Duftslökkvitæki

Dufttæki eru til af þremur gerðum og eftirtöldum stærðum: 
1 kg., 2 kg., 6 kg., 9 kg. og 12 kg.

Við verð og gæðasamanburð skoðið slökkvimátt tækjanna þ.e. hversu mörg
A og B tækin hafa. Því hærri því meiri slökkvimáttur.
 

Dufttæki með mæli þar sem hægt er að fylgjast með þrýstingi á tækinu. Þá er beinn þrýstingur á slökkviduftinu í kútnum. Þessi gerð er algengust ásamt því að vera ódýrust og hentar vel inni á heimili. Þessi tæki eru líka ódýrust í viðhaldi þar sem velflest alla vega þær gerðir sem við erum með þurfa aðeins umhleðslu á 5 ára fresti. Tækin eru jafn öflug og aðrar gerðir eða öflugri. Það sést auðveldlega ef átt hefur verið við tækið m.a. að innsigli er rofið, mælir fallinn og duft í slöngu.
Dufttæki með innanáliggjandi gasþrýstigjafa Þá er þrýstingur í litlu hylki inni í tækinu og þegar tækið er opnað þ.e. handfangi þrýst saman eða slegið á hnapp ofan á tækinu (fer eftir gerð) fer þrýstingurinn af hylkinu út í tækið sjálft. Sum þessara tækja eru með handfang á slöngu til að stjórna duftrennslinu (þau sem slegið er á hnappinn). Til að fylgjast með tækinu þarf að vigta innihaldið og þrýstigjafann. Það sést auðveldlega ef átt hefur verið við tækið m.a. að innsigli er rofið og duft í slöngu.
Dufttæki með utanáliggjandi gasþrýstigjafa er útbúið á svipaðan hátt og tækið með innanáliggjandi gasþrýstgjafa en hylkið er utan á tækinu. Þá er fyrst skrúfað frá því til að fá þrýsting inn á tækið. Þessi tæki eru með handfang á slöngu til að stjórna duftrennslinu. Þessi gerð er dýrust og jafnframt vandaðasta gerðin. Til að fylgjast með tækinu þarf að vigta innihaldið og þrýstigjafann. Það sést auðveldlega ef átt hefur verið við tækið, m.a. að innsigli er rofið og duft í slöngu.

 Ogniochron 1 kg.

1 kg. Ogniochro GP-1x ABC/MP 300001

Duftslökkvitæki m/mæli og bílfestingu. Afköst 8A 34B. Stærð 9 x 30sm. Þyngd 1,7 kg. Kastlengd 7 m. Notkunartími 9 sek.

2 kg. Ningbo duftslökkvitæki

1 kg. Ningbo

1 kg. Ningbo Duftslökkvitæki 300375 m/mæli og bílfestingu. Afköst 8A 55B/C. Stærð 8,5 x 27 sm. Þyngd 2,2 kg. Kastlengd 7.0 m. Notkunartími 9 sek.

2 kg. Ningbo duftslökkvitæki

2 kg. Ningbo

2 kg. Ningbo Duftslökkvitæki 300372 m/mæli og bílfestingu. Afköst 13A 70B/C. Stærð 11 x 31 sm. Þyngd 3,5 kg. Kastlengd 9,0 m. Notkunartími 11 sek

 

Ogniochro 2kg dufttæki 

2 kg. Ogniochro GP-2x ABC/PM 300008

Duftslökkvitæki m/mæli og bílfestingu. Afköst 13A 89B. Stærð 11 x 36sm. Þyngd 3,5 kg. Kastlengd 9 m. Notkunartími 9 sek.

 Ogniochro 2kg dufttæki

2 kg. Ogniochro GP-2x ABC/MM 300007

Duftslökkvitæki m/mæli og bílfestingu. Afköst 13A 89B. Stærð 11 x 37sm. Þyngd 3,7 kg. Kastlengd 9 m. Notkunartími 9 sek.

Ekki lagervara

 

 Mobiak 2 kg dufttæki

2 kg. Mobiak Duftslökkvitæki 300004

Duftslökkvitæki m/mæli og veggfestingu. Afköst 13A og 89B/C. Þyngd 3,5 kg. Kastlengd 9 m. Notkunartími 9 sek.

12 kg. Jockel duftslökkvitæki

1 kg. Jockel PL1LJM/PE1JM

1 kg. Jockel PL1LJM Duftslökkvitæki m/mæli og bílfestingu. Afköst 8A 34B. Þyngd 1,9 kg. Kastlengd 7 m. Notkunartími 8 sek.

1 kg. Jockel PE1JM Duftslökkvitæki m/mæli og bílfestingu. Afköst 8A 34B. Þyngd 1,6 kg. Kastlengd 7 m. Notkunartími 7 sek.

Ekki lagervara

2 kg. Jockel duftslökkvitæki

2 kg. Jockel PL2LJM/PE2JM

2 kg. Jockel PL2LJM Duftslökkvitæki m/mæli og bílfestingu. Afköst 13A 89B. Þyngd 3,5 kg. Kastlengd 9 m. Notkunartími 11 sek.

2 kg. Jockel PE2JM Duftslökkvitæki m/mæli og bílfestingu. Afköst 13A 89B. Þyngd 3,0 kg. Kastlengd 9 m. Notkunartími 10 sek.

Ekki lagervara

Ningbo Starkin 6kg. duftslökkvitæki

6 kg. Ningbo 6 kg.

6 kg. Ningbo Duftslökkvitæki 300373 m/mæli og veggfestingu. Afköst 34A og 183B/C. Þyngd 9,3 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 18 sek.

 

Ogniochron 6kg Duftslökkvitæki

6 kg. Ogniochron GP-6x ABC/MP

6 kg. Ogniochron Duftslökkvitæki 300016 m/mæli og veggfestingu. Afköst 43A og 233B/C.

 

 Mobiak 6kg dufttæki

6kg. Mobiak Duftslökkvitæki 300014

6 kg. Mobiak Duftslökkvitæki m/mæli og veggfestingu. Afköst 34A og 233B/C. Stærð 16 x 50sm. Þyngd 9,5 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 17 sek.

 

6 kg. Jockel duftslökkvitæki

6 kg. Jockel PB6LJM

6 kg. Jockel PB6LJM Duftslökkvitæki m/mæli og veggfestingu. Afköst 34A og 233B. Þyngd 9,3 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 19 sek.

Ekki lagervara

6 kg. Jockel duftslökkvitæki

6 kg. Jockel P6LJM

6 kg. Jockel P6LJM 300030 Duftslökkvitæki  m/mæli og veggfestingu. Afköst 34A 233B. Þyngd 10,2 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 18 sek.

Ekki lagervara

6 kg. Lifeco duftslökkvitæki

6 kg. Lifeco LP6/LP12

6 kg. Lifeco LP6 Duftslökkvitæki m/mæli og veggfestingu. Afköst 34A og 183B. Þyngd 10 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 18 sek.

Ekki lagervara

6 kg. Total duftslökkvitæki
 

6 kg. Total GY6d/GY12D

6 kg. Total GY6d Duftslökkvitæki m/patrónu utaná og veggfestingu. Afköst 34A 233B.  Þyngd 11,0 kg. 
Kastlengd 5 m. Notkunartími 16 sek.

Ekki lagervara

9kg Ogniochron duftslökkvitæki
 

9 kg. Ogniochron GP-9x ABC/MP

9 kg. Ogniochron Duftslökkvitæki m/mæli og veggfestingu. Afköst 55A og 233B/C. Stærð 19 x 59sm. Þyngd 17kg. Notkunartími 15 sek.

Vörunúmer: 300076
9 kg. Jockel duftslökkvitæki

9 kg. Jockel P9LJM

9kg. Jockel P9LJM Duftslökkvitæki 300062 m/mæli og veggfestingu. Afköst 43A 233B. Þyngd 14,8 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 17 sek.

Ekki lagervara

12 kg. Starkin Ningbo duftslökkvitæki

12 kg. Ningbo

12kg. Ningbo Duftslökkvitæki 300374 m/mæli og veggfestingu. Afköst 43A 233B. Stærð 18 x 60sm. Þyngd 18 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 22 sek.

 

 12kg Ogniochron duftslökkvitæki

12kg Ogniochron

12 kg. Ogniochron Duftslökkvitæki m/mæli og veggfestingu. Afköst 43A og 233B/C. Stærð 20 x 66sm. Þyngd 19kg. Slökkvimáttur 43A 233B C. Notkunartími 15 sek.

 

Vörunúmer: 300077

12 kg. Lifeco duftslökkvitæki

12 kg. Lifeco LP12

12 kg. Lifeco LP12 Duftslökkvitæki m/mæli og veggfestingu. Afköst  55A 233B. Þyngd 17,9 kg.  Kastlengd 8 m. Notkunartími 20 sek.

Ekki lagervara

12 kg. Jockel duftslökkvitæki

12 kg. Jockel P12LJM

12 kg. Jockel P12LJM Duftslökkvitæki 300080 m/mæli og veggfestingu. Afköst  55A 233B. Þyngd 18,9 kg.  Kastlengd 8 m. Notkunartími 18 sek.

Ekki lagervara

12 kg. Total duftslökkvitæki

12 kg. Total GY12d

12 kg. Total GY12d Duftslökkvitæki 300090 m/patrónu utaná og veggfestingu. Afköst 55A 233B.  Þyngd 19,6 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 27 sek.

 

12 kg. Jockel Málmslökkvitæki

12 kg. Jockel P12MJ

12 kg. Jockel P12MJ Málmduftslökkvitæki 300386 m/mæli, horni og veggfestingu. Afköst  D eldar. Þyngd 19 kg. Notkunartími 23 sek.