Kolsýruslökkvitæki

 

Kolsýruslökkvitæki eru af tveimur stærðum

Við verð og gæðasamanburð skoðið slökkvimátt tækjanna þ.e. hversu mörg
A og B tækin hafa. Því hærri því meiri slökkvimáttur.

Kolsýrutækin (CO2) eru dýrustu tækin vegna þess að kúturinn er mun sterkari en í öðrum tækum vega hins mikla þrýstings sem á tækjunum er. Kolsýrutæki eru á B og C elda, þ.e. eldfima vökva og gaselda.

Ningbo Starkin 2 kg. kolsýruslökkvitæki

2 kg. Ningbo 300377

Kolsýruslökkvitæki m/veggfestingu. Afköst 34B. Þyngd 8,2 kg. Kastlengd 2,5 m. Notkunartími 9 sek.

 

 Mobiak 2 kg. kolsýrutæki

2 kg. Mobiak 300263 MBK12-020CA-P1A

Kolsýruslökkvitæki m/veggfestingu. Afköst 34B. Þyngd 6,5 kg. Notkunartími 6 sek. Á elda undir 1000V Hæð 600mm og þvermál 170mm.

Bæklingur

 2ja kg. kolsýrutæki

2 kg. Ogniochron 300262 GS-2xB

Kolsýruslökkvitæki m/veggfestingu. Afköst 34B. Þyngd 7 kg. Notkunartími 6 sek. Á elda undir 1000V Hæð 543mm og þvermál 105mm.

Bæklingur

2 kg Ogniochron kolsýrutæki

2 kg. Ogniochron 300260 GSE-2x

Kolsýruslökkvitæki m/veggfestingu. Þyngd 6,5 kg. Notkunartími 6 sek. Á elda undir 1000V Hæð 543mm og þvermál 105mm. Sérstaklega á elda í tölvum, stjórnbúnaði og spennistöðvum. Dregur úr áhrifum kulda á búnaðinn.

Bæklingur

2 kg. Jockel kolsýruslökkvitæki

2 kg. Jockel K2J

Kolsýruslökkvitæki m/bílfestingu.

Afköst 34B. Þyngd 6,7 kg. Kastlengd 4 m. Notkunartími 7 sek.

Ekki lagervara

2 kg. Lifeco kolsýruslökkvitæki

2 kg. Lifeco LC2

Kolsýruslökkvitæki m/bílfestingu.
Afköst 34B. Þyngd 8,2 kg. Kastlengd 2,5 m. Notkunartími 9 sek.

Ekki lagervara

5 kg. Ningbo Starkin kolsýruslökkvitæki

 

5 kg. Ningbo 300378

Kolsýruslökkvitæki m/veggfestingu.
Afköst 89B. Þyngd 17,4 kg. Kastlengd 5 m. Notkunartími 14 sek.


5 kg. kolsýrutæki

5 kg. Mobiak 300288 MBK17-050CA-VR

Kolsýruslökkvitæki m/veggfestingu.
Afköst 89B. Þyngd 14 kg. Hæð 790mm og þvermál 150mm.Kastlengd 5 m. Notkunartími 9 sek.

Bæklingur

GS-5x B/MP Kolsýrutæki

 5 kg. Ogniochron 300287 GS-5x B/MP

Kolsýruslökkvitæki m/veggfestingu.
Afköst 89B. Hæð 685mm og þvermál 136mm Þyngd 14 kg. Kastlengd 5 m. Notkunartími 9 sek.

Bæklingur

5 kg. Jockl kolsýruslökkvitæki

5 kg. Jockel K5J

Kolsýruslökkvitæki  m/veggfestingu.
Afköst 89B. Þyngd. 14,3 kg. Kastlengd 5 m. Notkunartími 11 sek.

Ekki lagervara

 

LC2/LC5/LC2SZ

5 kg. Lifeco kolsýruslökkvitæki

5 kg. Lifeco LC5

Kolsýruslökkvitæki m/ veggfestingu.
Afköst 55B. Þyngd 17,4 kg. Kastlengd 5 m. Notkunartími 14 sek.

Ekki lagervara