Neyðarmerki - Öryggismerki

 

 

SJÁLFLÝSANDI (EFTIRÁLÝSANDI) NEYÐAR- OG ÖRYGGISMERKINGAR

Merkin eru sjálflýsandi samkvæmt IMO staðli og eru á plastfilmu eða spjaldi sem hægt er að skrúfa eða líma upp. IMO merkin eru sjálflýsandi og gleypa í sig ljós en þar sem þau eru samkvæmt IMO staðli geta þau safnað í sig ljósi við lítil birtuskilyrði eins og 25 Lux og halda betur ljósi og lýsa lengur en önnur sjálflýsandi merki sem ekki eru samkvæmt IMO kröfum. Jalite merkin eru merkt AAA sem þýðir að þau skila 3x betri endingu á lýsingu en krafist er í IMO 15370. Algengasta stærð merkjanna er 150 x 150 mm og 200 x 200 mm, nema græn merki eins og Neyðar ÚT merkið, örvamerki ofl. en þau eru 150 x 300 mm. Við erum líka með aðrar stærðir í ákveðnum merkjum eins og NEYÐARÚTGANGUR 60 x 170 mm eða 120 x 340 mm. EMERGENCY EXIT í stærðinni 300 x 100 mm. Eins erum við með merki sem eru 100 x 100mm. fyrir slökkvitæki og fyrir brunaslönguhjól.

Merkin endast ekki endalaust og er nauðsynlegt að fylgjast með þeim eins og öðrum eldvarnarbúnaði. En þau endast og eru m.a. notuð við erfiðar aðstæður eins og á borpöllum, olíuiðnaði og efnaverksmiðjum svo eitthvað sé nefnt. Séu þau sett upp utanhúss þurfa þau að vera á spjaldi og ráðlagt er að skipta út þeim merkjum á 2ja ára fresti sérstaklega ef þau eru staðsett áveðra.

Við getum líka útvegað ýmsar aðrar gerðir sérgerðar eða úr bæklingum sem er hér neðar á síðunni. Þar má sjá dæmi um sérgerð skilti.

 Jalite heildarbæklingurAnro merki

Algengustu merkin er einnig til V laga og T laga með mynd beggja megin.

Jalite neyðarmerki Jalite neyðarmerki Jalite neyðarmerki


Nokkur merki erum við með rauð og hvít þ.e. ekki sjálflýsandi og eru þau hér efst á síðunni.

Anro merkin.   Hér getur þú sótt PDF skjal með öllum merkjunum.

Jalite merkin. Hér getur þú sótt PDF skjöl með öllum merkjunum.

Merkin eru sjálflýsandi samkvæmt ISO 7010 og eru á spjaldi og bakhlið spjaldsins er með lími nema á L merkjunum. Hugsað til að auðvelda uppsetningu.  Merkin eru sjálflýsandi og gleypa í sig ljós en þar sem þau eru samkvæmt IMO staðli geta þau safnað í sig ljósi við lítil birtuskilyrði. Sjá upplýsingar í bæklingin. Algengasta stærð merkjanna er 150 x 150 mm og 200 x 200 mm, nema græn merki eins og örvamerki ofl. en þau eru 150 x 300 mm. Merkin endast ekki endalaust og er nauðsynlegt að fylgjast með þeim eins og öðrum öryggisbúnaði.

 

Jalite neyðarmerki

Slökkvitæki

skilti 15x15sm 300601
skilti 15x15sm 300710
L-skilti 15x15sm 300602
miði 15x15sm 300808
V-skilti 15x15sm 300701
skilti 20x20sm 300812
miði 20x20sm 300813
V-skilti 20x20sm 300800

Jalite neyðarmerki

Slökkvitæki

miði 10x10sm 300814

Jalite neyðarmerki

Slökkvitæki hvítt

skilti 15x15sm 300892
L-skilti 15x15sm 300605

Jalite neyðarmerki

Brunaslönguhjól 

skilti 15x15sm 300611
skilti 15x15sm 300724
L-skilti 15x15sm 300612
miðar 15x15sm 300823
V-skilti 15x15sm 300703
skilti 20x20sm 300825
V-skilti 20x20sm 300802

Jalite neyðarmerki

Brunaslönguhjól

miði 10x10sm 300826

Jalite neyðarmerki

Brunaslanga hvítt

skilti 15x15sm 300893

Jalite eldvarnateppi merki

Eldvarnateppi

skilti 15x15sm 300716

 

Anro merki

Slökkvivagn á hjólum

skilti 15x15sm 300713

Anro merki

Slökkvikerfi

skilti 15x15sm 300714

Anro merki

Kolsýruslökkvikerfi

skilti 15x15sm 300712

Jalite neyðarmerki

Slökkvibúnaður

skilti 15x15sm 300811

Jalite neyðarmerki

Neyðarsími

merki 15x15sm 300810
merki 20x20sm 300809
V-skilti 15x15sm 300807

Jalite neyðarmerki

Brunaboði

skilti 15x15sm 300715
skilti 20x20sm 300717
V-Skilti 15x15sm 300798

Jalite neyðarmerki

Brunaboði hvítt

skilti 15x15sm 300894

Anro merki

Brjótið gler

skilti 15x15sm 300642

Anro merki

Neyðarstöðvun

skilti 15x15sm 300647

 Jalite neyðarmerki

Brunaslanga

miði 15x15sm 300890
skilti 15x15sm 300860

Jalite neyðarmerki

Hurðamerking Vinstri

skilti 10x30sm 300828

Jalite neyðarmerki

Hurðamerking Hægri

skilti 10x30sm 300829

Anro merki

Flóttaleið

V-skilti 15x15sm 300790

Jalite neyðarmerki

Maður og ör niður 

skilti 15x30sm 300632
skilti 15x30sm 300732

Jalite neyðarmerki

Maður og ör til hægri

skilti 15x30sm 300630
skilti 15x30sm 300730
T-merki 15x30sm 300805

Jalite neyðarmerki

Maður og ör niður hægri

skilti 15x30sm 300836

Jalite neyðarmerki

Maður og ör upp hægri

skilti 15x30sm 300834

Jalite neyðarmerki

Maður og ör til vinstri

skilti 15x30sm 300631
skilti 15x30sm 300731
T-merki 15x30sm 300805

Jalite neyðarmerki

Maður og ör niður vinstri

skilti 15x30sm 300837

Jalite neyðarmerki

Maður og ör upp vinstri

skilti 15x30sm 300835

Jalite neyðarmerki

Maður og ör upp

skilti 15x30sm 300733

Anro merki

Neyðarútgangur fyrir fatlaða til hægri

skilti 15x30sm 300737
 Anro merki  

Neyðarútgangur fyrir fatlaða til vinstri

skilti 15x30sm 300736
Anro merki

Maður og tröppur upp hægri

skilti 15x30sm 300726

 Anro merki  

Maður og tröppur upp vinstri

skilti 15x30sm 300727

Anro merki   

Maður og tröppur niður hægri

skilti 15x30sm 300729

 Anro merki  

Maður og tröppur niður vinstri

skilti 15x30sm 300728

Jalite neyðarmerki

Maður til hægri

skilti 15x15sm 300850

Jalite neyðarmerki

Maður til vinstri 

skilti 15x15sm 300852

Jalite neyðarmerki

Örvar 180°

skilti 15x15sm 300854

Jalite neyðarmerki

Örvar 45°

skilti 15x15sm 300856

Merki örMerki ör

Merki örMerki ör

Örvar, límmiðar á gólf

Örvar sem líma má á gólf til að beina fólki

300740 Hvít sjálflýsandi ör á grænum hringlaga fleti 10sm
300741 Græn ör á hvítum sjálflýsandi hringlaga fleti 6sm
300742 Hvít sjálflýsandi ör á grænum hringlaga fleti 10sm
300743 Græn ör á hvítum sjálflýsandi hringlaga fleti 6sm

Anro merki

Rennihurð til hægri eða vinstri

skilti 15x15sm 300638

Anro merki

Hurð opnuð frá vinstri til hægri

skilti 15x15sm 300639

Anro merki

Hurð opnuð frá hægri til vinstri

skilti 15x15sm 300640

Jalite neyðarmerki

Neyðar/út 

skilti 12x34sm 300844
skilti 6x17sm 300847
miði 6x17sm 300848

Jalite neyðarmerki

Sérskilti 10 x 30sm

Emergency Exit 300849

IMO merki björgunarop

Björgunarop-stigi

skilti 15x15sm 300840

IMO merki björgunarop

Björgunarop

skilti 15x15sm 300841

Anro Flóttastigi Merki 150x150mm

Flóttastigi

skilti 15x15sm 300620

leiðsögustigi

Leiðsögustigi

skilti 15x15sm 300877

 

 

IMO merki söfnunarsvæði

Söfnunarsvæði

Álskilti 45x45sm 300832 (Ál með festiprófíl)
Álskilti 30x30sm 300831
skilti 30x30sm 300842
L Álskilti 20x20sm 300845 (ÁL)
skilti 20x20sm 300820
V-skilti 15x15sm 300838
V-skilti 20x20sm 300803
V-Álskilti 20x20sm 300846 (ÁL)

