Bonpet slökkvikerfið

 
 
Bonpet slökkvibúnaðurinn er kerfi sem er að öllu leyti sjálfvirkt. Búnaðurinn hentar við ýmsar aðstæður.
 
BONPET er nýr og byltingarkenndur slökkvibúnaður sem er afar einfaldur í uppsetningu. Þetta eru ampúlur (280x80mm) sem innihalda slökkviefni, nægilegt til að verja um 8m3 svæði.


Bonpet slökkvikerfi

Sjálfræsing á sér stað þegar slökkviefnið nær 90°C, sem er mjög snemma í brunaferlinu og þannig ætti tjón vegna bruna að verða í lágmarki.

BONPET ampúlur henta ákaflega vel í lokuð, óvöktuð rými þar sem brunahætta er fyrir hendi.

Tryggt er að BONPET heldur eiginleikum sínum í a.m.k. 10 ár.

BONPET slökkviefnið er skaðlaust mönnum, en sýna ber almenna varúð í umgengni.

BONPET er ætlað á A, B, C og F elda.

Bonpet slökkviefni vinnur á þann hátt að slökkviefnið fjarlægir súrefnið, klælir fleti og myndar filmu sem hindrar enduríkviknun. Efnð dreifist mjög hratt á innan við sekúndu og skiptir það höfuðmáli við slökkvistarfið. Hver sem er getur komið fyrir búnaðnum. Hitamörk eru -23°C til 85°C. Vindur, regn eða sólarljós skiptir ekki máli. Slekkur rafmagnselda allt að 35 kV. Skaðlaust fólki, dýrum, umhverfi og rafbúnaði.

Almennar upplýsingar Myndir sem sýna notkun.
Bæklingur Notkunastaðir
  Leiðbeiningar


Bonpet Ampúlurnar fást í ymsum litum en við tókum á lager tvo liti þ.e. rauða með króm enda og hvíta með krómenda.

Bonpet slökkvikerfi Bonpet slökkvikerfi Bonpet slökkvikerfi
Bonpet slökkvikerfi Bonpet slökkvikerfi Bonpet slökkvikerfi

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....