Netverslun fyrir viđskiptavini TM

TM Síđan

Helstu gerđir af eldvarnarbúnađi slökkvitćkjum, reykskynjurum, hitaskynjurum, gasskynjurum, kolsýrlingsskynjurum, vatnsskynjurum, eldvarnateppum, lyfjaskápum, flóttastigum ofl. sem viđ veitum 20% afslátt af fyrir viđskiptavini TM birtast hér. Ef heimasíđa okkar er skođuđ koma fram frekari upplýsingar um annan eldvarnarbúnađ og er veittur afsláttur til viđskiptavina TM af ţeim búnađi líka. Ákvörđun er tekin í hvert sinn........

TM lógó slökkvitćki

 

Athugiđ! Ef ćtlunin er ađ panta vöruna í póstkröfu ţarf ađ leggja inná reikning Ólafs Gíslasonar & Co. hf (bankanúmer: 101-26-1478. Kennitala 500269-3759) og stađfesta greiđsluna međ tölvupósti á oger@oger.is.

ATH. Póstburđargjald er innifaliđ í verđi vörunnar.

Slökkvitćki
Ningbo 2 kg. ABC duftslökkvitćki Duftslökkvitćki 1 kg. međ mćli ABC
Slökkvitćki fyrir alla elda. Hentugt ţar sem lítiđ er plássiđ í tjaldvagninn, fellihýsiđ, hjólhýsiđ  eđa sem aukatćki á heimili. Ţrýstingsmćlir auđveldar eftirlit. Auđvelt í notkun og íslenskar leiđbeiningar. Bílafesting fylgir.

Vörunúmer: 300004

Verđ kr. 4.595
TM verđ kr. 3.676

Ningbo 2 kg. ABC duftslökkvitćki Duftslökkvitćki 2 kg. međ mćli ABC
Slökkvitćki fyrir alla elda. Hentugt fyrir bílinn, tjaldvagninn, fellihýsiđ, hjólhýsiđ eđa sem aukatćki á heimili. Ţrýstingsmćlir auđveldar eftirlit. Auđvelt í notkun og íslenskar leiđbeiningar. Bílafesting fylgir.

Vörunúmer: 300006

Verđ kr. 5.695
TM verđ kr. 4.556

Ningbo 6 kg. ABC duftslökkvitćki

Duftslökkvitćki 6 kg. međ mćli ABC
Slökkvitćki fyrir alla elda. Hentugt fyrir heimiliđ, sumarbústađinn, fyrirtćkiđ eđa í stćrri bíla. Dufttćki eru lang öflugustu slökkvitćkin og jafnframt ţau algengustu. Ţrýstingsmćlir ađveldar eftirlit. Auđvelt í notkun og íslenkar leiđbeiningar. Veggfesting fylgir.

Vörunúmer: 300024
Verđ kr. 9.327
TM verđ kr. 7.462

Ningbo 6 l. léttvatnstćki

Léttvatnsslökkvitćki 6 lítra međ mćli AB
Léttvatniđ myndar filmu yfir flötinn sem brennur og kemur í veg fyrir ađ súrefni komist ađ eldinum. Hentugt fyrir heimiliđ, sumarbústađinn, fyrirtćki og stofnanir. Ţrýstingsmćlir auđveldar eftirlit. Auđvelt í notkun og íslenskar leiđbeiningar. Veggfesting fylgir. Ţarf ađ vera í upphituđu híbýli allt áriđ. (Ekki í sumarbústađ sem frýs).

Athugiđ. Skipta ţarf út léttvatnsblöndu á 2-3 ára fresti.