 Anro merki

Neyðarrýmingarsvæði

skilti 15x15sm 300648

Jalite neyðarmerki

Sérskilti 15 x 30sm

Dæmi um sérskilti 300899

Jalite neyðarmerki

Óviðkomandi bannaður aðgangur

skilti 10x30sm 300928

Jalite neyðarmerki

Óviðkomandi bannaður aðgangur

skilti 15x20sm 300929

Jalite neyðarmerki

Reykingar stranglega bannaðar

skilti 10x30sm 300863

Jalite neyðarmerki

Reykingar bannaðar 

skilti 15x15sm 300862
skilti 20x20sm 300661

Anro Opinn eldur bannaður 200x200

Opinn eldur bannaður

skilti 20x20sm 300662

Jalite neyðarmerki

Farsímar/Talstöðvar bannaðir/-ar

skilti 15x15sm 300664

Jalite neyðarmerki

Mætvæli bönnuð

skilti 15x15sm 300667

Jalite neyðarmerki

Lyftubann í eldsvoða

skilti 15x15sm 300839
skilti 20x20sm 300665

 

Anro Ekki fólkslyfta 200x200

Ekki fólkslyfta

skilti 20x20sm 300668

Anro Gegnumganga bönnuð 200x200

Gegnumganga bönnuð

skilti 20x20sm 300663

Anro Hundar bannaðir 200x200

Hundar bannaðir

skilti 20x20sm 300666

Anro Engar myndavélar 200x200

Myndatökur bannaðar

skilti 20x20sm 300669

Jalite neyðarmerki

Línubyssa

skilti 15x15sm 300872

Jalite neyðarmerki

Neyðarflugeldar

skilti 15x15sm 300873

Jalite neyðarmerki

Gúmmíbjörgunarbátur

skilti 15x15sm 300874 

Jalite neyðarmerki

Lífbátur 

skilti 15x15sm 300876

Jalite neyðarmerki

Björgunarhringur

skilti 15x15sm 300878

Jalite neyðarmerki

Björgunarvesti

skilti 15x15sm 300880

Barnabjörgunarvesti

Barnabjörgunarvesti

skilti 15x15 300881

Jalite neyðarmerki

Björgunarbúningur

skilti 15x15sm 300882

Jalite neyðarmerki

Reykköfunartæki

skilti 15x15sm 300884

Jalite neyðarmerki

Björgunarbátur í davíðu

skilti 15x15sm 300861

Jalite neyðarmerki

Björgunarnet

skilti 15x15sm 300889

Jalite neyðarmerki

Björgunarhringur m/ljósi

skilti 15x15sm 300879

Jalite neyðarmerki

Björgunarbátur

skilti 15x15sm 300875

Jalite neyðarmerki

Handblys

skilti 15x15sm 300888

Handstöð

Handstöð

skilti 15x15sm 300883

Jalite neyðarmerki

Neyðarsendir

skilti 15x15sm 300891

Jalite neyðarmerki

Flóttagríma

skilti 15x15sm 300885

Jalite neyðarmerki

Hjartastuðtæki

skilti 15x15sm 300859
V-skilti 15x15sm 300797

Jalite neyðarmerki

Neyðarhnappur

skilti 15x15sm 300899

Jalite neyðarmerki

Handþvottur

skilti 15x15sm 300670

Jalite neyðarmerki

Neyðarsturta

skilti 15x15sm 300857

 

Jalite neyðarmerki

Augnskolun

skilti 15x5sm 300858
V-skilti 15x15sm 300855

Jalite neyðarmerki

Drykkjarvatn

skilti 15x15sm 300671

Jalite neyðarmerki

Lyfjakista - Sjúkrakassi

skilti 15x15sm 300886
miðar 20x20sm 300804
V-Skilti 20x20sm 300795
V-Skilti 15x15sm 300806

