Fjórar bifreiđar af Dodge gerđ fjórhjóladrifnar međ hátt og lágt drif og sjálfskiptar. Vatnstankur er 1.200 l. og frođutankur er 100 l. Rosenbauer

Flugmálastjórn

Ţessi bifreiđ fór á Hornafjörđ


Fjórar bifreiđar af Dodge gerđ fjórhjóladrifnar međ hátt og lágt drif og sjálfskiptar. Vatnstankur er 1.200 l. og frođutankur er 100 l. Rosenbauer úđabyssa er á ţaki sem afkastar 1.200 l./mín međ tölvustýrđri fjarstýringu úr ökumannshúsi og Rosenbauer Fox slökkvidćla sem afkastar 1.600 l./mín viđ 8 bar ţrýsting.

Í bifreiđunum er hinn ýmsi búnađur og má ţar nefna 50 kg. slökkvikerfi og slöngukefli međ 1" brunaslöngu međ Rosenbauer Ne-Pi-Ro úđastút.

Bifreiđarnar voru byggđar fyrir Flugmálastjórn og eru stađsettar á flugvöllunum á/í Ísafirđi, Vestmannaeyjum, Hornafirđi og Sauđárkróki.

Ţar sem um er ađ rćđa flugvallaslökkvibifreiđar skal ţađ tekiđ fram ađ ţćr eru mjög frábrugđnar venjulegum húsabrunabifreiđum m.a. vegna ţess ađ einn mađur ţarf ađ geta stjórnađ slökkvistarfi og losađ allt slökkvivatn af bifreiđinni úr ökumannshúsi á mjög skömmum tíma.

Einnig ţarf bifreiđin ađ ná ákveđinni hröđun innan ákveđins tíma og er ţví um óhemju aflmiklar bifreiđir ađ rćđa. Orkuhlutfall ţessara bifreiđa er um 36 hestöfl á hvert tonn.


Eins og sést ţá fór ţessi bifreiđ til Vestmannaeyja en ţetta var fyrsta bifreiđin

 

Sjá fleiri myndir.Hér er bifreiđ á Reykjavíkurflugvelli


Tuttugustu og tuttugustu og fyrstu bifreiđarnar eru árgerđ 2001 af gerđinni MAN / ROSENBAUER
gerđ 19.414 FAK45 4x4 međ 410 hestafla vél. Fjórhjóladrifnar međ sídrifi, driflćsingu framan og aftan, ABS hemlum, einföldu ökumannshúsi međ rými fyrir 2 menn ţar af 1 í stól međ reykköfunartćkjum.

Hér er bifreiđin á Akureyri
Undirvagninn er frá MAN en byggt var yfir bílana hjá ROSENBAUER í Flekkefjörđ í Noregi. ROSENBAUER sem er mjög ţekktur framleiđandi á slökkvibifreiđum og búnađi fyrir slökkviliđ er međ höfuđstöđvar í Austurríki og verksmiđjur um allan heim.

Nú eru 20 slökkvibifreiđar frá Rosenbauer í notkun hér á landi. Dćlu og ţakstút er fjarstýrt frá ökumannshúsi sem gerir ţađ ađ verkum ađ viđ slökkvistarf ţarf einungis 2 menn.
Bifreiđ á Reykjavíkurflugvelli
Í yfirbyggingu sem er smíđuđ úr áli og plasti er 6.100 lítra vatnstankur og 610 l. frođutankur, Rosenbauer N30 brunadćla međ afköst 3.000 l. viđ 10 bar og 3. m. soghćđ.

Á ţaki er ROSENBAUER RM25E fjarstýrđur úđastútur sambyggđur fyrir frođu/vatn sem afkastar 2500 l. af vatni á mínútu. Úttök á dćlunni eru, eitt í vatnsbyssu á ţaki, eitt beint á slöngukefli međ 50 m. slöngu og úđastút. Tvö úttök međ sjálfvirkum lokum sem opna fyrir vatn ţegar slanga er dregin út en ţessi búnađur sparar bćđi tíma og mannskap. Frođublandari međ stillanlegri blöndun er sambyggđur dćlunni. UNIPOWER 6KW 220 Volta rafall er beintengdur viđ vél bifreiđanna.

