Rennihurđir í slökkvibifreiđar

Rennihurđir í slökkvibifreiđar

 

Robinson rennihurđir
Robinson rennihurđir
Rennihurđir í slökkvibifreiđar
JR Industries framleiđa í fjórum löndum og flytja til 33ja landa framleiđslu sína. Margar gerđir og stćrđir. Í slökkvibifreiđar er oftast settar hurđir međ 34mm breiđum rimum. Ţéttingar á milli. Algengasta lćsing er hurđaslá. Hurđirnar eru úr seltuvörđu áli. Einnig hćgt ađ fá sprautađar hurđir.

Hurđaopnun og lokun er af ţremur gerđum sem sést á myndunum hér ađ neđan. Fyrst er gerđ sem vefst um rúllu međ tilheyrandi fjöđrum. Síđan er gerđ sem rennur í ţar til gerđri braut á rúllu og svo ţriđja gerđin sem vinnur eins og báđar fyrri gerđirnar ţ.e. á rúllu og í braut.
Robinson rennihurđir
Robinson rennihurđirHefđbundnar hurđir á slökkvibifreiđ, ryk og vatrnsvarđar.

Hér sést hurđalćsing betur.
 

 

Kynning Rennihurđir á slökkvibifreiđar
Almennur bćklingur yfir allar gerđir af hurđum Teikning af lćsingum
Hurđalćsingar Hurđalćsingar
Hliđarteikning af algengustu gerđ hurđa Varahlutalisti
Hurđalćsingar Varahlutalisti af helstu gerđ af hurđarlćsingu

 

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi