Jólakveðja til viðskiptavina okkar

Ágætu viðskiptavinir Við óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og friðsældar um hátíðina. Megi komandi ár veita öllum farsæld og gæfu.
Lesa meira

SSE búnaður yfirfarinn í Ufsárveitum

Um miðjan nóvember komu eftirlits og viðgerðarmenn frá Orica Mining til að skoða og yfirfara Titan blöndunar og hleðslustöðvar sem eru í notkun hjá Arnarfelli.
Lesa meira

Fjellsprengningsdagen var í síðustu viku

Í síðustu viku var Fjellsprengningsdagen en hann er haldinn árlega og var nú eins og síðast á SAS Radison hótelinu í Osló.
Lesa meira

Arnarfell fær Tohatsu dælu í Ufsárveitur

Fleiri velja afkastamiklar, einfaldar, öruggar  og ódýrar Tohatsu slökkvdælur.  Arnarfell fékk í siðustu viku Tohatsu VC72AS brunadælu sem afkastar 1.300 l/mín við 8 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 85 kg. Fyrir stuttu fengu Slökkvilið Langanesbyggðar, Slökkvilið Grenivíkur og Slökkvilið Borgarbyggðar Tohatsu dælur.
Lesa meira

Geir Brönbo fimmtugur

Samverkamaður okkar Geir Brönbo varð fimmtugur nú í júlí og hélt myndalega veislu af því tilefni
Lesa meira

Starfsemin í Ufsárveitum

Undanfarið höfum við verið við blöndun og framleiðslu á Anoliti fyrir Arnarfell í Ufsárveitu. Þar erum við einnig með framleiðslu og blöndunarbúnað á Titan í jarðgöngunum sem verið er að gera þar.
Lesa meira

Aukin verkefni hjá Anolit framleiðslubifreiðunum

Eins og við sögðum frá fyrir stuttu þá hafa verkefnin verið að aukast bæði fyrir framleiðslubifreiðina hér á suðvestur horninu og hinni sem er fyrir austan.
Lesa meira

Búðir teknar niður í Kárahnjúkum

Nú í byrjun júní tókum við niður búðir okkar í Kárahnjúkum við Sandfellið en þetta svæði er nú að fara undir vatn. Tjaldskemman okkar upp á 270 m2 var erfið viðfangs en að lokum tókst að koma dúk og burðarvirkjum fyrir á fleti sem flutt var svo til Reykjavíkur. Við stefnum svo að því vegna verulega aukinna umsvifa að setja skemmuna upp hér á Reykjavíkursvæðinu.
Lesa meira

Aukin verkefni hjá

Nú undanfarið hafa aukist all verulega verkefni hjá \"Gömlu Dömunni\" eins og við köllum Anolit blöndunar og hleðslubifreið okkar sem við erum með hér á suðvestur horninu. Við erum með aðra bifreið á Austurlandi sem hefur sinnt verkefnum þar sem hafa verið all nokkur og fyrirsjáanleg veruleg aukning í sumar.
Lesa meira

Rafmagskveikjur á útleið hjá okkur

Eins og áður hefur komið fram nota flestir og nánast allir sprengiefnaviðskiptavinir okkar Nonel kveikjur. Það er staðreynd að Nonel kveikjukerfið er mun hagstæðara og einfaldara í notkun en rafmagnskveikjurnar.
Lesa meira