Bonpet slökkvibúnađur, slökkvikerfi á alla elda

Bonpet slökkvikerfiđ


Bonpet slökkvibúnađurinn er kerfi sem er ađ öllu leyti sjálfvirkt. Búnađurinn hentar viđ ýmsar ađstćđur.
 
BONPET er nýr og byltingarkenndur slökkvibúnađur sem er afar einfaldur í uppsetningu. Ţetta eru ampúlur (280x80mm) sem innihalda slökkviefni, nćgilegt til ađ verja um 8m3 svćđi.


Bonpet slökkvikerfi

Sjálfrćsing á sér stađ ţegar slökkviefniđ nćr 90°C, sem er mjög snemma í brunaferlinu og ţannig ćtti tjón vegna bruna ađ verđa í lágmarki.

BONPET ampúlur henta ákaflega vel í lokuđ, óvöktuđ rými ţar sem brunahćtta er fyrir hendi.

Tryggt er ađ BONPET heldur eiginleikum sínum í a.m.k. 10 ár.

BONPET slökkviefniđ er skađlaust mönnum, en sýna ber almenna varúđ í umgengni.

BONPET er ćtlađ á A, B, C og F elda.

Bonpet slökkviefni vinnur á ţann hátt ađ slökkviefniđ fjarlćgir súrefniđ, klćlir fleti og myndar filmu sem hindrar enduríkviknun. Efnđ dreifist mjög hratt á innan viđ sekúndu og skiptir ţađ höfuđmáli viđ slökkvistarfiđ. Hver sem er getur komiđ fyrir búnađnum. Hitamörk eru -23°C til 85°C. Vindur, regn eđa sólarljós skiptir ekki máli. Slekkur rafmagnselda allt ađ 35 kV. Skađlaust fólki, dýrum, umhverfi og rafbúnađi.

 

Upplýsingar um brunaflokkun Myndir sem sýna notkun.
Almennar upplýsingar Notkunastađir
Bćklingur Leiđbeiningar


Bonpet Ampúlurnar fást í ymsum litum en viđ tókum á lager tvo liti ţ.e. rauđa međ króm enda og hvíta međ krómenda.

Bonpet slökkvikerfi Bonpet slökkvikerfi Bonpet slökkvikerfi
Bonpet slökkvikerfi Bonpet slökkvikerfi Bonpet slökkvikerfi

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi