Sjöunda bifreiđin var byggđ fyrir Brunavarnir Árnessýslu. Hún er af samskonar gerđ og Slökkviliđ Ísafjarđar valdi nema ţessi hefur enn meiri burđargetu

Brunavarnir Árnessýslu
Sjöunda bifreiđin var byggđ fyrir Brunavarnir Árnessýslu. Hún er af samskonar gerđ og Slökkviliđ Ísafjarđar valdi nema ţessi hefur enn meiri burđargetu ţar sem hún er međ 3.800 l. vatnstank og 200 l. frođutank. Slökkvibifreiđin sem er af Mercedes Benz 1634 gerđ er međ 340 hestafla vél. Bifreiđin er fjórhjóladrifin međ sídrifi háu og lágu og lćsingum.

Hér er bifreiđin enn úti í Noregi
Rosenbauer slökkvidćla (NH30) afkastar 3000 l/mín viđ 10 bar og háţrýstihliđ skilar 400 l./mín viđ 40 bar. Sjálfvirkt sog.

Dćlan er búin tveimur sjálfstćđum frođukerfum ţannig ađ hćgt er ađ hafa frođu á háţrýsti hliđinni og hreint vatn á lágţrýstihliđinni eđa frođu í báđum samtímis. Bifreiđin er búin einu háţrýstikefli rafdrifnu međ 90 m. af 3/4" háţrýstislöngu og Rosenbauer Ne-Pi-Ro háţrýstibyssu.

 
Á sérstöku hjóli er komiđ fyrir 2 x 50 m. Mantex háţrýstislöngum til ađ framlengja slöngu á háţrýstikefli. Ýmsar innréttingar fyrir búnađ eins og brunaslöngur, útdraganlegur pallur fyrir reykköfunartćki, AGA Spiromatic reykköfunartćki, rafstöđ og fl.Hér er ćfing á Selfossi
Raufoss 10 m. ţrískiptur brunastigi og sogbarkar á ţaki. Tengingar fyrir talstöđ og síma. Bifreiđin tekur ţrjá menn.

Orkuhlutfall ţessarar bifreiđar er rúm 25 hestöfl á hvert tonn og lestun 88% af heildarţyngd. Brunavarnir Árnesinga hafa sett í bifreiđina nýja rafstöđ, Holmatro björgunartćki og klippur, Ramfan yfirţrýstingsblásara ofl.

 

Í ágúst 2003 fengu Brunavarnir Árnessýslu Körfubíl

Hér er bifreiđin fyrir utan slökkvistöđina í Stavanger


Hér er bifreiđin viđ ađalslökkvistöđina í Stavanger. Búiđ ađ gera klárt fyrir notkun. Sú sem er lengst til hćgri á myndinni er Anne Hjórt en hún er ađstođarslökkviliđsstjóri í Stavanger.

Mjög vel međ farin bifreiđBifreiđin er af árgerđ 1979 og undirvagn af gerđinni MB 2632/45 og 320 hestöfl (V 10) og átta gíra. Körfubúnađur er byggđur í Bretlandi af Simone Snorkel. Bifreiđin var ekinn um 42.500 km og vinnustundir voru 2.080 klst. Bifreiđin lítur mjög vel út og er í góđu ásigkomulagi enda veriđ vel hugsađ um hana. Mjög auđvelt er ađ vinna međ körfubúnađ og öryggi einfalt en mikiđ.

Karfan kemst í 28 m. hćđ og er stigi á bómu svo hćgt er ađ taka fólk niđur stigann viđ björgun. Varamótor af gerđinni Kohler gefur neyđarafl. Bifreiđin var prófuđ af Kristjáni slökkvistjóraÁ hvorri hliđ eru tvö 2 1/2" inntök fyrir vatnsbyssu.


Skápar eru tveir á hvorri hliđ fyrir margskonar búnađ. Sćti í ökummannshúsi eru fyrir tvo utan bílstjóra.

Heidarţyngd er 18.850 kg. međ ökummanni. Leyfđ ţyngd er 23.500 kg. Lengdin er 11,85 m. og breidd 2,5 m. Hjólhaf 4,5 m.


Slökkviliđiđ í Stavanger á  ađra bifreiđ af samskonar gerđ sem lyftir lćgra og er međ styttra hjólhaf.

Eins eiga ţeir nýja körfubifreiđ af Vema gerđ sem er tölvustýrđ og hefur ţađ veriđ reynsla ţeirra ađ nota frekar Simone Snorkel bifreiđarnar ţar sem tölvutćknin vill flćkjast fyrir mönnum en mikla ţjálfun og kunnáttu ţarf eđlilega á slíkar bifreiđar.Og niđur ţurfa menn ađ komast
Simone Snorkel hefur reynst vel í Noregi. Margar bifreiđar eru ţar og má nefna ađ slökkviliđ Oslóborgar hefur sett nýjan undirvagn undir elsta Simone Snorkel körfubúnađ sinn til ţess ađ geta nýtt hann áfram.
Karfan


Í körfu er vatnsbyssa af Akron Brass gerđ sem skilar um 2.275 l/mín.

Skráning á póstlista

Svćđi