Peliljós eru mjög vönduđ og örugg ljós fyrir atvinnumenn. Notuđ af slökkviliđum, köfurum, björgunarsveitum o.fl.

Peli Vatnsheld


Peli Products framleiđa gífurlegt úrval ljósa í hćsta gćđaflokki. Flest allar gerđir eru vatnsheldar og hafa viđurkenningu sem sprengifríar eđa neistafríar samkvćmt ATEX II 3.

Áhersla er á Xenon ljós en ţeir framleiđa einnig Halogen og LED díóđuljós. Öll ţessi ljós hafa sterkan og hnitmiđađan ljósgeisla og ţađ er notanda ađ ákveđa hvađa gerđ hentar honum best. Xenon og Halogen gefa frá sér hnitmiđađan og langan beinan geisla. 

LED ljós hafa veriđ punktljós og ekki dregiđ mjög langt ţ.e. međ dreifđan geisla en fyrir nokkru kynnti Peli nýja tćknibyltingu RECOIL LED Technology. Hún felst í ţví ađ beina 1 Watt Lux LED ljósi aftur í spegil ljóssins sem viđ ţekkjum frá vitaljósum. Spegilinn grípur 100% ljósiđ og speglar ţví áfram í formi hvíts öflugs ljósgeisla.

LED díóđuljósin eru mun dýrari jafnvel allt ađ tvöfalt dýrari en á móti hafa LED díóđur mun lengri endingu en Xenon eđa Halogen perur.

Hús ljósanna er úr mjög sterku plastefni ABS Resin, Xenoy og öđrum sérstökum plastefnum sem gerir ţau mjög sterk gagnvart höggum, falli, spilliefnum og öđru sem eyđileggur flest ljós. Sérstakur einstefnuloki er á sumum gerđum til ađ hleypa út vetni frá rafhlöđum. Eins eru smákúlur viđ perur til ađ ţurrka upp ţađ vetni sem myndast inni í ljósunum. Nokkur ljós eru međ sérstakt hylki utan um rafhlöđurnar til ađ koma í veg fyrir ađ rafhlöđur séu settar á rangan hátt í ljósin og nokkrar gerđir eru međ höggdeyfa til ađ verja rafhlöđur.

Flest ljósanna eru viđurkennd, öll auđvita CE en nokkur eru neista og sprengifrí og hafa ATEX skráningu. Hér ađ neđan er úrval ţeirra ljósa sem er lagervara hjá okkur.

Pelilite 1800 ljós
321180-1800 PeliLite. Óbrjótandi ABS polycarbonate hús. Xenon ljós. Međfylgjandi snúra. Lengd 15,2 sm. Litir: Gult, svart. Vatnsvariđ (Submersible).
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ŢYNGD M/RAFHLÖĐUM
RAFHLÖĐUR
Vött
 
15.0
220 g
2 Alkaline 'C'
2.2
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAĐNA
VIĐURKENNINGAR
 
3,0
5300
8,0 Klst.
CE, Ex, SA, FM, U, MSHA
 
1830C-15C Peli PEN LITE LED ljós 321183-1830C-15C PEN LITE LED ljós. Óbrjótandi polycarbonate hús. Led ljós ATEX viđurkennig og hentar viđ hćttulegar ađstćđur. 3 AAAA rafhlöđur. Lengd 15,7 sm. Ummál 1,5 sm. Litir: Grátt. Vatnsvariđ.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ŢYNGD M/RAFHLÖĐUM
RAFHLÖĐUR
Vött
 
8.00
30 g
3 Alkaline 'AAAA'
 
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAĐNA
VIĐURKENNINGAR
 
4,5
 
50 Klst.
CE, Ex II EEx ia IIBT4 Nemko 06ATEX1057
 
Peli 1910Led ljós 321185-1900 LED ljós. Álhús. Seltuvariđ ál. Díóđuljós og hentar viđ erfiđar ađstćđur. 1 AAA rafhlađa sem fylgir. Rafhlöđuending 1 klst.  Geislinn dregur 62 m. Ţćgilegur rofi í enda og međ vasastálspennu. Lengd 9,1 sm. Litir: Svart. Vatnsvariđ.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ŢYNGD M/RAFHLÖĐUM
RAFHLÖĐUR
Vött
 
39.00
34 g
1 Alkaline 'AAA'
 
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAĐNA
VIĐURKENNINGAR  
1,5
 
1 Klst.
CE, ANSI  
 
1900 Peli MityLite 2AAA ljós
321197-1900C MITYLITE. Vatnsvariđ (Submersible). Óbrjótandi Xenoy efni. Ljósahólkur sem hćgt er ađ fjarlćgja. Púnktljós sem er 600% sterkari en venjuleg vasaljós. Međfylgjandi: Vasaklemma, 90° sjóngler, lyklahringur og 2 AAA alkaline rafhlöđur. Lengd 10.4 sm. Litir: Gult. Sjá.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ŢYNGD M/RAFHLÖĐUM
RAFHLÖĐUR
Vött
 
11.00
50 g
2 Alkaline 'AAA'
1.1
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAĐNA
VIĐURKENNINGAR
 
3,0
1200
1.5 Klst.

