Sprinklerhausaloki

Sprinklerhausaloki er verkfæri til að loka fyrir opna sprinklerhausa. Hvert slökkvilið ætti að vera með slíkt verkfæri til að geta lokað sprinklerhaus fljótt og vel og koma þannig í veg fyrir vatnsskemmdir.

Slökkvilið um allan heim nota sprinklerhausalokann. Eins í byggingar þar sem sprinklerkerfi eru. Á heima í skápnum þar sem varahausar eru geymdir.

Sprinklerstopploki

Vnr. 363000

Myndband sem sýnir hversu auðvelt er að loka fyrir.

  • Vandað áhald
  • Auðvelt í notkun
  • Ryðfrítt
  • Tekur skamman tíma að koma fyrir
  • Þéttir algjörlega
  • Fyrirferðalítið. Kemst vel fyrir í kápuvasa


......Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki......