Brunavarnir Árnessýslu slökkvibifreiđ

Brunavarnir Árnessýslu Selfoss 2017

Slökkvibifreiđin er byggđ og útbúin af slökkvibifreiđaframleiđandum Wawrzaszek í Bielsko-Biala í Póllandi. Undirvagn er af gerđ Scania 410CB EURO 6 410 hestafla vél međ CP28 tvöföldu húsi 4x4 Sjálfskipt (Allison), sídrif, hátt og lágt drif ásamt lćsingum. 4.500 mm. milli hjóla. Heildarburđargeta bifreiđar er 18 tonn en í ţessari útfćrslu er heildarţyngd bifreiđar undir 17 tonnum.

Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu

Bifreiđin er byggđ eftir evrópskum stöđlum og er ţessi bifreiđ t.d. byggđ eftir EN 1846-1 stađli.

Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu

 

Allur búnađur sem er í bifreiđinni er evrópskur og af ţeim gerđum sem vel er ţekktur hérlendis eins og t.d. Ruberg dćlur (sćnskar) sem eru í mörgum slökkvibifreiđum hér..

Hér eru um 25 til 30  Ruberg bronz dćlur af sambćrilegum gerđum. Í ţessari bifreiđ er ný gerđ af Ruberg dćlu svonefnd Euroline gerđ en hún afkastar 4.000 l/mín. viđ 10 bar og 3ja. m soghćđ og 400 l/mín viđ 40 bar.
Ruberg Euroline
 Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu Í ökumannshúsi sem 4 dyra ökumannshús eru sex sćti, ljós, sjálfstćtt hitakerfi (Webasto miđstöđ), hitađir speglar og aukaspeglar, ljós í ţrepum sem kvikna viđ opnun hurđa, endurskin á hurđum. Sólskyggni međ aukaakstursljósum. Öryggisbelti í öllum sćtum og áklćđi á sćtum (hreinsanlegt). Í afturhluta ökumannshúss eru fjórir stólar fyrir reykkafara og í bekk er geymsla. Reykköfunarstólarnir eru af nýrri gerđ međ kónískum kútafestingum en stólarnir eru fyrir Spiromatic reykköfunartćki. Fjađrandi ökumannsćti, sćti fyrir farţega fram í sem er međ reykköfunartćkjafestingu, sírena međ hljóđnema, blá stróp ljós í grilli ađ framan, á hornum, á afturvegg, á hliđarvegg, afturbretti og aftan á ţaki. Strópljósarenna er á ţaki og lofthorn. Ástig viđ afturhurđir fellur niđur viđ opnun.
Forrituđ Motorola Tetra talstöđ og VHS talstöđ. Margs konar viđvörunarljós eins og ef hurđir eđa ástig eru opin í yfirbyggingu, ljósamastur eđa úđabyssa uppi, hleđslutenging, ljós í skápum, fyrir innsetningu dćlu, vatns og frođu tankamćlar. Hilla og skápar sem skilur ađ fram og afturhluta. Stýring og hitamćlar fyrir allar miđstöđvar.  Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu
 Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu Efni yfirbyggingar úr ryđfríum efnum, trefjaplasti gegnheilu og byggt međ samlokuađferđ og álprófílar sem undirstöđur fyrir innréttingar. Ţak er vinnupallur međ sönduđu yfirborđi, burđur 450 kg. Ţrír skápar á hvorri hliđ og einn ađ aftan.  Rykţéttar rennihurđir úr áli međ lokunarslá međ lćsingum. Ljós kviknar í skápum viđ opnun og eins er rofi í ökumannshúsi. Vinnuljós ofarlega á yfirbyggingu gefa mjög gott ljós allan hringinn.
Hillur og skúffur međ lćsingar í opinni stöđu.  Ţćr innréttingar sem stađiđ geta 25 sm. út frá bifreiđinni eru međ endurskin. 

Öll handföng, hurđir og lokur er gert fyrir hanskaklćddar hendur.  Vatnshalli í skápum.
Yfirborđ gólfs í skápum er klćtt međ ryđfríum stálpötum en hliđar eru klćddar međ innréttingarplötum.

Viđ alla skápa eru fellanleg ástig sem um leiđ eru hurđir fyrir neđri skápa. Vatnstankur tekur 4.000 l. úr trefjaplastefni međ tilheyrandi búnađi.
 Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu
 Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu Frođutankur tekur 200 l. og er úr trefjaplastefnum međ tilheyrandi búnađi.  Möguleiki á ađ fylla frođutank frá ţaki og svo frá jörđu. Nýtt Ruberg frođublöndunarkerfi. Brunadćlan er stađsett ađ aftan Dćla er seltuvarin úr bronzi og stáli.  Tveggja ţrepa 4.000 l/mín viđ 10 bar og 400 l/mín viđ 40 bar. Gerđ Ruberg 4000 Euroline. Hámark vatns á háţrýstikeflin 150 l/mín. miđađ viđ slöngustćrđ.

