Kolsýruslökkvivagn til ađ slökkva olíu- og gaselda á stóru svćđi eđa ţar sem ađ eitthvađ magn ef af ţessum efnum.

Kolsýruvagnar

 

Kolsýruvagnar eru fáanlegir í nokkrum stćrđum eđa 9 kg., 10 kg., 20 kg., 23 kg. og 45 kg.

 

Ningbo Starkin 9 kg. kolsýruslökkvivagnar
NINGBO 9
9 kg. Kolsýruvagn á hjólum međ 5 m. slöngu og horni.

Hylkjaefni: 34CrMo4

Slökkvimáttur: 70B
Ţyngd: 24kg.
Vinnuhitastig: -20°C to 60°C
Slöngulengd: 5m.
Losunartími: >=15 sek.
Vinnuţrýstingur: 174 bar
CE Viđurkenning

Ningbo Starkin 23 kg. kolsýruslökkvivagnar

NINGBO 23
23 kg. Kolsýruvagn á hjólum međ 5 m. slöngu og horni.

Hylkjaefni: 37Mn
Slökkvimáttur: 89B
Ţyngd: 102kg.
Vinnuhitastig: -20°C to 60°C
Slöngulengd: 5m.
Losunartími: >=18 sek.
Vinnuţrýstingur: 154 bar
CE viđurkenning

Lifeco 9 og 23 kg. kolsýruslökkvivagnar
LIFECO LC9
9 kg. Kolsýruvagn á hjólum međ slöngu og horni.

 

LIFECO LC23
23 kg. Kolsýruvagn á hjólum međ slöngu og horni.

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi