Léttvatnsslökkvitćki til ađ slökkva neista- og olíuelda.

Léttvatnsslökkvitćki


Viđ verđ og gćđasamanburđ skođiđ slökkvimátt tćkjanna ţ.e. hversu mörg
A og B tćkin hafa. Ţví hćrri ţví meiri slökkvimáttur.

 
Léttvatnsslökkvitćki eru til í tveimur stćrđum 6 og 9 lítra.
Ţau eru á A elda eins og vatnstćkin en einnig á B elda. Ţau eru sérstaklega öflug á eldfima vökva. Léttvatniđ myndar filmu yfir eldmatinn og hindrar ađ ţađ kvikni í aftur. Til eru gerđir sem einnig eru á C elda. Léttvatnstćki má nota á rafmagnselda ađ 1000V í allt ađ 1s m. fjarlćgđ en gćta skal sérstakrar varúđar. Tćkin eru hlađin međ vatni og léttvatni í ákveđnum hlutföllum. Köfnunarefni er ţrýstigjafinn.


Ogniochro 2 l. léttvatnstćki

2 lítra Ogniochron ABF Léttvatnstćki. Afköst 8A 55B 40F m/mćli og veggfestingu. Vinnuhitastig -30°C til 60°C. Ţyngd 4.5 kg. Stćrđ 433 x 110 mm.

Bćklingur

6 og 9 l. Starkin Ningbo léttvatnsslökkvitćkiNingbo

6 lítra Ningbo AB 300358 Léttvatnstćki. Afköst 21A og 144B m/mćli og veggfestingu. Ţyngd 11,3 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 30 sek.
57cm á hćđ ađ efsta punkti á haldfangi, 16cm á breidd um kútinn og 21cm á breidd viđ útstćđa hringinn fyrir slöngustútinn á plastbotni.

KAUPA TĆKI

9 lítra Ningbo AB 300363 Léttvatnstćki. Afköst 21A og 183B m/mćli og veggfestingu. Ţyngd 15,5 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 43 sek.

KAUPA TĆKI

Ogniochron 6l. Léttvatnsslökkvitćki
Ogniochron

6 lítra Ogniochron AB 300354 Léttvatnstćki.

Afköst 21A og 183B m/mćli og veggfestingu.

KAUPA TĆKI

Umhverfisvćnt léttvatnstćki
Umhverfisvćnt 

6 lítra Umhverfisvćnt léttvatnstćki frá Jockel S6LJM BIO AB. 

Afköst 34A og 183B  m/mćli og veggfestingu.  Ţyngd 10,4 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 27 sek. Öflugustu tćkin á markađnum og einnig umhverfisvćn.
57cm á hćđ ađ efsta punkti á haldfangi, 15cm á breidd um kútinn og 19cm á breidd viđ útstćđa hringinn fyrir slöngustútinn á plastbotni.

Ekki til á lager

Frétt um tćkiđ Upplýsingar framleiđanda

6 l. Starkin Ningbo Léttvatnsslökkvitćki ryđfrítt stálNingbo krómtćki

6 lítra Ningbo AB 300359 Léttvatnstćki.
Úr ryđfríu stáli.
Afköst 21A og 144B m/mćli og veggfestingu. Ţyngd 11,3 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 30 sek.

Ekki til á lager

6 l. Jockel léttvatnsslökkvitćki
S6LJM/S9LJM
6 lítra Jockel S6LJM AB Léttvatnstćki. Afköst 27A og 183B  m/mćli og veggfestingu.  Ţyngd 10,4 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 27 sek. Öflugustu tćkin á markađnum.

Ekki lagervara
9 l. Jockel léttvatnsslökkvitćkiS6LJM BIO

9 lítra Jockel S9LJM AB Léttvatnstćki. Afköst  34A og 233B  m/mćli og veggfestingu. Ţyngd 14,2 kg.  Kastlengd 8 m. Notkunartími 41 sek. Öflugustu tćkin á markađnum.

Ekki lagervara

9 lítra Jockel S9LJM BIO AB Léttvatnstćki. Afköst  34A og 233B  m/mćli og veggfestingu. Ţyngd 14,2 kg.  Kastlengd 8 m. Notkunartími 41 sek. Öflugustu tćkin á markađnum og umhverfisvćn.

Ekki lagervara

6 og 9 l. Lifeco léttvatnsslökkvitćkiLF6/LF9

6 lítra Lifeco LF 6 AB Léttvatnstćki. Afköst 21A og 144B m/mćli og veggfestingu. Ţyngd 11,3 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 30 sek.

Ekki lagervara

9 lítra Lifeco LF 9 AB Léttvatnstćki. Afköst 21A og 183B m/mćli og veggfestingu. Ţyngd 15,5 kg. Kastlengd 8 m. Notkunartími 43 sek.

Ekki lagervara


.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....
 

Skráning á póstlista

Svćđi