Vörunúmer: 300358
Verđ kr. 10.440

TM verđ kr. 8.352

Ningbo 9 l. léttvatnstćki

Léttvatnsslökkvitćki 9 lítra međ mćli AB
Léttvatniđ myndar filmu yfir flötinn sem brennur og kemur í veg fyrir ađ súrefni komist ađ eldinum. Hentugt fyrir heimiliđ, sumarbústađinn, fyrirtćki og stofnanir. Ţrýstingsmćlir auđveldar eftirlit. Auđvelt í notkun og íslenskar leiđbeiningar. Veggfesting fylgir. Ţarf ađ vera í upphituđu híbýli allt áriđ. (Ekki í sumarbústađ sem frýs).

Athugiđ. Skipta ţarf út léttvatnsblöndu á 2-3 ára fresti.

Vörunúmer: 300363
Verđ kr. 15.290

TM verđ kr. 12.232

Ningbo Starkin 2 kg. kolsýruslökkvitćki

Kolsýruslökkvitćki 2 kg. B
Sökkvitćki fyrir elda í fljótandi efnum og rafbúnađi. Kolsýran kćlir eldinn og veldur ekki skemmdum á búnađi. Hentugt fyrir raf- og tölvubúnađ, iđnađareldhús, vélarými og verkstćđi. Auđvelt í notkun og íslenskar leiđbeiningar. Veggfesting fylgir.

Vörunúmer: 300248
Verđ kr. 14.806
TM verđ kr. 11.844

5 kg. Starkin Ningbo kolsýruslökkvitćki Kolsýruslökkvitćki 5 kg. B
Sökkvitćki fyrir elda í fljótandi efnum og rafbúnađi. Kolsýran kćlir eldinn og veldur ekki skemmdum á búnađi. Hentugt fyrir raf- og tölvubúnađ, iđnađareldhús, vélarými og verkstćđi. Auđvelt í notkun og íslenskar leiđbeiningar. Veggfesting fylgir.

Vörunúmer: 300285
Verđ kr. 25.378
TM verđ kr. 20.302
Eldvarnarteppi
Ningbo eldvarnateppi

Eldvarnateppi 100 x 100 sm

Eldvarnateppin eru húđuđ međ silikónefni til ađ hindra ađ eldur fari í gengum ţau. Viđ eld í olíupotti getur ţađ gerst ađ olían fari í gegn um teppiđ og eldurinn fylgi. Komiđ er í veg fyrir ţetta međ teppum sem eru silikónhúđuđ og ţau teppi eru viđurkennd samkvćmt En stöđlum. Lágmarkstćrđ teppis fyrir heimiliđ er 100 x100 sm. en viđ erum einnig međ teppi í stćrđunum 120 x 120sm.og 180 x 180 sm. Ţćr stćrđir eru ćtluđ í stćrri eldhús og veitingastađi.

Vörunúmer: 305405
Verđ kr. 2.899
TM verđ kr. 2.319
 
Reykskynjarar
Marble 10 ára optískur reykskynjari 3V stakur

Optískur stakur 3V 10 ára reykskynjari.

305060 MARBLE 10Y optískur stakur og er stćrđin 46 x 46 x 42mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggđ ţöggun í 10 mínútur. Umhverfishitastig 4°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóđ 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lćtur vita ţegar rafhlađa er ađ verđa búin. 3V Litíum 10 ára rafhlađa. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

Vörunúmer: 305060
Verđ kr. 2.928
TM verđ kr. 2.343

Jabo optískur reykskynjari

Reykskynjari optískur stakur

Reykskynjari 9 V međ prufuhnapp og gaumljósi. Hringlaga. Skynjar međ auga sýnilegan reyk frá til dćmis glóđareldi og P.V.C. plastefnum. Háđur rakastigi, hitastigi og loftrćstingu. Hentar vel í í stofu, herbergi stigaganga, geymslur, geymsluganga og eins ef stađsetja ţarf reykskynjara nálćgt eldhúsi. Muniđ ađ skipta ţarf um rafhlöđu á hverju ári.

Vörunúmer: 305045
Verđ kr. 1.664
TM verđ kr. 1.342

 

Orientalert jónískur reykskynjari 9V samtengjanlegur m/vír

Orientalert optískur reykskynjari 9V samtengjanlegur m/vír

Orientalert hitaskynjari 9V samtengjanlegur m/vír

Orientalert kolsýrlingsskynjari 9V samtengjanlegur m/vír

Reykskynjarar, jónískir, optískir, hita- og kolsýrlingsskynjarar 230V/50Hz samtengjanlegir međ vír

Samtengjanlegir međ vír fyrir húsarafmagn 230V/50Hz og til vara 9V rafhlađa (fylgir, endist í 1 ár). Litlir um sig (11 sm. í ţvermál). Hćgt ađ samtengja allt ađ 40 stk. af mismunandi gerđum. Prófunarhnappur, gaumljós, viđvörun ef rafhlađa er ađ klárast. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlađa sé í skynjara.

Vörunr: 305176 Vörunr: 305177 Vörunr: 305178 Vörunr: 305179
Jónískur reykskynjari Optískur reykskynjari Hitaskynjari Kolsýrlingsskynjari
Verđ kr. 3.050 Verđ kr. 3.055 Verđ kr. 3.055 Verđ kr. 6.242
TM verđ kr. 2.440 TM verđ kr. 2.444 TM verđ kr. 2.444 TM verđ kr. 4.994

Orientalert jónískur reykskynjari 9V samtengjanlegur m/vír

Orientalert optískur reykskynjari 9V samtengjanlegur m/vír

Orientalert hitaskynjari 9V samtengjanlegur m/vír

Orientalert kolsýrlingsskynjari 9V samtengjanlegur m/vír

Reykskynjarar, jónískir, optískir, hita- og kolsýrlingsskynjarar 9V samtengjanlegir međ vír

Samtengjanlegir međ vír međ 9V rafhlöđu (1 ár). Einnig er hćgt ađ tengja hana viđ húsrafmagn 230V, en ekki nauđsynlegt. Litlir um sig (11 sm. í ţvermál). Hćgt ađ samtengja allt ađ 40 stk. af mismunandi gerđum. Prófunarhnappur, gaumljós, viđvörun ef rafhlađa er ađ klárast. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlađa sé í skynjara.

Vörunr: 305176 Vörunr: 305177 Vörunr: 305178 Vörunr: 305179
Jónískur reykskynjari Optískur reykskynjari Hitaskynjari Kolsýrlingsskynjari
Verđ kr. 3.050 Verđ kr. 3.055 Verđ kr. 3.055 Verđ kr. 6.242
TM verđ kr. 2.440 TM verđ kr. 2.444 TM verđ kr. 2.444 TM verđ kr. 4.994

 

Hitaskynjarar
 Gable 10Y Hitaskynjari 10 ára rafhlađa

GABLE 10Y 10 ára hitaskynjari stakur

10 ára hitaskynjari stakur og er stćrđin 46 x 46 x 35mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggđ ţöggun í 10 mínútur. Gefur viđvörun ţegar hitastig nćr 60°C (+/- 5°). Umhverfishitastig -65°C til 55°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóđ 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. 3V Litíum 10 ára rafhlađa. Viđvörun ţegar rafhlađa er orđin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

Vörunúmer: 305065
Verđ kr. 2.123
TM verđ kr. 1.699

Orientalert hitaskynjari 9V stakur

Stakur 9V hitaskynjari.

Reykskynjari 9V međ prufuhnapp og gaumljósi, hringlaga. Ekki hćgt ađ setja upp nema rafhlađa sé í skynjara. Viđvörun ţegar rafhlađa er ađ klárast. Litlir um sig (11 sm. í ţvermál).

Vörunúmer: 305072
Verđ kr. 1.664
TM verđ kr. 1.331

Gasskynjarar
Orientalert VST-G386AD gasskynjari

305252 Orientalert Gasskynjari fyrir 230V/50Hz spennu

Skynjar própan gas. Hentugur fyrir heimili og sumarhús ţar sem 230 volta spenna er til stađar. Orkunotkun 1.5W. Hitastig - 10°C til 50°C.