Tvö háţrýstikefli međ 90 m. slöngum 19mm. Protek háţrýstistútar stillanlegir og međ frođutrektum. Slöngukeflin eru bćđi raf- og handdrifin.

Úttök frá dćlu eru fjögur 65mm til hliđanna inni í skáp á hliđum.  Eins er lögn ađ háţrýstislöngukeflum.  Dćlan getur fyllt á tank og eru afköst 1.700 l/mín. um 2" lögn.
Á ţaki er úđabyssa af gerđinni Phorjne sem skilar 3.200 l/mín međ loftstýrđum loka og frođutrekt. Úđabyssan rennur sjálfvirkt (vatnsafl) upp og niđur úr ţaki. Eins getur sá sem stýrir byssu stýrt snúningi dćlu.

Loftstýring á lokum. Sog er um tvö 125mm Ř inntök og eitt 75mm Ř međ spjaldlokum og Storz tengjum. Lögn frá tanki ađ dćlu 125mm Ř. Stýriskjár (CanBus) dćlunnar er međ m.a. sog-, lágţrýstings-, háţrýstings-, vatns-, frođu- og snúningshrađamćli . Dćlu, neyđarstöđvunarrofa, klst. mćli og viđvörunarljós fyrir olíuţrýsting og kćlivatn ofl. ofl.
 Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu
 Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu Eins er viđvörunarljós fyrir loftbólumyndun og ýmis önnur viđvörunarljós í rofum fyrir opnun og lokun svo auđvelda megi ţeim sem vinna viđ dćluna ađ sjá hvađ sé opiđ eđa lokađ. Skjámyndir af slökkvikerfi. Tilkynningarskjár ofl. skjámyndir.

Stór hluti stjórntćkja dćlunnar eru loftstýrđ. Dćlan er einstaklega vel útbúin.  Ađ vatnstanki er eitt inntak Storz B ásamt kúluloka og ţrýstingsmćli.

Dćlan er búin rafstýrđum gangráđ sem tryggir stöđugan ţrýsting í ţrýstihluta dćlunnar. Hann má aftengja og handstýra. Eins er dćlan međ varnarbúnađ gagnvart óhreinindum sem valdiđ geta skemmdum.
Ruberg frođubúnađur er loftstýrđur og er frá 1% , 3% og 6% á allt afkastasviđ dćlunnar. Allt frođukerfiđ er gert úr efnum sem ţola frođu og er úr sýruţolnum efnum. Hćgt er ađ dreina allt dćlukerfiđ.

Á soghliđ dćlunnar er síubúnađur sem verja á hana óhreinindum bćđi frá opnu og vatnstanki.  Tryggir örugga notkun dćlunnar.  Samskonar miđstöđvar eru í dćlurými og ökumannshúsi ţ.e. Webasto Air međ lögnum í alla skápa.

Ţessar miđstöđvar verja vatns og frođukerfi fyrir frosti.
 Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu
 Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu 3 stk. 5" barkar í 3ja m. lengd eru í sérstökum festingum á ţaki. Sigti međ loka 125mm. Verkfćrakassi á ţaki.

Ljósamastur er af Fireco gerđ 4 x 55W LED loftdrifiđ snúanlegt og ljóskastarar veltanlegir.

Stigi af NORBAS gerđ ţrískiptur 14 m. langur á ţaki yfirbyggingar. Stiginn uppfyllir EN 1147 stađal.
Ýmis annar búnađur eins og Nato tengi til neyđarstarts, 5 tonna rafmagnsspil ađ framan, bakkmyndavél, leiđbeiningarskilti á bakhliđ og úđabyssan á ţaki.

Innréttingar eru ýmsar í bifreiđinni og má nefna slönguhillur, útdraganlegan pall fyrir rafstöđ 6 kW. Frá rafstöđ eru tenglar í skápum og ökumannshúsi og eins er tenglar frá húsarafmagni í ökumannshúsi. Tenging er viđ húsarafmagn og loft af gerđinni Rettbox sleppibúnađi.

Útdraganlegur veggur og pallur fyrir björgunartćki og slíkan búnađ. Fastar hillur. Útdraganlegar skúffur fyrir úđastúta og lykla ofl.
 Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu
 Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu Allar leiđbeiningar og merkingar á bifreiđinni eru á íslensku og kemur hann ţannig frá yfirbyggjanda. Allar tölvugerđar og smekklegar. Battenburg merkingar ásamt merki slökkviliđsins.
Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu
 Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu  Slökkvibifreiđ Brunavarnir Árnessýslu

Skráning á póstlista

Svćđi