Búnaður fyrir þjónustustöðvar

Hér og í undirhlekkjum þessarar síðu má finna búnað, varahluti og íhluti fyrir slökkvitækjaþjónustur. 

GMC-A Þvinga

GMC-A Slökkvitækjaþvinga.

Situr á bekk með skúffu þar sem geyma má ýmis verkfæri og lykla til notkunar við slökkvitækjaþjónustu.

Einföld þvinga. Hjóli snúið til að herða og losa tæki. Nauðsynleg til að losa hausa úr kolsýrutækjum.
DZH-1 Þurrkari

DCH-1 Kútaþurrkari.

Til að þurrka slökkvitækjakúta eftir þrýstiprófun.  Hægt er að þurrka fjóra kúta samtímis. Hittaog tímastillir ásamt viðvörun um að þurrkun sé lokið.

Orkuþörf 3,3 kW 220V/50Hz.
Hitastig 0°C til 90°C.
Stærð 370 x 770 x 1270mm
Þyngd 55 kg.
 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....