Hvernig velja skal slökkvitćki og hvađ merkingarnar á slökkvitćkjum merkja í raun og veru.

Val á slökkvitćki

FLOKKUN ELDS OG RÉTT SLÖKKVITĆKI

A ELDAR B ELDAR C ELDAR
 Í föstum efnum. t.d.viđur, fatnađur, pappír o.fl. Í fljótandi efni. t.d.eldfimir vökvar, olíur, bensín, lakk o.fl.   Í gastegundum

Duftslökkvitćki,
Vatnsslökkvitćki
,
Léttvatnstćki

 Duftslökkvitćki,
Kolsýruslökkvitćki
,
Léttvatnstćki

Duftslökkvitćki,
Kolsýruslökkvitćki
 
 

Ţegar handslökkvitćki eru valin ţarf ađ gera sér grein fyrir notagildi hvers tćkis. Velja skal ţađ tćki sem á viđ ţađ er A, B eđa C flokk elda.

Ţegar velja á viđkomandi tćki fer val ţess eftir stćrđ, áhćttu og hvađ gćti brunniđ. Gćtiđ ađ slökkvimćtti sem getur veriđ mjög mismunandi en hann kemur fram í A og B gildum á leiđbeiningamiđa tćkisins.

Slökkvitćkiđ skal vera rétt stađsett t.d. fest á vegg á áberandi stađ. Setja skal tćkiđ í flóttaleiđ og sem nćst útgöngum. Ekki skal stađsetja slökkvitćki bak viđ hurđir, inni í skápum eđa undir fatahengjum eins og oft vill verđa, ţar sem fólki finnst óprýđi ađ tćkjunum.

Tćkin eru öryggistćki og eiga ađ vera sem oftast í sjónmáli, ţegar gengiđ er um híbýli, svo allir viti hvar ţau eru, ţegar ţeirra er ţörf.


MEĐFERĐ SLÖKKVITĆKJA

  • KYNNTU ŢÉR MEĐFERĐ HANDSLÖKKVITĆKJA STRAX. Á LEIĐBEININGARMIĐA Á SLÖKKVITĆKINU ERU NÁKVĆMAR LEIĐBEININGAR UM HVERNIG NOTA EIGI TĆKIĐ
  • NAUĐSYNLEGT ER AĐ FRĆĐAST UM HANDSLÖKKVITĆKI SVO RÉTT SÉ AĐ FARIĐ OG RÉTT TĆKI NOTAĐ.
  • BEINDU ALDREI SLÖKKVIEFNI Á MÓTI VINDI.
  • ELDUR Í ELDFIMUM VÖKVUM. BEINDU ALDREI SLÖKKVIEFNINU BEINT Á VÖKVANN.
  • BYRJAĐU SLÖKKVISTARF VIĐ JAĐAR ELDSINS OG REKTU LOGANA Á UNDAN ŢÉR MEĐ JAFNRI HLIĐARHREYFINGU.
  • BEINDU SLÖKKVIEFNINU UNDAN VINDI AĐ JAĐRI ELDSINS. * NOTAĐU AĐEINS ŢAĐ MAGN SEM ŢARF TIL AĐ SLÖKKVA ELDINN. GEYMDU AFGANGINN, EF ELDUR SKYLDI BLOSSA UPP AĐ NÝJU.


VATNSTĆKI MÁ ALDREI NOTA Á ELD Í OLÍU, FEITI EĐA RAFMAGNSELDA.

MUNDU AĐ LÁTA FYLLA TĆKIN STRAX EFTIR NOTKUN.

LÁTTU YFIRFARA HANDSLÖKKVITĆKIN

A.M.K. EINU SINNI Á ÁRI.

Mundu ađ fyrstu viđbrögđ viđ eldsvođa geta skipt sköpum, hvort lítill neisti verđi ađ stóru báli.

Tilkynntu slökkviliđinu strax um eldinn.

Mundu ađ öryggi ţeirra, sem eru í byggingunni gengur fyrir slökkvistarfi. Varađu ţví alla strax viđ ef ekki tekst ađ slökkva eldinn.


BJARGA FÓLKI OG DÝRUM
LÁTA SLÖKKVILIĐIĐ VITA
SLÖKKVA ELDINN EF MÖGULEGT ER


ELDVARNATEPPI

Gríptu um borđana og togađu niđur og í sundur. Ef ekki eru handföng á teppinu, brettu á uppá hornin. Gćtiđ ţess ađ hendur séu varđar.

