Slökkvibifreiđ af gerđinni Rosenbauer Mercedes Benz SLF 5100/500/250. Bifreiđin er fjórhjóladrifin, 350 hestöfl og međ sjálfvirkri skiptingu. Í

Alcoa Fjarđaál

Slökkvibifreiđ af gerđinni Rosenbauer Mercedes Benz SLF 5100/500/250. Bifreiđin er fjórhjóladrifin, 350 hestöfl og međ sjálfvirkri skiptingu.

Í bifreiđinni er 5.100 l. vatnstankur, 500 l. frođutankur og 250 kg. duftkúla. Mercedes Benz undirvagn međ drif á öllum hjólum og Telligent gírskipting. Tvćr úđabyssur á ţaki og framstuđara.

Rosenbauer NH40 brunadćla há og lágţrýst sem afkastar 4000 l/mín viđ 10 bör og 400 l/mín viđ 40 bör.
Frođukerfiđ er mjög fullkomiđ og öflugt enda hannađ og smíđađ til ađ fást viđ iđnađarelda.

Rosenbauer Mercedes Benz SLF 5100/500/250
Smelliđ á myndina til ađ sjá fleiri myndir.

Gerđ: SLF 5100/500/250.

Undirvagn: MB Actros 1835 4x4, 350 hestöfl, Telligent sjálfvirk skipting.

Ökumannshús: Ekstra lengd.

Yfirbygging: Rosenbauer einingar međ skápum úr áli og vatns og frođutankar úr trefjaplasti.

Vatnstankur: 5100 lítra.

Frođutankur: 500 lítra.

Duftkúla: 250 kg.

Brunadćla: Rosenbauer NH40 sem afkastar 4000 l/mín viđ 10 bör og 400 l/mín viđ 40 bör, stađsett miđskips.

Úđabyssur:
Á ţaki: Rosenbauer RM24M handstýrđur međ  0-2400 l/mín. afköst.
Á framstuđara: Rosenbauer RM25E rafstýrđur međ 1200 eđa 2400 l/mín. afköst.

Annar útbúnađur: Háţrýstislöngurúllur, frođublöndunarkerfi, stýring á dćlu og úđabyssu úr ökumannshúsi, sjálfsettar keđjur og bakmyndavél.

Ýmsan annan aukabúnađ seldum viđ međ bifreiđinni og munum kynna hann á nćstunni.

Skráning á póstlista

Svćđi