Vörunúmer: 305252
Verđ kr. 7.734
TM verđ kr. 6.187

Everday 911 gasskynjari 230V/50Hz

Gasskynjari fyrir 230V/50Hz spennu

Skynjar própan gas mog bútangas. Hentugur fyrir heimili og sumarhús ţar sem 230 volta spenna er til stađar. Skynjarinn er međ rađliđa tengingu og tenging fáanleg sem getur stjórnađ gasloka eđa auka bjöllu. Stćrđ156 x 80 x 51mm. Orkunotkun 2,6W.

Vörunúmer: 305260
Verđ kr. 7.734
TM verđ kr. 6.187

Everday 911 gasskynjari 12V DC

Gasskynjari fyrir 12V DC spennu

Skynjar própan gas mog bútangas. Hentugur fyrir hjólhýsi, húsbíla, fellihýsi og báta. Skynjarinn er međ rađliđa tengingu og tenging fáanleg sem getur stjórnađ gasloka eđa auka bjöllu. Stćrđ156 x 80 x 51mm. Orkunotkun 2,6W.

Vörunúmer: 305261
Verđ kr. 7.734
TM verđ kr. 6.187

AMS - Gasskynjari P 12V/DC Gasskynjari fyrir 12V DC spennu

Međ rofa til ađ kveikja og slökkva á skynjaranum. Skynjar própan og bútan gas. Hentugur fyrir sumarhús, hjólhýsi, húsbíla, fellihýsi og báta. Rofi til ađ kveikja og slökkva á skynjaranum. Stćrđ 5,4sm í ţvermál. Hćđ 2,2sm. Orkunotkun 2,4W eđa 200mA

Vörunúmer: 305280
Verđ kr. 12.977
TM verđ kr. 10.381
Kolsýrlingsskynjarar
Gabel 2588 kolsýrlingsskynjari

Gabel 2588 Kolsýrlingsskynjari gengur fyrir 9V rafhlöđukubb. Skynjarinn prufukeyrir sig sjálfur og lćtur vita ef hann virkar ekki eđa ef rafhlađan er ađ klárast. Einstaklega áreiđanlegur og nákvćmur skynjari. 85db viđvörunarhljóđ. Ekki hćgt ađ festa án rafhlöđukubbsins.

CE Vottun TÜV VottunVörunúmer: 305204
Verđ kr. 5.091
TM verđ kr. 4.073

Vatnsskynjarar
Wizmart NB 138 Vatnsskynjari Vatnsskynjari fyrir 9V. rafhlöđu

Vatnsneminn er neđst á skynjaranum. Skynjaranum er komiđ fyrir niđur viđ gólf ţar sem vćnta má vatns, ef neminn skynjar vatn gefur skynjarinn frá sér hljóđmerki (85 desibel) Eins má losa botnstykki af skynjaranum og er ţá skynjunin tengd 180 sm. langri snúru sem lögđ er ţangađ sem vćnta má vatns. Hentugur fyrir heimili, báta, sumarhús og víđar. Ódýr og góđ viđvörun viđ alltof algengum óhöppum.

Vörunúmer: 305245
Verđ kr. 1.830
TM verđ kr. 1.464
Sjúkrataska
Ningbo sjúkrataska
Sjúkrataska

Ţćgileg taska međ ýmsum neyđarbúnađi til ađ bregđast viđ smáóhöppum. Innihaldslýsing á íslensku og áprentađ neyđarnúmer 112 til áminningar. Í töskunni eru m.a. plástrar af ýmsum stćrđum, sótthreinsiklútar, teygjubindi, neyđarteppi, öryggisnćlur, skćri og flísatöng. Einföld taska, handhćg og bráđnauđsynleg á heimiliđ, sumarhúsiđ, tjaldvagninn, fellihýsiđ, hjólhýsiđ eđa í bifreiđina.

