Nítjánda bifreiđin er Ford/Rosenbauer slökkvi og björgunarbifreiđ. Bifreiđin er af gerđinni Ford 550XLT 4x4 sjálfskipt međ tvöföldu húsi. Í yfirbyggingu

Brunavarnir Suđurnesja

Glćsilegur á planinu fyrir utan slökkvistöđina


Nítjánda bifreiđin er Ford/Rosenbauer slökkvi og björgunarbifreiđ. Bifreiđin er af gerđinni Ford 550XLT 4x4 sjálfskipt međ tvöföldu húsi.

Í yfirbyggingu sem er byggđ úr áli og plasti er vatnstankur 800 ltr, frođutankur 100 l., Rosenbauer NH20 háţrýst og lágţrýst dćla 2000 l. viđ 10 bar og 200 l. viđ 40 bar, dćlan er knúin af Hatz diesel vél og ţví óháđ bílvélinni, inntak 4" úttök 2 1/2" og 1 1/2" öll međ Storz tengjum.

Frođublandari fyrir há og lágţrýsting er sambyggđur viđ dćlu. Rafdrifiđ háţrýstislöngukefli međ 50 mtr ž" slöngu, loftdrifiđ ljósamastur 4,6 mtr. međ 3 x 500W kösturum, dráttarspil međ festingum ađ aftan og framan.

Bifreiđin kom međ festingum og innréttingum frá framleiđanda svo sem, útdregnum festingum fyrir reykköfunartćki og aukakúta, skúffu fyrir ofan dćlu, föstum hillum, útfellanlegum verkfćravegg, snúningspalli fyrir björgunartćki og festingum fyrir ýmsan búnađ. Hér voru settir tveir Ziamatic reykkafarastólar í bifreiđina

Hér má sjá innréttingar og Holmatro björgunartćki


Ýmis tćki og búnađur er í bifreiđinni m.a. ný Holmatro björgunartćki  Búnađurinn samanstendur af dćlu međ tveimur slönguhjólum međ 25 m. slöngum í grind á snúanlegum palli sem drífur tvö tćki samtímis, aukadćlu af gerđinni TPU15 sem er létt og međfćrileg dćla, klippum, glennum, tjakk, pedalaklippum og fl.

Öllum búnađi hefur veriđ einstaklega vel fyrir komiđ og ţess gćtt ađ ofhlađa ekki skápa og ađ ţćgilegt sé ađ nálgast búnađ og stjórntćki.


Fyrir utan slökkvistöđina tilbúinn í útkall


Tuttugasta og önnur bifreiđin er árgerđ 2001 af gerđinni Rosenbauer/Scania. Bifreiđin er byggđ á Scania P94 4x2 međ tvöföldu áhafnarhúsi, 310 hestafla Euro3 vél, sjálfskiptingu, spólvörn, driflćsingu ađ aftan, ABS hemlum og stillanlegri loftpúđafjöđrun.

Myndin var tekin viđ afhendingu

 

Hér má sjá innréttingar eins og útdraganlegan verkfćravegg Í yfirbyggingu sem er smíđuđ úr áli og plasti er 3000 lítra vatnstankur og 200 lítra frođutankur, Rosenbauer NH30 háţrýst og lágţrýst brunadćla međ afköst 3.000 l. viđ 10 bar og 400 l. viđ 40 bar.

Úttök á dćlunni eru 8. Ţar af 2 frá háţrýstihluta dćlunnar og eru beintengd slöngukeflum međ 60 mtr slöngum og úđastútum. Tveir sjálfstćđir frođublandarar eru á dćlunni, annar fyrir háţrýsting og hinn fyrir lágţrýstihluta dćlunnar.

Ţannig gefst kostur á ađ vera t.d. međ frođu á háţrýstihluta en hreint vatn á lágţrýstihlutanum.

Hér sést verkfćraveggur, rafmagnstafla og stjórnborđ fyrir rafal.

UNIPOWER 6KW 220 Volta rafall er beintengdur viđ vél bifreiđarinnar.

Einnig er í bifreiđinni: loftknúiđ ljósamastur, Ziamatic festingar fyrir Scott reykköfunartćki í sćtum í áhafnarhúsi, 12 m. brunastigi svo og innréttingar, t.d. hillur verkfćraveggir, slöngurekkar ásamt festingum fyrir hin ýmsu tćki slökkviliđsins.

Af lausum búnađi má nefna Rosenbauer úđastúta, Scott reykköfunartćki, Guardsman og Getex brunaslöngur 1 1/2" - 2 1/2"- 3" og 4", BB-CBC greinistykki ásamt ýmsum búnađi og verkfćrum sem Brunavarnirnar áttu fyrir.


Hér sjást slöngurekkar og geymslur fyrir reykköfunartćkjakúta

Viđ hönnun og byggingu bifreiđarinnar var hugađ sérstaklega ađ ţví ađ hafa allt ađgengi ađ skápum og tćkjum sem ţćgilegast til ađ auđvelda vinnu viđ bifreiđina.

Einn liđur í ţessu var ađ fá bifreiđina međ loftpúđafjöđrun, sem gefur möguleika á ađ lćkka bifreiđina ţegar komiđ er á brunastađ.


16.12.01 Hér má sjá myndir af afhendingu

Skráning á póstlista

Svćđi