Viđ erum hćtt međ Acco skápana enda ekki framleiddir lengur. Viđ eigum ţío enn margs konar fylgihluti í skápana, svo sem spjaldskrárhillur, ramma og

Innrétting í Acco skjalaskápa


Viđ erum hćtt međ Acco skápana enda ekki framleiddir lengur. Viđ eigum ţío enn margs konar fylgihluti í skápana, svo sem spjaldskrárhillur, ramma og vinnuborđ. Af verđi veitum viđ góđan afslátt.  Fylgihlutirnir eru bćđi  fastir og útdraganlegir og hćgt er ađ blanda ţeim í skápana ađ vild ţannig ađ skápurinn komi ađ sem bestum notum. Einingartölur eru gefnar upp í svigum viđ hvern fylgihlut. Ţannig má átta sig á hvađ hćgt er ađ setja í hverja gerđ af skáp. Allir fylgihlutir eru gráir.


FÖST HILLA MEĐ RAUFUM (8-14-4/2") fyrir möppur og bréfabindi af ýmsum stćrđum. 1905 RD skápurinn tekur hámark 5 hillur miđađ viđ 33sm (13") hćđ af bréfabindum, sem eru algengust. Hillurnar eru útbúnar međ raufum, sem hćgt er ađ renna ţar til gerđum hillustođum í. Gólf skápsins nýtist einnig sem hilla. 2210 STD Skápurinn tekur sama. 1067 RD skápurinn tekur helmingi minna. Hillur eru búnar.

FASTUR UPPHENGJURAMMI (23) 242612 er fyrir skjalapoka međ merkingum, 35sm djúpa međ hliđaropnun. Hver rammi tekur 50 til 70 poka. 1905 RD skápur tekur hámark 6 upphengjuramma (30,5sm bil milli ramma) eđa alls 420 skjalapoka. 1067 RD skápur tekur helmingi minna. Sökum ţess ađ pokarnir eru fastir ţarf í ţá millimöppur fólíó eđa A4 međ eđa án klemmu. Mjög algengt er ađ setja í 1905 RD skápinn ţrjá fasta upphengjuramma ađ ofanverđu, 3 útdraganlega ramma ađ neđanverđu og vinnuborđ á milli. Ţetta er hámarksnýting. 2210 STD Skápur tekur sama fjölda ramma en ţeir eru breiđari og taka skáparnir ţví ađeins meira magn af pokum og auk ţess rúmbetra fyrir ofan og neđan poka.

ÚTDREGINN UPPHENGJURAMMI (22) 242631 er fyrir skjalapoka af A4 eđa fólíó stćrđ. Pokunum er rađađ eins og í skúffuskápum beint fram og blasir ţá langhliđin viđ. Hver rammi tekur 2 x 30-40 eđa 60-80 poka hámark. Einnig má nota A4 poka og tekur ţá hver rammi sama fjölda poka. Í útdreginn ramma er einnig hćgt ađ setja tölvumöppur međ hengjum (400mm) og er ţeim ţá yfirleitt rađađ á hliđ. Útdregnir rammar eru hafđir í skápunum ađ neđanverđu.

ÚTDREGIĐ VINNUBORĐ (6) 242655 er sett í miđja 2210 eđa 1905 skápa. Borđiđ er plastlögđ spónaplata og er dregiđ út ţegar unniđ er viđ gögn úr skápnum. Ţá er hćgt ađ leggja frá sér möppur og slíkt úr skápnum. Mjög ţćgilegt.

Útdregin spjaldskrárhilla 242698 Hćgt ađ hólfa niđur eftir vild t.d. fyrir spjaldskrá, bćklinga, tölvudiska og fleira. Í ţessa hillu eru til bein spjöld 242498 til ađ hólfa skúffuna niđur og hallandi spjöld 242499 til stunings t.d. spjaldskrá.

Skráning á póstlista

Svćđi