Vörunúmer: 505300
Verđ kr. 1.900
TM verđ kr. 1.520
Flóttastigar
Flóttastigar - Keđjustigar

Flóttastigar - Keđjustigar, tveggja (4,5 m) og ţriggja hćđa (7,5 m)

Keđjustigar eru til í tveimur lengdum 4,5 m. og 7,5 m. Stigarnir eru í kössum međ áprentuđum leiđbeiningum um notkun. Mesti ţungi á stiga er 350 kg. Eins og áđur hefur komiđ fram er um tvćr gerđir ađ rćđa 4,5 m. langa en breidd ţess stiga er 31 sm. Sama á viđ um 7,5 m. langa stigann breidd hans er einnig 31 sm. Styttri stiginn er hugsađur fyrir 2ja hćđa hús en sá lengri 3ja hćđa. Fjarlćgđarstođir eru međ stigunum sem setja ţarf á rétta stađi á kjálkum.

Vörunúmer: 314971 - tveggja hćđa (4,5 m)
Verđ kr. 15.421
TM verđ kr. 12.337

Vörunúmer: 314976 - ţriggja hćđa (7,5 m)
Verđ kr. 25.445
TM verđ kr. 20.356

Lyfjaskápur
Ningbo Lyfjaskápur
Lyfjaskápar

Úr plasti međ álrömmum međ lćsanlegri glerhurđ. Međ fylgja tveir lyklar. Stćrđin er 33 x 13 x 33 sm. og skiptist skápurinn međ hillu í miđju.Ţetta er sú gerđ lyfjaskápa sem gerđ er krafa um í íbúđir.

Vörunúmer: 505374
Verđ kr. 6.052
TM verđ kr. 4.842

Ađrar öryggisvörur
Neyđarhnífur og hamar Neyđarhamar og beltahnífur

Neyđarhamar og beltahnífur í festingu fyrir bifreiđar. Í allar bifreiđar. Hamrinum er smellt í festinguna. Beltahnífurinn er neđst á handfangi.

Vörunúmer: 371082
Verđ kr. 983
TM verđ kr. 787

Pairdeer Björgunaráhaldiđ 5 í 1 Vasaljós

Pairdeer Björgunaráhaldiđ 5 í 1 Vasaljós

Björgunaráhaldiđ 5 í 1 (fimm í einu ) er verkfćri međ seglustáli til ađ festa á bílinn, ljós, blikkljós,
beltahnífur og rúđubrjótur. Gult ađ lit. Verkfćriđ er lítiđ um sig, vatnsvariđ og lýsir á nýjum rafhlöđum (2 stk. AA) í allt ađ 72 klst. Ljósiđ er díóđuljós.

Vörunúmer: 430182
Verđ kr. 2.076
TM verđ kr. 1.661

Meditec álpokar Álpoki

Álpokinn er 213x91 sm., en samanbrotinn er hann svo fyrirferđarlítill ađ hann kemst auđveldlega fyrir í brjóstvasa. Hann vegur innan viđ 100 g. Hann er sterkur og endingargóđur og hefur frábćra einangrunareiginleika. Hann viđheldur meira en 90% af líkamshitanum. Álpoki sem ţessi ćtti ađ vera sjálfsagđur hluti neyđarbúnađar í vetrarferđum fólks, ekki bara í hálendisferđum á jeppum, heldur í öllum ökutćkjum. Henta einnig rjúpnaskyttum, hestamönnum og göngufólki.

Vörunúmer: 500181
Verđ kr. 1.042
TM verđ kr. 833
   
Jablotron innbrota og öryggiskerfi međ annađ hvort símalínutengingu eđa GSM tengingu 15% afsláttur
   

 

xx

Skráning á póstlista

Svćđi