Skjalaskápar

TRIUMPH SKJALASKÁPAR (ekki lengur fáanlegir)

TRIUMPH Metrix skjalaskápar eru rúmgóðir. Hurðir sem eru læsanlegar renna inn í hliðar skápana og eru því hentugir þar sem pláss er lítið.


Einnig til með tveimur venjulegum hurðum.


Getum einnig sérpantað aðrar gerðir sem og aðra liti. Einnig getum við sérpantað aðra innréttingu svo sem hillur án raufa, fatahengi, hillur fyrir hólf, læsta hillu, útdraganlega hillu með hólfum. Eins sérstakan læsingarbúnað til að auka öryggi við vinnu við skápinn en sá búnaður læsir öllum útdragnlegum innréttingum nema þeirri sem unnið er við í hvert skipti. Enginn hætta er þá á að skápurinn falli yfir sig.

Stærð skápana er 198 x 100 x 47,5 sm. (HxBxD) Ljósgráir með svartri innréttingu.

Metrix Rennihurðir
Metrix tvær hurðir

TRIUMPH EVERYDAY SST 191T skjalaskápar með tveimur rennihurðum sem renna inn í hliðar skápanna við opnun.

Innréttingar í Everyday skápinn eru, útdraganlegur rammi fyrir skjalapoka og hilla sem nýtist einnig sem upphengirammi fyrir skjalapoka með hliðaropnun.
Vinnuborð fæst ekki í þessa skápa.

Stærð skápana er 198 x 100 x 47,5 sm. (HxBxD)

Ljósgráir með svartri innréttingu.

Everyday rennihurðir

TRIUMPH EVERYDAY CC 1950C

Fjórar hillur sem nýtast einnig sem upphengirammar fyrir skjalapoka fylgja þessum skápum, annað passar ekki í þessa skápa. Hurðir sem eru læsanlegar opnast út.

Stærð skápana er 195 x 90 x 42 sm. (HxBxD)

Ljósgráir með svartri innréttingu.

Everyday tvær hurðir

Sjá nánar innréttingu fyrir TRIUMPH EVERDAY skjalaskápa

 

Skjalapokar, merkingar, merkimiðar og millimöppur

RAILEX skjalapokar í stærðunum folíó (380mm í mitt hak) með 6,5 sm. langri flatri merkingu. Venjulegir, skjalapokar í stærðunum A4 (330mm í mitt hak) með 6,5 sm. langri flatri merkingu. Venjulegir, 15mm og 30mm víðir í botninn 50 stk.

TIKI skjalapokar samhangandi í stærðinni folíó (380mm í mitt hak) með 29 sm. langri flatri merkingu. 50 stk.

RAILEX Millimöppur í stærðinni folíó (235x340mm). Ljósbrúnar og hvítar að innan. 25 stk. Millimöppur í stærðinni A4 (235x315mm). Ljósbrúnar og hvítar að innan. 25 stk.

SUBBOLSA Millimöppur í stærðinni folíó (235x340mm). Bláar, gular, rauðar og grænar. 25 stk.

AKUFADE/RAILEX (ljósbrúnir) eru með opnun á hlið fyrir fasta upphengjuramma. (330mm í mitt hak). Venjulegir. 15mm og 30mm víðir í botninn. 50 stk.

CRYSTALFILE Skjalpokar A4 (330mm í mitt hak) 50 stk.

ACCO Fasteners Klemmur í millimöppur fyrir 80mm milli gata 50 stk. í pakka


.......Silverline, Triumph, Fade, Tiki, Kio, Subbic, Subolsa ........
................skjalaskápar, skúffuskápar, skjalapokar, skjalamöppur, millimöppur, klemmur, merkingar..............