Sprinklerhausaloki til ađ loka fyrir sprinklerhausa.

Sprinklerhausaloki

Sprinklerhausaloki er verkfćri til ađ loka fyrir opna sprinklerhausa. Hvert slökkviliđ ćtti ađ vera međ slíkt verkfćri til ađ geta lokađ sprinklerhaus fljótt og vel og koma ţannig í veg fyrir vatnsskemmdir.

Slökkviliđ um allan heim nota sprinklerhausalokann. Eins í byggingar ţar sem sprinklerkerfi eru. Á heima í skápnum ţar sem varahausar eru geymdir.

* Vandađ áhald
* Auđvelt í notkun
* Ryđfrítt
* Tekur skamman tíma ađ koma fyrir
* Ţéttir algjörlega
* Fyrirferđalítiđ. Kemst vel fyrir í kápuvasa

SprinklerstopplokiMyndband sem sýnir hversu auđvelt er ađ loka fyrir.

Vnr. 363000

......Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki......

Skráning á póstlista

Svćđi