Sjúkrataska

Sjúkrataska

skilti 15x15sm 300649

Súrefnistæki

Súrefnistæki

skilti 15x15sm 300650

Jalite neyðarmerki

Sjúkrabörur

skilti 15x15sm 300887

Jalite neyðarmerki

Læknir

skilti 15x15sm 300643

Jalite neyðarmerki

Heyrnarhlífar

skilti 15x15sm 300866
skilti 20x20sm 300651

Jalite neyðarmerki

Öryggishjálmar

skilti 15x15sm 300868
skilti 20x20sm 300658

Jalite neyðarmerki

Öryggisstígvél

skilti 15x15sm 300864
skilti 20x20sm 300653

Jalite neyðarmerki

Andlitshlíf

skilti 15x15sm 300871
skilti 20x20sm 300657

Jalite neyðarmerki

Handavörn

skilti 15x15sm 300867
skilti 20x20sm 300654

 Anro Þvoið hendur 200x200

Þvoið hendur

skilti 20x20sm 300656

Jalite neyðarmerki

Öndunarvörn

skilti 15x15sm 300869
skilti 20x20sm 300660

Jalite neyðarmerki

Augnvörn

skilti 15x15sm 300865
skilti 20x20sm 300652

Öryggisklæðnaður

Öryggisföt

skilti 20x20sm 300659

Jalite neyðarmerki

Varnarklæðnaður

skilti 15x15sm 300870
skilti 20x20sm 300655

Rafmagn Aðvörun

Aðvörun rafmagn

skilti 20x20sm 300926

Jalite neyðarmerki

Sprengihætta

skilti 15x15sm 300918
skilti 20x20sm (segull) 300920
skilti 30x30sm 300922
skilti 20x20sm (Ál) 300930
Skilti ADR 25x25sm (segull) ekki mynd 300931

Eiturefni

skilti 15x15sm 300924

Jalite neyðarmerki

Ætandi efni

skilti 15x15sm 300905

 Sprengihætta af gashylkjum

Gashylki fjarlægist við eldsvoða

skilti 15x15sm 300901

Jalite neyðarmerki

Eiturefni

skilti 20x15sm 300925

Jalite neyðarmerki

Varúð Ætandi efni

skilti 15x20sm 300906

Jalite neyðarmerki

Varúð Eldfimar lofttegundir

skilti 15x20sm 300900

Jalite neyðarmerki

Varúð Eldfimir vökvar

skilti 15x20sm 300902

Jalite neyðarmerki

Varúð Eldfim efni

skilti 15x20sm 300904

Jalite neyðarmerki

Varúð Tröppur

skilti 15x15sm 300911

Jalite neyðarmerki

Varúð Ójöfnur

skilti 15x15sm 300912

 Hálka

Varúð Hálka

skilti 10x10sm 300910

Jalite neyðarmerki

Varúð Vinna í yfirhæð

skilti 15x15sm 300913

Jalite neyðarmerki

Varúð Kranavinna

skilti 15x20sm 300917

Jalite neyðarmerki

Varúð Hált yfirborð

skilti 15x20sm 300916

Jalite neyðarmerki

Varúð Vinna í yfirhæð

skilti 15x20sm 300915

Jalite neyðarmerki

Varúð Takmörkuð lofthæð

skilti 15x20sm 300914

Jalite neyðarmerki

Varúð Fallandi hlutir Hjálmur

skilti 10x15sm 300919

Jalite neyðarmerki

Varúð Fallhætta

skilti 10x30sm 300923

Jalite neyðarmerki

Varúð Heitt vatn

skilti 8x20sm 300921

Jalite neyðarborðar 300942 IMO borði Gulur 2sm x 5m.
300944 IMO borði Hl. maður 4sm x 10m.
300945 IMO borði Gulur 4sm x 10m.
300946 IMO borði Rauður/gulur 4sm x 10m.
300948 IMO borði Grænn/gulur 4sm x 10m.
300947 IMO borði Svartur/gulur 4sm x 10m.
300950 IMO borði Hl. maður 8sm x 10m.
Jalite neyðarborðar Margar gerðir af borðum. 5 og 10 m. langir. Rauðir/gulir, Grænir/gulir, Svartir/gulir. 4 og 8 sm. breiðir. Rendur eða hlaupandi maður.

 

 


Anro Stamir borðar

Stamir borðar 300680


Anro Stamir borðar

Stamir borðar með endurskini 300682 - 300683


Anro borðar

Endurskinsborðar svartir/gulir 300684


Anro borðar

Endurskinsborðar gulir 300686

 

Viðvörunarborðar í 100 m. rúllum

Anro Viðvörunarborðar
Viðvörunarborðar
300692 Svartur og gulur 8sm/100m
300694 Rauður og hvítur 8sm/100m
300678 Rauður og hvítur 5sm/1m

 

Merki yfir slökkvibúnað.
Rauð merki

Merki yfir slökkvibúnað.
Rauð 
merki

Merki yfir undankomuleiðir.
Græn merki

Íslensk merki

Persónuvarnir

Merki yfir undankomuleiðir.
Græn merki

Efnisleg hættumerki. Guli þríhyrningurinn

Merki yfir hjálp og aðstoð.
Græn merki

FCS A merki

Merki um borð í skip og báta
Marine Safety Signs

Borðar

Merki yfir lífbjörgunarbúnað.
Græn merki

Merki yfir undankomuleiðir. Alþjóðleg merki

FCS C merki

Fire Control Plan & Life Saving Synmbols

Merki yfir hjálp/aðstoð ofl. Græn merki

Merki fyrir björgunartæki Græn og blá

Ýmis bannmerki.

Aðgengismerki

 IMO Life Saving Appliances Sign


 Í myrkrinu er leiðin ljós með sjálflýsandi merkjum

 .....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....