Léttvatnsvagnar

 Léttvatnsvagnar eru fáanlegir í nokkrum stærðum eða 50 l., 100 l. og 135 l. Eins getum við látið sérsmíða vagna, tanka eða kúlur í mismunandi stærðum m.a. fyrir slökkvibifreiðar.

Sjá upplýsingar um 135 kg. dufttanka og hér fyrir 180 kg. dufttanka. Hér eru sýndir duftankar en eins er hægt að hafa léttvatn í slíkum tönkum.

Ningbo Starkin 50 l. léttvatsslökkvivagnar

NINGBO 50 l

Léttvatnsvagn á hjólum.

3m. löng slanga og úðastútur
Þrýstigjafi köfnunarefni
Heildarþyngd er 95 kg.
Heildarlengd flösku 875 mm.
Þvermál flösku 320 mm.
Slökkviefni léttvatn
Prófunarþrýstingur 35 bar
Vinnuþrýstingur 15 bar
Vinnuhitastig 0°C til 55°C
Íslenskar leiðbeiningar.

Lifeco 50 l. léttvatsslökkvivagnar

LIFECO 50 l

Léttvatnsvagn á hjólum.

3ja m. löng slanga.
Loki og mælir.
Þrýstigjafi köfnunarefni.
Sérpantað.


.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....