Hreyfi og birtuskynjarar skynja hreyfingu og birtumun

Hreyfiskynjarar

 

Viđ erum međ tvćr gerđir af hreyfiskynjurum ađ einfaldri gerđ. Annar er viđvörunarskynjari en hinn skynjar hreyfingu til ađ kveikja t.d. ljós.

 

AS-02 hreyfiskynjari

AS-02 305220 Hreyfiskynjari hvítur. Skynjar hreyfingu í allt ađ 8 m. fjarlćgđ og í 140° umhvefis. Bćđi međ viđvörunarhljóđ og gaumhljóm. Ef nota á sem viđvörunarbjöllu gefur hreyfiskynjarinn 10 sekúndir svo hćgt sé ađ fara úr skynjunargeisla. Vinnur á 9V rafhlöđukubb sem fylgir ekki. Vinnuhitastig -10°C til 40°C og rakastig <93%.

Leiđbeiningar

 Smartwares SC09 hreyfiskynjari međ fjarstýringu


305221 SC09  Smartwares 
Hreyfiskynjari hvítur. Skynjar hreyfingu í allt ađ 6 m. fjarlćgđ og í 90° umhvefis. Viđvörunarhljóđ 105 dB. og gaumhljómur. Einföld stilling međ einum hnapp. Tvćr fjarstýringar. Vinnur á 4 stk LR6 rafhlöđum sem fylgja ekki en fjarstýringar nota 3 stk. af LR44 sem fylgja.

230 Hreyfiskynjari

230 305222 Hreyfiskynjari hvítur. Skynjar hreyfingu í allt ađ 12 m. fjarlćgđ og í 180° umhvefis. Međ stillanlegum birtunema og tímastilli (ţ.e. hve lengi á ljós ađ vera kveikt eftir ađ viđkomandi er farinn af skynjunarsvćđi. Hámarks álag 1200W. 230/50Hz. 0.45W Vinnuhitastig -20°C til 40°C og rakastig <93%.

Leiđbeiningar

EKKI TIL Á LAGER

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

 

.

Skráning á póstlista

Svćđi