

305102 EI3105RC

Reykskynjari (optískur) 9V Alkaline rafhlaða. M/prufuhnapp, gaumljósi, sendi/móttökuljós, samtengjanlegur þráðlaust (868.499MHZ) allt að 12 stk. Dregur 150 m. Sérstök kóðun fyrir hvern stað. Ferkantaður 140x120x45mm. Alkaline rafhlaða fylgir. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða í skynjara er ekki hægt að loka honum. Fjarstýring fyrir prófun fáanleg EI410T

Bæklingur
Leiðbeiningar með EI3100 gerðum.

 

EI410 þráðlaus fjarstýring

305145 EI 410

Fjarstýring fyrir EI 405 þráðlausa reykskynjara.

Með fjarstýringunni er hægt að prófa skynjarana, setja töf á skynjun og ef allir skynjararnir væla er hægt að slökkva á öllum nema þeim sem skynjaði eld/reyk.

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....