Vatnsslökkvitæki


Við verð og gæðasamanburð skoðið slökkvimátt tækjanna þ.e. hversu mörg A og B tækin hafa. Því hærri því meiri slökkvimáttur. Vatnstæki hafa einungis A slökkvimátt.

VATNSTÆKI MÁ ALDREI NOTA Á ELD Í OLÍU, FEITI EÐA RAFMAGNSELDA.

Vatnstæki eru í einni stærð þ.e. 9 lítra. Þau eru eingöngu á A elda eða tré og pappír. Tækin eru hlaðin með vatni og köfnunarefni. Vatnstæki má ekki nota á rafmagnselda. Sem stendur bjóðum við ekki vatnstæki þar sem léttvatnstæki eru komin í stað þeirra. Verðmunur er enginn.

 

9 l. Vatnsslökkvitæki ryðfrítt stál

PWS-25S

9 lítra Flag PWS-25S Vatnsslökkvitæki.

Kastlengd 6 m. Notkunartími 50 sek. (Króm) m/mæli og veggfestingu. Þyngd 14 kg.

Ekki lengur á lager.

9 l. Flag Vatnsslökkvitæki m/handdælu

PTP-25

9 lítra Flag PTP-25 Vatnsslökkvitæki

Kastlengd 6 til 8 m.

Sérstaklega hugsað fyrir sumarhús þar sem hætta er á kjarreldum (Plast) m/veggfestingu. Með handdælu og áfyllanlegt um op. Þyngd 12 kg.

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....