Sjötta bifreiđin var byggđ fyrir Brunavarnir á Hérađi og Flugmálastjórn. Hún er stađsett á flugvellinum á Egilsstöđum ţar sem slökkvistöđ ţeirra er. Um

Brunavarnir á Hérađi og Flugmálastjórn


Sjötta bifreiđin var byggđ fyrir Brunavarnir á Hérađi og Flugmálastjórn. Hún er stađsett á flugvellinum á Egilsstöđum ţar sem slökkvistöđ ţeirra er.

Um er ađ rćđa slökkvibifreiđ sem er bćđi flugvalla og húsabrunabifreiđ. Bifreiđin er af MAN 19.403 FAK gerđ međ 400 hestafla vél.

Bifreiđin er fjórhjóladrifin međ sídrifi háu og lágu drifi, lćsingum og sjálfskiptingu.Vatnstankur er 4.500 l. en frođutankur er 500 l. Rosenbauer slökkvidćla (NH30) afkastar 3000 l./mín viđ 10 bar og háţrýstihliđ skilar 400 l./mín viđ 40 bar.

Dćlan hefur eitt frođukerfi. Rafdrifinn sogbúnađur. Á ţaki er Rosenbauer úđabyssa sem afkastar 2.400 l./mín međ tölvustýrđri fjarstýringu úr ökumannshúsi.

Bifreiđin nćr 80 km. hrađa á innan viđ 22 sek. fullhlađin.

Fyrir utan slökkvistöđina á Egilsstöđum

Bifreiđin er búin tveimur háţrýstikeflum rafdrifnum međ 70 m. af 1" háţrýstislöngum og Rosenbauer Ne-Pi-Ro háţrýstibyssum.

Raufoss 10 m. brunastigi á ţaki og sogbarkar. Ljóskastari 3 x 1.000W og laus rafstöđ. Skápar fyrir hinn ýmsa búnađ ásamt innréttingum m.a. fyrir brunaslöngur.

Tengingar fyrir talstöđ og síma. Bifreiđin tekur fimm manns. Orkuhlutfall ţessarar bifreiđar er tćp 27 hestöfl á hvert tonn og lestun 86% af heildarţyngd.

Brunavarnir á Hérađi bćttu síđan hinum ýmsa búnađi í bifreiđina eins og Ramfan reykblásara, brunaslöngum ofl.

Á leiđ út á flugvöllinn

Skráning á póstlista

Svćđi