Ólafur Gíslason & Co Eldvarnamiđstöđin er heildsala og smásala.

Fyrirtćkiđ er međ heildsölu, smásölu og vefverslun á eldvarnarbúnađi til almennrar notkunar og slökkviliđa, sjúkrabúnađur, sprengiefni og skrifstofuvörur

 • GABLE Hitaskynjari

  GABLE Hitaskynjari sá minnsti ??

  Hitaskynjari. Vćntanlegur nú í byrjun desember. Stćrđin 46 x 46 x 35mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggđ ţöggun í 10 mínútur. Prufuhnappur og gaumljós. 3V Litíum 10 ára rafhlađa.  Líftími skynjara 10 ár.

  Nánar

 • Sinuklöppur og festingar

  Sinuklöppur og festingar

  Viđ höfum tekiđ inn all vćna sendingu af sinuklöppum til ađ mćta aukinni eftirspurn. Viđ bjóđum líka festingar međ sem frćgur hagleiksmađur hannar og smíđar. 

  Viđ mćlum međ ađ fólk sé međ tvćr klöppur í festingum á norđurhliđ húsa. Ţannig geta ađrir notađ viđ slökkvistarf ef viđkomandi er ekki á stađnum og ţörf er á klöppum.

  Nánar

 • Slökkvitćkjaţjónusta

  Slökkvitćkjaţjónusta

  Viđ viljum vekja athygli á slökkvitćkjaţjónustu okkar. Viđ tökum á móti flest öllum gerđum tćkja til yfirferđar og eftirlits. Viđ yfirförum og umhlöđum tćki yfirleitt á tveimur sólarhringum en ástćđan fyrir ţví ađ ţađ tekur tvo sólarhringa er sú ađ viđ viljum fylgjast međ tćkinu eftir umhleđslu í minst sólarhring.

  Sjá

 • MARBLE Reykskynjari sá minnsti ??

  MARBLE Reykskynjari sá minnsti ??

  Optískur stakur reykskynjari. Stćrđin 46 x 46 x 42mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggđ ţöggun í 10 mínútur. Prufuhnappur og gaumljós. 3V Litíum 10 ára rafhlađa.  Líftími skynjara 10 ár.

  Nánar

 • Slökkvibifreiđar

  Slökkvibifreiđar

  Viđ höfum frá miđju ári 1990 bođiđ og selt slökkvibifreiđar. Fram til dagsins í dag, höfum viđ selt alls 44 slökkvi og björgunarbifreiđar byggđar hjá ISS-Wawrzaszek í Póllandi og Rosenbauer (Egenes) AS í Flekkefjörđ í Noregi.

  Skođa

 • Framúrskarandi fyrirtćki 2016

  Framúrskarandi Fyrirtćki 2016

  Viđ vorum ađ fá tilkynningu frá Creditinfo ađ Ólafur Gíslason & Co hf.  vćri í hópi Framúrskarandi fyrirtćkja á árinu 2016. 1,7% íslenskra fyrirtćkja er á listanum.

  Frétt

 • Howtim Neyđarljós

  Howtim Neyđarljós

  Viđ eigum nú á lager Howtim neyđarljós sílogandi og ekki. Einnar peru ljós. Merkingar fylgja. Ţetta er algengasta gerđin af neyđarljósum. Í ljósinu eru tvćr 1,2 V Ni-Cd rafhlöđur 4,5Ah. 8W pera. IP65 vatnsvariđ. Búđarverđ er kr. 8.890.- og kr. 8.325.-

  Nánar

 • Nýjar gerđir af reyk- og hitaskynjurum

  Nýjar gerđir af reyk- og hitaskynjurum

  Viđ höfum tekiđ inn á lager nokkrar nýjar gerđir af reyk- og hitaskynjurum stökum og ţráđlaust samtengjanlegum og eins  samtengjanlegum međ vír. Gerđirnar eru Siterwell og Smartware.

  Nánar

Forvarnarpakkar - betra verđ

Forvarnarpakki Bjóđum mismunandi gerđir af forvarnarpökkum sem í eru slökkvitćki, reykskynjarar og eldvarnateppi. Fyrir heimiliđ, sumarhúsiđ og bifreiđina. Hagstćtt verđ.
Meira

Eurostigen fellistigar

Fellistigar

Eurostigen flóttastigar eru einstaklega einfaldir í uppsetningu og notkun. Til í einni lengd 3,9 m. hjá okkur. Viđ erum svo međ Modum stiga í öđrum lengdum.

Nánar

Nýjustu fréttir

Skráning á póstlista

Svćđi