Ýmsar útfærslur af notkun MODUM fellistiga

 

Modum fellistigi Hér má sjá góða lausn með skástiga, ef
komast þarf út frá kvistglugga sem er 
inn á þaki og rennur standa út fyrir vegginn.

 

Smellið á mynd til að stækka

Modum fellistigi Önnur lausn með skástiga en hér er verið
að sýna aðstæður þar sem drasli hefur verið komið fyrir þannig að stiginn getur alls ekki opnast.

Að þessu þarf að gæta og mjög skynsamlegt
að koma upp skilti með ábendingum um að
ekki megi setja neitt upp að stiganum eða nálægt honum svo hann geti opnast og
þjónað tilgangi sínum sem neyðarútgönguleið.

Smellið á mynd til að stækka

Modum fellistigi Hér er stigi með aukaopnun fyrir fyrstu hæð. Sameiginlegur stigi fyrir tvo stigaganga.

Á vegg eru festar sillur til að standa á og handföng.

 

 

Smellið á mynd til að stækka

Modum fellistigi Flóttaleið úr glugga á efstu hæð er ekki möguleg beint niður frá glugga vegna útbyggingar neðan við gluggann. Því leyst
með sillu og handfangi.

 

 

Smellið á mynd til að stækka

Modum fellistigi Skástiga sleppt, en í þess stað er settur 
prófíll svo festa megi stigann tryggilega.

 

Smellið á mynd til að stækka

Modum fellistigi Fellistigi í sama lit og húsið með opnun fyrir allar hæðir.

Sérpantaður litur á stigann hækkar verðið.

 

 

Smellið á mynd til að stækka


.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....