Vatnsslökkvitćki til ađ slökkva neistaelda. Nýtist ekki viđ olíuelda né gaselda og kćfir ekki eldinn međ neinum sérstökum hćtti.

Vatnsslökkvitćki


Viđ verđ og gćđasamanburđ skođiđ slökkvimátt tćkjanna ţ.e. hversu mörg A og B tćkin hafa. Ţví hćrri ţví meiri slökkvimáttur. Vatnstćki hafa einungis A slökkvimátt.

VATNSTĆKI MÁ ALDREI NOTA Á ELD Í OLÍU, FEITI EĐA RAFMAGNSELDA.

Vatnstćki eru í einni stćrđ ţ.e. 9 lítra. Ţau eru eingöngu á A elda eđa tré og pappír. Tćkin eru hlađin međ vatni og köfnunarefni. Vatnstćki má ekki nota á rafmagnselda. Sem stendur bjóđum viđ ekki vatnstćki ţar sem léttvatnstćki eru komin í stađ ţeirra. Verđmunur er enginn.

9 l. Vatnsslökkvitćki ryđfrítt stál
PWS-25S

9 l. Flag Vatnsslökkvitćki m/handdćlu
PTP-25

 

9 lítra Flag PWS-25S Vatnsslökkvitćki  Kastlengd 6 m. Notkunartími 50 sek. (Króm) m/mćli og veggfestingu. Ţyngd 14 kg.

Ekki lengur á lager

 

9 lítra Flag PTP-25 Vatnsslökkvitćki Kastlengd 6 til 8 m. Sérstaklega hugsađ fyrir sumarhús ţar sem hćtta er á kjarreldum (Plast) m/veggfestingu. Međ handdćlu og áfyllanlegt um op. Ţyngd 12 kg.

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....
 

Skráning á póstlista

Svćđi