Firepro slökkvibúnađur á elda fyrir skip og báta

FirePro SlökkvibúnađurFirepro slökkvikerfi


slökkvibúnađur er einfaldur og öruggur slökkvibúnađur í margs konar tćki og rými. Rýrir ekki ađ neinu marki súrefnismagn í andrúmslofti. Ekki hćttulegur mönnum og dýrum. Slökkviefniđ er mjög stöđugt.

slökkvibúnađurinn inniheldur engin eitruđ efni og er vinveittur umhverfinu. Engin gróđurhúsaáhrif eđa áhrif á ósonlagiđ. Grćn vara. Tćrir ekki og upphreinsun er mjög auđveld.

Minnstu gerđir eru settar í tćki eins og sjónvörp, tölvur, skjái, myndbandstćki, hljómflutningstćki, ţvottavélar, ţurrkara, rafmagnstöflur, stýritöflur ofl.

er til í mörgum gerđum og stćrđum og má ţar nefna FP8, FP20, FP100, FP200, FP500, FP1000, FP1200, FP3000 og FP6300 í mismunandi útfćrslum og međ sjálfvirkum eđa handvirkum rćsibúnađi. Tengingar viđ kerfi mögulegar.

slökkvibúnađurinn er á A, B og C elda allt ađ 24.000 V. Óverulegt viđhald. Tiltölulega auđveld uppsetning og eđa ísetning ef ţekking er fyrir hendi. Engin rör, stútar eđa lokar. Sparar rými miđađ viđ önnur slökkvikerfi. Enginn ţrýstingur eđa ţrýstiprófun.

Líftími er ađ minnsta kosti 15 ár. Mun afkastameira en önnur slökkvikerfi. Magn slökkviefnis verulega mikiđ minna. 30 til 60+ g/m3.

Međ reiknilíkani er fundin út stćrđ og gerđ ţess búnađar sem hentar fyrir mismundi ađstćđur eđa tćki. Međ má vernda ákveđin tćki og eđa rýmiđ sem tćkin eru í.

Umhverfishitastig er ż55°C til 150°C og rakastig upp ađ 98%.

Firepro slökkvikerfi Firepro slökkvikerfi Firepro slökkvikerfi

 .....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi