Froðuslökkvitæki (F)


Við verð og gæðasamanburð skoðið slökkvimátt tækjanna þ.e. hversu mörg
A og B tækin hafa. Því hærri því meiri slökkvimáttur.

 

Froðuslökkvitæki eru til í tveimur stærðum  6 og 9 lítra.
Þau eru á A elda eins og eins á B elda ásamt F elda. Þau eru sérstaklega öflug á fitu, feiti og matarolíu. Froðan myndar filmu yfir eldmatinn og hindrar að það kvikni í aftur. Froðutæki má nota á rafmagnselda að 1000V í allt að 1s m. fjarlægð en gæta skal sérstakrar varúðar. Tækin eru hlaðin með vatni og sérstöku slökkviefni í ákveðnum hlutföllum. Köfnunarefni er þrýstigjafinn.

Mobiak Froðuslökkvitæki ABF

 

6 l. Frosðuslökkvitæki

 

 

6 lítra Mobiak ABF 300356 Froðuslökkvitæki

Afköst 21A 144B 75F m/mæli og veggfestingu. Vinnuhitastig -30°C til 60°C. Þyngd 10.6 kg. Stærð 640 x 210 mm. Slökkviefni Eco Dare ABF -30°C/M  Með 75 F slökkvieiningar á feitis, fitu og olíuelda.

Bæklingur

 

 

 

 

 

9 l. Froðuslökkvitæki

 

 

9 lítra Mobiak ABF 300360 Froðuslökkvitæki

Afköst 27A 233B 75F m/mæli og veggfestingu. Vinnuhitastig -30°C til 60°C. Þyngd 15.7 kg. Stærð 680 x 220 mm. Slökkviefni Eco Dare ABF -30°C/M  Með 75 F slökkvieiningar á feitis, fitu og olíuelda.

Bæklingur