CE, SA, IECEx, ETL, UL

 
 
2340 MITYLITE Peli ljós 321234-2340 MITYLITE. Vatnsvariđ. Polypropylene og Xenoy plastefni. Xenon púnktaljós Vasaklemma. Xenon pera, 2 AA alkaline rafhlöđur. Lengd 15,9 sm. Litir: Gult, (svart). Tilvaliđ í verkfćrakassann.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ŢYNGD M/RAFHLÖĐUM
RAFHLÖĐUR
Vött
 
8.00
100 g
2 Alkaline 'AA' Cells
1.8
VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI RAFHLAĐNA
VIĐURKENNINGAR
 
3.00
1.200
4 Klst

CE, SA, FM, CAA, MSHA, IECEx

 
 
 

3600 Peli Little Ed gul reykkafaraljós

321365-3610 Little Ed. Recoil LED  Harđgert díóđuljós úr ABS plastefni sem ţolir talsverđan hita. Ending á hleđslu er 7.25 klst. Stillanlegt um 180°. Ţyngd 300 g. Notar 4 AA Alkaline rafhlöđur en einnig hćgt ađ fá fyrir hleđslurafhlöđur og sérstakt hleđslutćki. Vatnsţoliđ (submersible). Međfylgjandi er beltis eđa vasa festing úr stáli, snúra, hringur og rafhlöđur. Ađeins 300 g. Gult, (svart). ATEX II 3.
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ŢYNGD
M/RAFHLÖĐUM
RAFHLÖĐUR
Vött
 
33.00
300 g
4 Alkaline ‘AA’

 

VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI
RAFHLAĐNA
VIĐURKENNINGAR  

6.00

2.622

33 Klst

CE, Ex II 3, UL

 

 
8060 Peli LED Flashlight ljós
321806-8060 LED Flashlight. Ljósin eru međ ţeim allra vönduđustu sem eru fáanleg. Henta öllum ţeim sem í starfi sínu ţurfa vönduđ, sterk, áreiđanleg og endingargóđ ljós. Húsiđ er úr Xenoy plastefni. Ljósin lýsa í 6 klst. á fullhlöđnum rafhlöđum og eru 33 sm. löng. Ljósstyrkur er 190 Lum og í ljósinu eru 4 rafhlöđur af C stćrđ. Ţyngd međ rafhlöđum tilbúiđ til notkunar er 660 g. Međ ljósinu er hleđslutćki sem er fyrir 230V/50Hz og einnig fyrir 12V DC hleđslu
LJÓS-
STYRKUR
LÚM
ŢYNGD
M/RAFHLÖĐUM
RAFHLÖĐUR
Vött
 
190.00
660 g
Ni-Mh 4,5 klst. pack

 

VOLT
LUX@1m.
LÍFTÍMI
RAFHLAĐNA
VIĐURKENNINGAR  

4.8

19.5K

6 Klst

CE, UL

 

 
 
2680 Peli HeadsUp Lite Recoil LED ennisljós 321268-2680 HeadsUp Lite Recoil LED Lýsir svo notandi geti unniđ, gengiđ, hjólađ eđa leikiđ međ báđar hendur lausar. Međ gúmmíband fyrir hjálma og ofiđ band fyrir höfuđ eđa húfu. Ljósiđ er úr ABS plastefni, vatnsţoliđ (submersible) og stillanlegt. Rafhlöđur í ljósi.  Viđurkenning ATEX.
 
LJÓS-
STYRKUR
LÚM

ŢYNGD M/RAFHLÖĐUM

RAFHLÖĐUR

AMPER

LED DÍÓĐA
 
73
270 g
4  Alkaline 'AA'
 
 
VOLT
VÖTT

LÍFTÍMI RAFHLAĐNA

VIĐURKENNINGAR

 
RECOIL
6,00
1
33 Klst
UL, FM, Ex II 2  
 
Viđ erum einnig međ ađrar gerđir af ennis og höfuđljósum á góđu verđi frá öđrum framleiđendum

 
Hjálmafesting fyrir Mactronic M-Fire 02 (Leiđbeiningar)

Hjálmafestingar fyrir Peli ljósin

NR LÝSING LJÓSAGERĐIR  
710 Hjálmfesting (Slökkviliđs-
mannahjálmar)

321710

Fyrir Peli ljós 2400, 2430, 2450

Festing á barđiđ á slökkviliđsmanna-
hjálmum og er ţá fyrir ofan barđiđ

Peli ljósafesting á hjálma

715 Hjálmfesting (Slökkviliđs-
mannahjálmar međ evrópska
sniđinu)

321715
Fyrir Peli ljós 2250, 2270, 2420, 2400, 2430, 2450

Festing í evrópska slökkviliđsmannahjálma eins og t.d. Rosenbauer Heros og fleiri gerđir

Fyrir frönsku Gallet hjálmana erum viđ međ sér ljós og festingar.

Peli ljósafesting á hjálma

720 Hjálmfesting (Slökkviliđs-
mannahjálmur)

321720

Fyrir Peli ljós 2120, 2140. 2300, 2340, 2350

Festing á barđiđ á slökkviliđsmanna-
hjálmum og er ţá fyrir ofan barđiđ

Peli ljósafesting á hjálma

750 Hjálmfesting (Ryđfrítt stál)

321750

Fyrir Peli ljós 2300, 2340, 2350, 2400, 2430, 2450

Festing á barđiđ á slökkviliđsmanna-
hjálmum og er ţá fyrir ofan barđiđ

Peli ljósafesting á hjálma

2307 Mitylite™ Magnum Hulstur (Cordura)
321231
Peli hulstur

Peli hulstur

2357 M7 Hulstur (Cordura)
2407 Stealthlite™ Hulstur (Cordura)
321241
7057 M9 Hulstur (Cordura)
8052 Leiđbeiningar sproti úr plasti á ljós
321201
Fyrir  M8, M

Peli ljósasprotar

     

Skráning á póstlista

Svćđi