Sprengilykt berst í gegnum Norðfjarðargöng

Gangamenn sem starfa Fannardalsmegin í Norðfjarðargöngum töldu sig í morgun finna lykt af sprengiefni sem notað er við sprengingar Eskifjarðarmegin. Nokkrir dagar eru síðan sprengingar fóru að finnast og heyrast í gegn.
Lesa meira

Fergjun með sprengimottum

Þegar sprengimottur eru notaðar við fergjun yfir skotstað er hætta á að kveikjur missi samband.
Lesa meira

Norðfjarðargöng nán­ast full­graf­in

Aðeins á eft­ir að grafa 104,2 metra í Norðfjarðargöng­um en nú þegar hafa verið grafn­ir 7.462 metr­ar.
Lesa meira

Stór áfangi á sunnanverðum Vestfjörðum

Föstudaginn 11. september var nýr vegur um vegarkaflann Eiði - Þverá á sunnanverðum Vestfjörðum tekinn formlega í notkun. Vegurinn nýi er 16 km langur og leysir af hólmi 24 km langan og krókóttan malarveg.
Lesa meira

Gröftur Norðfjarðarganga hálfnaður í dag

Gröftur Norðfjarðarganga hálfnaður í dag
Lesa meira

Breyttur opnunar og lokunartími frá 1. júlí

Við höfum breytt opnunar og lokunartíma undanfarin ár yfir hásumartímann. Opið er virka daga frá mánudegi til föstudags frá kl. 8.00 til 16.00.
Lesa meira

Exel Lead in Line tengileiðbeiningar

Við viljum vekja athygli á Exel Lead in Line leiðbeiningum sem fylgja með. ÞAr kemur fram nauðsyn þess að skera hluta af slöngunni til að höggbylgjan verði fullkomin.
Lesa meira

Nýr vörulisti frá Orica

Nýr vörulisti er kominn út frá Orcia og er aðgengilegur hér á netinu í Pdf. formi.
Lesa meira

Verklagsreglur LRH varðandi sprengiefnaflutning felldar úr gildi

Verklagsreglur Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu varðandi kröfu um lögreglufylgd á sprengiefnum hafa verið felldar úr gildi.
Lesa meira

Gangagröftur formlega hafinn

Gangagröftur er hófst formlega í Norðfjarðargöngum í síðustu viku. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra þrýsti á hnappinn.
Lesa meira