Ekki fyrir löngu gengu Brunavarnir Suđurnesja frá kaupum á vagni sem ćtlađur er fyrir spilliefnabúnađ ţeirra. Eins er vagninn manngengur ţannig ađ

Brunavarnir Suđurnesja Vagn

Wiss vagn fyrir spilliefnabúnađ

Ekki fyrir löngu gengu Brunavarnir Suđurnesja frá kaupum á vagni sem ćtlađur er fyrir spilliefnabúnađ ţeirra.

Eins er vagninn manngengur ţannig ađ brunaverđir geta haft fataskipti ţ.e. fariđ í og úr eiturefnabúningum sínum. Í vagninum verđur margvíslegur búnađur eins og m.a. sturta, ţéttiefni og ţéttibúnađur, dćlur, eiturefnabúningar, stođir, uppsogsefni, ílát, rafstöđ ofl. ofl.

Vagninn er 4ra m. langur og breidd hans er 2,48 m. Hćđin er 2.95 m. Ţrjár hurđir eru á hvorri hliđ en ţćr tvćr aftari ná ekki alveg upp ţar sem innangengt á ađ vera í hillur ţar fyrir ofan. Ađ öllum líkindum verđur fremsti skápurinn gegnumgangandi til ađ ađ gott rými verđi fyrir stćrri hluti eins og stođir ofl. Ađ aftan er hurđ lćsanlega eins og rennihurđir á hliđum. Ţar inni verđa lćstar geymslur fyrir ýmsan viđkvćman búnađ og persónulegar eigur ţeirra sem vinna í eiturefnabúningunum.

Wiss vagn fyrir spilliefnabúnađ

Vinnuljós verđa á ţaki og inni í vagninum. Blá og gul viđvörunarljós. Ljósamastur 3 x 500 W loft drifiđ frá loftkút. Rafstöđ verđur í fremsta skáp. Beisliđ er stillanlegt eins og sjá má á teikningu. Vagninn er á fjórum hjólum og verđur međ stuđningsfćtur og tröppur upp ađ aftan.

Wawrzaszek smíđar slíka vagna eftir óskum hvers og eins og eru tilbúnir til ađ taka ţátt í undirbúniningi og hönnun slíkra lausna. Ađ öllum líkindum ţá verđur ţetta fyrsti vagninn manngengur fyrir slökkviliđ fyrir ţennan tilgang sem ţeir smíđa og sá fyrsti hérlendis.

Gera má ráđ fyrir ađ vagninn komi í sumar til landsins og munum viđ ţá frćđa ykkur frekar um útbúnađinn.

Hér má sjá teikningu af vagninum.

Frétt frá 9. febrúar 2006

Frétt frá 26. júní 2006

Frétt frá 11. ágúst 2006

Frétt frá 16. ágúst 2006

Frétt frá 1 september 2006

Skráning á póstlista

Svćđi