Einnig er í bifreiđunum, loftknúiđ ljósamastur, miđstöđ sem heldur hita í skápum ásamt hitaelementi í vatnstank.
Hér má m.a. sjá viđvörunarljós á hliđum svo hćgt sé ađ sjá vatnsmagn eftir á tanki
Ýmsar innréttingar og búnađur er í bifreiđunum eins og reykköfunarstóll í farţegasćti, HOLMATRO vökvaknúinn björgunarbúnađur, WIMUTEC björgunarsagir, RAMFAN reykblásari, slöngurekkar fyrir GUARDSMAN (ARMTEX) 42mm. 3" og 4" slöngur, hillur, verkfćraveggir, útdraganlegar festingar fyrir reykköfunartćki og kúta, NOR 10m. brunastigi, sogbarkar, ROSENBAUER Úđastútar, FLEXI Vinnupallastigi, TOTAL frođustútur, sjúkrabörur, fyrstu hjálpar töskur, súrefnisgjafarbúnađ, JOCKEL  slökkvitćki, 135 kg duftkúla ýmis konar handverkfćri ofl. ofl.

Bygging ţessara bifreiđa er hluti af samningi sem gerđur var viđ okkur eftir útbođ sem Flugmálastjórn og Ríkiskaup stóđu fyrir um smíđi á fjórum sérbyggđum flugvalla slökkvibifreiđum. Ólafur Gíslason & Co hf / Eldvarnamiđstöđin í samvinnu viđ Rosenbauer A/S í Noregi voru međ hagstćđasta tilbođiđ. Seinni 2 bifreiđarnar koma vćntanlega til landsins á ţessu og nćsta ári.


Tuttugasta og ţriđja bifreiđin er bifreiđ sem byggđ var fyrir Flugmálastjórn.


Undirvagn er af gerđinni MAN 27.414 DFAC 6x6 410 hestafla vél. Sexhjóla, sjálfskiptur, drifin međ sídrifi, driflćsing framan og aftan, ABS hemlum, einfalt ökumannshús međ rými fyrir 2 menn ţar af 1 í stól međ reykköfunartćkjum.Hér er stćrsta flugvallaslökkvibifreiđ Íslendinga

Í yfirbyggingu sem er smíđuđ úr áli og trefjaplasti er 7.900 l. vatnstankur og 790 l. frođutankur, Rosenbauer NH40 brunadćla međ afköst 4.000 l. viđ 10 bör og 3. m. soghćđ. Dćlan skilar 4.500 l/mín viđ 8 bara ţrýsting

Hér er hún fyrir afhendingu fyrir utan skrifstofur okkar

Á ţaki er Rosenbauer RM60E fjarstýrđur úđastútur sambyggđur fyrir frođu og vatn sem skilar 4 til 6.000 l/mín.

ROSENBAUER RM8E fjarstýrđur úđastútur sambyggđur fyrir frođu/vatn sem afkastar 1.000 l. af vatni á mínútu er framan á ökumannshúsi.

Úđastútar eru svo undir bifreiđinni til varnar henni sjálfri. Úttök á dćlunni eru  fyrir vatnsbyssur á ţaki og framan, á háţrýsti slöngukefl, tvö úttök međ sjálfvirkum lokum sem opna fyrir vatn ţegar slanga er dregin út en ţessi búnađur sparar bćđi tíma og mannskap.

Fix-Mix frođublandari međ stillanlegri blöndun er sambyggđur dćlunni. UNIPOWER 4kW 220 V rafall er beintengdur viđ vél bifreiđarinnar. Einnig er í bifreiđinni: loftknúiđ ljósamastur 2 x 1000W, miđstöđ sem heldur hita í skápum ásamt hitaelementi í vatnstank.
Séđ inn í dćluskáp

Ýmsar innréttingar og búnađur er í bifreiđinni eins og reykköfunarstóll í farţegasćti, Spiromatic 323 reykköfunartćki (2 sett) međ Savox fjarskiptabúnađi.

HOLMATRO lyftipúđar háţrýstir og lágţrýstir, WIMUTEC björgunarsög, RAMFAN reykblásari, slöngurekkar fyrir GUARDSMAN (ARMTEX) 42mm. (gular), 3" (bláar) og 4" brunaslöngur.

BB-CBC greinistykki, hillur, verkfćraveggir, útdraganlegar festingar fyrir reykköfunartćki og kúta.

NOR 10m. brunastigi, sogbarkar, ROSENBAUER CASTEK úđastútar og UNIFIRE úđastútar.


FLEXI Vinnupallastigi, ROSENBAUER 135 kg. duftkúla, TOTAL frođustútur, JOCKEL slökkvitćki, ýmis konar handverkfćri ofl. ofl.Sprautađ í sólskininu viđ afhendingu
10.09.02 Öflugasta og stćrsta slökkvibifreiđin í byggingu

11.11.02 Komin á Reykjavíkurflugvöll

13.12.02 Ný slökkvibifreiđ og bátar á Reykjavíkurflugvelli

30.11.02 Flugmálastjórn fćr afhentar slökkvibifreiđar

Skráning á póstlista

Svćđi