ELDUR Í FEITI: Leggđu teppiđ yfir logana til ţess ađ hindra loftstreymi. Viđ feitis eđa olíu elda skal gćta ţess ađ teppiđ leggist ekki í feitina/olíuna. Slökktu síđan á hitanum og leyfđu feitinni/olíunni ađ kólna.

Ef eldur lćsir sig í klćđnađ, láttu ţá viđkomandi leggjast í gólfiđ og vefđu teppinu um hann.


REYKSKYNJARAR JÓNÍSKIR, OPTÍSKIR OG HITASKYNJARAR

SKYNJUN (JÓNÍSKIR): Skynjar međ rafeindahólfi bćđi ósýnilegar, lyktarlausar lofttegundir og sýnilegar, sem myndast viđ bruna á byrjunarstigi. Háđir loftţrýstingi, rakastigi, hitastigi og loftrćstingu.

SKYNJUN (OPTÍSKIR): Skynjar međ auga sýnilegan reyk frá t.d. glóđareldi og P.V.C. plastefnum. Óháđur rakastigi, hitastigi og loftrćstingu.

SKYNJUN. (HITA): Skynjar hitabreytingu 54°C til 56°C. Óháđur loftţrýstingi og rakastigi.

ORKA: Notiđ réttar rafhlöđur. Ţćr endast yfirleitt í u.ţ.b. eitt ár. Ţegar endurnýja ţarf rafhlöđurnar gefur skynjarinn frá sér stutt hljóđmerki í nokkra daga. Skiptiđ ţá strax um rafhlöđu. Gott ráđ er ađ skipta reglulega einu sinni á ári um rafhlöđu t.d. á eldvarnardeginum, á jólum, gamlársdag eđa á páskum.

VIĐHALD: Hreinsa ţarf skynjarann a.m.k. einu sinni á ári vegna ryksöfnunar. Takiđ rafhlöđuna úr og ryksugiđ skynjarann vandlega. Setjiđ svo rafhlöđuna í og prófiđ međ ađ ţrýsta á hnappinn. Einnig eru til skynjarar tengdir á 220V međ endurhlađanlegum rafhlöđum. Viđ hreinsun skal slá út í rafmagnstöflu og aftengja hvern skynjara.

VIĐVÖRUN: Hátt flaut sem er a.m.k. 85 db. í 3 m. fjarlćgđ. Ţađ nćgir til ađ vekja fólk, ef ekki eru lokađar dyr á milli.

PRÓFUN: Rafhlöđu og hljóđmerki má prófa međ ţví ađ ţrýsta á hnapp á skynjaranum í nokkrar sekúndur. Ekki skal bera eld ađ skynjaranum. Til er sérstakt reykskynjaragas til ađ prófa reykskynjara. Prófiđ skynjarana eigi sjaldnar en einu sinni í mánuđi helst vikulega. Prófiđ skynjarana ávallt ţegar heim er komiđ ađ loknu leyfi.


STAĐSETNING REYKSKYNJARA

Stađsetjiđ skynjarann undir loft eins nálćgt miđju herbergis eđa gangs og unnt er, aldrei samt nćr vegg eđa ljósi en 15 sm.

Ćskilegast er ađ setja optíska skynjara í stofu og jóníska skynjara í öll svefnherbergi. Stađsetjiđ skynjara milli svefnherbergja og annara herbergja, ţar sem eldur er líklegur til ađ koma upp eins og t.d. í eldhúsi, kyndiklefa, rafmagnstöflu o.fl. Stađsetjiđ skynjarana t.d. eftst í stiga eđa gangi milli hćđa.

Settu reykskynjara (O/J) ekki í eldhús, ţar sem hćtta er á ađ matur brenni viđ eđa brauđ er ristađ. Ekki í bílageymsluna ţar sem reykskynjari (O/J) flautar viđ útblástur frá bíl. Ekki viđ loftrćstitćki eđa ţar sem mikill súgur er. Ekki í eđa viđ bađherbergi vegna gufumyndunar. Í ţvottahús, eldhús eđa bílageymslu skal setja hitaskynjara.


