Ýmsar börur fyrir sjúka og slasađa

Medsun börur, beddar og körfur

 

MS-FL003 samanbrjótanlegar börur Samanbrjótanlegar börur MS-FL003
Samanbrjótanlegar stálstyrktar álbörur sem ţola mikinn ţunga. Vönduđ taska (25x15x65sm) fylgir međ til flutnings og geymslu á börunum.
Grćnt efniđ er níđsterkt, eldţoliđ, vatnsţoliđ og auđvelt í ţrifum.

Stćrđ: 2140x540x130mm
Hámarkshleđsluţyngd: 159kg
Heildarţyngd: 8kg

Vnr. 500010
Verđ án VSK kr. 26.252.-
MS-FL001 Samanbrjótanlegar börur Staflanlegar börur MS-FL001
Hönnun auđveldar geymslu og pökkun, ţessum börum má auđveldlega stafla mörgum saman til geymslu í litlu plássi. Léttar og auđveldar í notkun, ekki samanbrjótanlegar. Rammi úr sterkbyggđu áli. Börurnar eru međ tvćr fljótlosanlegar ólar sem tryggja öryggi sjúklings í flutningum. Appelsínugult PVC undirlag, eldţoliđ, vatnsţoliđ, órífanlegt og auđvelt ađ ţrífa.

Stćrđ: 1860x480x180mm
Hámarkshleđsluţyngd: 170kg
Heildarţyngd: 11kg.

Vnr. 500008
Verđ án VSK kr. 23.865.-
Samanbrjótanlegar börur MS-FL002 Samanbrjótanlegar börur MS-FL002
Samanbrjótanlegar börur, styrktar međ tveimur stálstöngum sem leyfir flutning á miklulm ţunga. Ţar sem ţćr eru samanbrjótanlegar eru ţćr mjög auđveldar í geymslu.
Appelsínugult hágćđa PVC undirlag, eldţoliđ, vatnsţoliđ, órífanlegt og auđvelt ađ ţrífa.
Stćrđ: 2060x520x140mm
Hámarkshleđsluţyngd: 159kg
Heildarţyngd: 11kg

EKKI VENJULEGA Á LAGER
Sjúkrabeddi

Beddar í sjúkratjöld
Samanbrjótanlegar beddar úr slitsterku efni vatnsvörđu og leđurefni á brúnum. Auđveldir í uppsetningu og hćgt ađ brjóta saman í geymslu. Auđvelt ađ ţrífa.

Stćrđ: 1900x650x420mm
Hámarkshleđsluţyngd: 159kg
Heildarţyngd: 8kg

Vnr. 500012
Verđ án VSK kr. 22.945.-

Burđardúkur m/fjórum handföngum Burđardúkur 22014
Mjúka yfirfćrslulakiđ umvefur sjúklinginn ţegar ţví er lyft. Fljótlegur og öruggur flutningur á sjúklingi. Fyrirferđalítiđ og létt, ađeins 730gr. Gert úr appelsínugulum vinyl og međ 1” svörtum polypropylene höldum sem fara vel í hendi. Burđargeta laksins er allt ađ 250kg

Efni: Vinyl í rauđu og kóngabláu
Stćrđ: 70 x 77,5cm

Vnr. 500160
Verđ án VSK kr. 5.948.-
Tilbođsverđ án VSK kr. 2.947.-  (50%) 
Sveigjanlegar plast börur SVEG Sveigjanlegar plast börur EMS-A407
Börur til notkunar viđ ţröngar og erfiđar astćđur. M.a. í vatni. Úr sérstöku plastefni sem er bćđi sterkt og sveigjanlegt. Međ börunum er nauđsynlegur fylgibúnađur.

Burđarţyngd 200kg. Eigin ţyngd 11kg.
Stćrđ 244 x 92 sm. Samanpökkuđ stćrđ 92 x 32 sm.

Vnr. 500017
Verđ án VSK kr. 140.383.-
Skel - börur BS2000 Skel - börur BS2000
Sömu eiginleikar og í teg. BS1000. Ţessum börum er hćgt ađ skipta í tvennt, látiđ ţannig lítiđ fara fyrir ţeim og ţví auđveldar í flutningi.

Stćrđ: 2190x640x180mm
Hámarkshleđsluţyngd: 272kg
Heildarţyngd: 20kg

Vnr. 500015
Verđ án VSK kr. 199.294.-
Skel - börur BS1000 Skel - börur BS1000
Börurnar voru hannađar međ tilliti til neyđarástands og ţví eru ţćr sterkbyggđar og liprar í notkun. Henta sérlega vel viđ erfiđustu ađstćđur. Sérstakar ólar gera börurnar ákjósan- legar til lyftu og flutnings međ ţyrlu. Börurnar eru međ stillanlegan fótaöryggisbúnađ, öryggisólar og dýnu. Framleitt úr slitsterkum efnum sem eru eldţolin og losa ekki frá sér eiturefni né menga.

Stćrđ: 2190x640x180mm Hámarkshleđsluţyngd: 272kg
Heildarţyngd: 16kg
EKKI VENJULEGA Á LAGER
Skel - börur BS4000 Skel - börur BS4000
Ţessar börur geta flotiđ á vatni međ 120kg.
Stćrđ: 2180x1090x200mm
Hámarkshleđsluţyngd: 272kg
Heildarţyngd: 20kg
EKKI VENJULEGA Á LAGER
Körfubörur BS6000 Körfubörur BS6000
Ţessar börur eru hannađar međ tilliti til sérstakra neyđarađstćđna, s.s. á fjöllum, í lofti og á sjó. Ţćr eru sterkbyggđar og liprar í notkun, fljótvirkur og áreiđanlegur útbúnađur gerir björgunarfólki kleift ađ afhafna sig hratt og örugglega. Sérstakar ólar gera börurnar ákjósanlegar til lyftu og flutnings međ ţyrlu. Börurnar eru međ stillanlegt fótaöryggi, tvćr öryggisólar og dýnu. Ţćr eru búnar til úr ryđfríum stálrörum og neti, ţćr ryđga ekki og skađa ekki sjúklinginn. Ţćr eru sterkari en venjulegar körfubörur og hćgt er ađ nota ţćr ásamt hryggspjaldi. Hćgt er ađ skipta ţeim í tvo hluta, svo auđveldara sé ađ bera ţćr og geyma.

Stćrđ: 2190x690x190mm
Hámarkshleđsluţyngd: 408kg
Heildarţyngd:: 22kg
EKKI VENJULEGA Á LAGER
Sjúkrabörur MS-ASL-6 Sjúkrabörur MS-ASL-6
Hinar álmálmblönduđu sjálfvirku sjúkrabörur er unnt ađ stilla á ótal vegu til ţćginda fyrir sjúkling í flutningi.  Möguleikinn á ađ breyta í stól gerir kleift ađ nota ţćr í ţrengri rýmum s.s. göngum og lyftum ţar sem venjulegar börur komast ekki ađ.  Stiglaus stilling á börunum í setstöđu.  Fjórskipt svört dýna og hugvitsamleg hönnun er í fullkomnu samrćmi viđ auknar kröfur markađarins.  Nýr hleđslubúnađur međ 4 jafnvćgishjólum leyfir hleđslu á börunum fyrir mismunandi gólfhćđ sjúkrabifreiđa.

Stćrđ:  1920×530×880 mm
Hámarkshleđsluţyngd 159kg
Heildarţyngd: 40kg
EKKI VENJULEGA Á LAGER
Sjúkrabörur MS-ASL-9 Sjúkrabörur MS-ASL-9
Hinar fjölvirku og sjálfvirku börur hafa margar hćđarstillingar.  Mjög auđvelt er ađ breyta legustellingum.  Börurnar fullnćgja bráđameđ- höndlun viđ erfiđar ađstćđur, ţćr henta einstaklega vel í sjúkrabifreiđar.  Hćgt er ađ taka bekkinn af grindinni.

Hámarks stćrđ: 1980×530×980mm
Lágmarks stćrđ: 1980×530×340mm
Sex ţrepa hćđarstillling: 980/940/870/770/600/340mm
Heildarţyngd: 45kg
Hámarkshleđsluţyngd:≤159kg
EKKI VENJULEGA Á LAGER

Medtech vefsíđa

.....Sjúkrabifreiđar, sjúkrabörur, sjúkratöskur, sjúkrakörfur, bakbretti, ketvesti, burđarstólar, skröpur, spelkur, blástursgrímur, álpokar, álteppi, spelkur, sjáaldursljós, kćlipokar, hálskragar.......

Skráning á póstlista

Svćđi