Mactronic handljós, reykköfunarljós og ennisljós fyrir slökkviliđ og björgunarsveitir. Allar gerđir eru ATEX neistavarđar og IP67 vatnsvarđar.

Mactronic ljós

Mactronic logo - Ólafur Gíslason & Co hf - Eldvarnarmiđstöđin

Ţessi ljós eru fyrir slökkviliđ og björgunarsveitir. Verđiđ er hagstćtt og allar ţessar gerđir eru neistavarđar ATEX. Upplýsingar um ljósin eru myndrćnar og mjög auđvelt ađ lesa sér til um ţau.

M-Fire 02 | Vörunúmer 322010

Mactronic M-Fire 02

Ný gerđ af M-Fire handljósum. M-Fire 02 er nú díóđuljós CREE LED međ 120 LUM ljósorku (nćstum ţví tvöfalt á viđ eldri gerđina) og langan ljósgeisla - yfir 170 m. Handljósiđ er vatns og rykvariđ samkvćmt stađlinum IP67 og ađ auki međ Ex ATEX viđurkenningu sem gerir ađ ljósiđ vinnur örugglega viđ verstu ađstćđur. Viđ 25% álag endist ljósiđ í allt ađ 69 klst. Á M-Fire 02 er hćgt ađ fá ljósakóna og setja á hjálma slökkviliđsmanna. - BĆKLINGUR

M-Fire 03 | Vörunúmer 322012

Mactronic M-Fire 03

M-Fire 03 er sérstaklega vandađ og öflugt ljós fyrir slökkviliđs- og björgunarsveitamenn sem ţurfa ljós međ Ex ATEX viđurkenningu. Til ađ hindra ađ neisti geti myndast ef ljósiđ er opnađ í ógáti er sérstök skrúfa sem festir hausinn á ljósinu. Innbyggđur ţrýstijafnari sem losar hita og ver innmatinn fyrir yfirhitun. Sérstaklega létt og hćgt ađ festa viđ hjálma. M-Fire 03 er högg, ryk og vatnsvariđ samkvćmt stađlinum IP67 og međ ANSI flokkun. Kveikt og slökkt er á ljósinu međ segulrofa og er ljósorkan 157 LUM. Öryggislás er á rofanum til ađ koma í veg fyrir ađ ţađ kvikni óvart á ljósinu og rafhlađan eyđist. Viđ 45% álag endist rafhlađan í 13 klst. - BĆKLINGUR

M-Fire AG | Vörunúmer 322014

Mactronic M-Fire AGVenjulegt reykkafaraljós međ klemmu fyrir vasa eđa belti. Ljósiđ er tiltölulega nett og allir kantar rúnnađir sem dregur úr hćttu ađ festa ţađ í eitthvađ viđ ţröngar ađstćđur. Díóđuljós međ Cree LED 200 LUM sker reykinn í allt ađ 240 m. with Í M-Fire AG eru 4 x AA rafhlöđur sem duga í 10 1/2 klst. á 50% álagi. Ex-ATEX viđurkenning og vatnsvariđ samkvćmt stađlinum IPX4. Hentar vel viđ verstu ađstćđur. - BĆKLINGUR

M-Fire HL | Vörunúmer 322016

Mactronic M-Fire HL

Sterkt, létt og nett ennisljós fyrir slökkviliđs og björgunarmenn. Ex-ATEX viđurkenning og vatnsvariđ samkvćmt IP67 stađli. Ljósorka M-Fire HL er 150 LUM og sker sig í gengum ryk og móđu allt ađ 100 m. 3 stk. af AAA rafhlöđum sem skila ljósi í allt ađ 4 1/2 klst. Ennisljós er skynsöm lausn ţegar ţarf ađ nota tvćr hendur í verkiđ. - BĆKLINGUR

Skráning á póstlista

Svćđi