SLÖKKVITĆKI - ELDVARNATEPPI - REYKSKYNJARAR - HITASKYNJARAR - GASSKYNJARAR - BRUNASLÖNGUHJÓL - UNDANKOMUSTIGAR - BJÖRGUNARLÍNUR -  BRUNAAXIR - LYKLAGEYMSLUR - NEYĐARHAMRAR - SJÚKRAKASSAR


SLÖKKVITĆKI FYRIR BIFREIĐINA
1 til 2 kg. Dufttćki, Neyđarhamar, Sjúkrakassi.

SLÖKKVITĆKI FYRIR BÍLAGEYMSLUNA
2 til 6 kg. Dufttćki, 2 kg. Kolsýrutćki, 6 til 9 l. Léttvatnstćki, 100 x 100 sm. Eldvarnateppi, Hitaskynjarar.

SLÖKKVITĆKI FYRIR HEIMILIĐ
2 til 6 kg. Dufttćki, 6 til 9 l. Léttvatnstćki, 100 x 100 sm. Eldvarnateppi, Reykskynjarar, Hitaskynjarar, Gasskynjarar, Sjúkrakassi.

SLÖKKVITĆKI FYRIR STIGAGANGINN Í FJÖLBÝLISHÚSI
6 kg. Dufttćki, 6 til 9 l. Vatnstćki eđa Léttvatnstćki, Brunaslönguhjól, Reykskynjarar, Lyklageymsla.

SLÖKKVITĆKI FYRIR SKRIFSTOFUNA

2 til 6 til 12 kg. Dufttćki, 6 til 9 l. Vatnstćki eđa Léttvatnstćki, 2 til 5 kg. Kolsýrutćki, Brunaslönguhjól, 120 x 120 sm. Eldvarnateppi, Reykskynjarar, Hitaskynjarar, Lyklageymsla, Sjúkrakassi.

SLÖKKVITĆKI FYRIR VERKSTĆĐIĐ EĐA IĐNFYRIRTĆKI

6 til 12 kg. Dufttćki, 6 til 9 l. Vatnstćki eđa Léttvatnstćki, 2 til 5 kg. Kolsýrutćki, Brunaslönguhjól, 120 x 120 eđa 180 x 180 sm. Eldvarnateppi, Reykskynjarar, Hitaskynjarar, Gasskynjarar, Lyklageymsla, Sjúkrakassi.

SLÖKKVITĆKI FYRIR SUMARBÚSTAĐINN EĐA HJÓLHÝSIĐ

2 til 6 kg. Dufttćki, 6 til 9 l. Vatnstćki eđa Léttvatnstćki, 100 x 100 sm. Eldvarnateppi, Reykskynjarar, Hitaskynjarar, Gasskynjarar, Sjúkrakassi.

SLÖKKVITĆKI FYRIR BÁTINN

2 til 6 kg. Dufttćki, 6 til 9 l. Vatnstćki eđa Léttvatnstćki, 120 x 120 sm. Eldvarnateppi, Reykskynjara, Hitaskynjarar, Gasskynjarar, Brunaexi, Sjúkrakassi.

SLÖKKVITĆKI FYRIR VEITINGASTAĐINN

6 til 12 kg. Dufttćki, 6 til 9 l. Vatnstćki eđa Léttvatnstćki, 2 til 5 kg. Kolsýrutćki, Brunaslönguhjól, 180 x 180 sm. Eldvarnateppi, Reykskynjarar, Hitaskynjarar, Gasskynjarar, Sjúkrakassi.

 

Slökkvitćki slökkvitćki slökkvitćki slökkvitćki Slökkvitćki slökkvitćki slökkvitćki slökkvitćki Slökkvitćki slökkvitćki slökkvitćki slökkvitćki
Slökkvitćki slökkvitćki slökkvitćki slökkvitćki Slökkvitćki slökkvitćki slökkvitćki slökkvitćki Slökkvitćki slökkvitćki slökkvitćki slökkvitćki

SLÖKKVITĆKI - ELDVARNATEPPI - REYKSKYNJARAR - HITASKYNJARAR - GASSKYNJARAR - BRUNASLÖNGUHJÓL - UNDANKOMUSTIGAR - BJÖRGUNARLÍNUR -  BRUNAAXIR - LYKLAGEYMSLUR - NEYĐARHAMRAR - SJÚKRAKASSAR

Skráning á póstlista

Svćđi